1.12.2007 | 14:15
1. desember.
'Eg vil óska öllum til hamingju með daginn. Fullveldisdagurinn okkar. Samt einhvernveginn finnst mér eins og við höfum farið afturábak hin síðari ár en ekki framá við. Til dæmis í hinni botnlausu græðgi sem tröllríður þjóðfélaginu, og því miður þeir sem ráða í þjóðfélaginu taka fullan þátt í. Eða að minnsta kost hafa gefist upp. Eins og ein borgarstjórnarkona sagði, ég hélt að þetta væri fullfrágengið, og þess vegna var ekki verið að rugga bátnum.
Hvenær ætla kjörnir fulltrúar okkar að skilja að þeir sitja í umboði fólksins sem kaus það, en ekki til að verma sig við hlýju kjötkatlanna, eða hygla þeim sem þeim þóknast. Þeir bera miklar skyldur til þeirra sem minnst mega sín.
En af því að myndavélin er komin þá eru hér nokkrar myndir;
Þessi brosti á móti mér í morgun, þegar ég opnaði dyrnar.
Hér er verið að ræða háalvarleg mál, eins og vasapeninga. Það er samið skrifað niður og undirritað. þar skal allt gert eftir bókinni.
Nýjir samningar undirritaðir.
En til að fá kaup, þarf að sinna ýmsu smálegu, og gefa hænunum og fara út með ruslið og svoleiðis.
En veðrið er að lagast eins og sjá má.
Smá himnagallerí líka.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir orð þín um afturför, að mörgu leyti, hvað varðar hugarfar landsmanna. Veit nú ekki hvort hugarfar ráðamanna hefur nokkuð breyst, hvort sem er til hins verra eða betra. Held að þar ríki ömurlegt status quo, svona yfirleitt, þó auðvitað sé í bland fólk sem er allt af vilja gert til að bæta hlutina, til dæmis bindum við fjöryrkjar miklar vonir við Jóhönnu Sigurðardóttur þessa dagana.
Greinilega vel staðið að uppeldi þessa drengs.
Það er fannfergi hjá ykkur, verð að segja að ég er snjóleysinu í höfuðborginni enn fegnari þegar ég sé þessar myndir!
Bestu kveðjur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.12.2007 kl. 14:47
Gleymdi að segja: Þakka þér fyrir og sömuleiðis!
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.12.2007 kl. 14:57
Takk Gréta mín. Jamm þið eruð að koma ykkur upp úr hjólförunum Fjöryrkjar, þarð er frábært, og sýnir enn og aftur að þegar fólkið fer sjálft af stað, grasrótið þá gerist eitthvað. Ég óska ykkur innilega alls góðs. Jóhanna er held ég ein af heiðarlegri stjórnamálamönnum, það er fágætt að sjá slíkan á þessum síðustu og verstu. Já það er bara ágætt með snjóinn hérna núna, og komið hið besta veður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 15:16
Já það er engin virðing borin orðið fyrir þessum merka degi sem ég fædd á.
Solla Guðjóns, 2.12.2007 kl. 10:53
Til hamingju með afmælið Ollasak mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.12.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.