30.11.2007 | 17:24
Hvað um það....
Það góða er, að ég fékk myndavélina mína í dag úr viðgerð. Og að þó ég komist ekki á fund og jólahlaðborð fyrir sunnan, þá get ég eldað góðan mat handa okkur fjölskyldunni hér í kvöld og farið í leikhúsið annað kvöld. Það er alltaf þannig að þó eitt bregðist þá kemur annað í staðinn.
Það var sem sagt hvorki flogið né bílfært suður í dag, svo ég er hér ennþá. Og svo er nágranninn búin að skreyta húsið sitt. Og þó veðrið hafi verið kolbrjálað í kring um okkur, var það ekkert svo slæmt hér inn í fjarðarbotni.
Þarna á bak við bílinn er fjallið sem þið eruð alltaf að sjá með Naustahvilftina. Hún sést ekki í dag, þessi elskan en ég er nokkuð viss um að dísirnar dansa við hljómfall hviðanna og Kára kuldabola. Þær hlæja og dilla ser hvað mest þær mega.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona er lífið Ásthildur, allt forgengilegt í heiminum og blablalba. En auðvitað gerir þú það besta úr þessu. Takk fyrir myndirnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.11.2007 kl. 17:51
Takk Arna mín, það er búið að kynda upp í grillinu heheheh..
Einmitt Jenný mín, hér er allt bara það sem við sjálf gerum úr aðstæðunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2007 kl. 18:39
Elsku Ásthildur mín þú ert alltaf svo jákvæð og góð í alla staði. Alltaf skaltu hjálpa öllum þú ert búinn að hjálpa mér mikið. Já auðvita eldar þú góðan mat og ferð í leikhús gott að þú fékkst myndavelina þína þú tekur svo fallegar myndir. Eigðu gott kvöld. Knús til þín.






















Kristín Katla Árnadóttir, 30.11.2007 kl. 19:36
Elsku Katla mín. Mér er það svo sannarlega mikil ánægja ef ég hef eitthvað getað verið þér innan handar í öllu því sem þú hefur staðið í undanfarið. Það er ekki lítið mín kæra. Knús á þig til baka.


Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2007 kl. 20:23
Elsku Ásthildur. Ég vil þakka þér fyrir svo einstaklega fallega kveðju sem þú sendir mér í vikunni. Mér finnst eins og við gætum verið systur í hugsun. Það er gott að vita af þér og geta tjáð þér líðan sína. Þú ert falleg kona með ennþá fallegri sál. Allir hefðu gott af því að kynnast þér og þínum hugsunum. Núna verð ég heima í nótt og er að reyna að senda kveðjur á alla vini mína sem hafa sent mér kveðjur síðustu daga. Elsku mamma tifar enn og við hin líka. Lífið er einstakt og dauðinn líka. Kær kveðja vestur til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2007 kl. 22:54
Vona að þú hafir bara haft það gott heima á Ísafirði ekki var veðrið svo físilegt her fyrir sunnan
Solla Guðjóns, 1.12.2007 kl. 02:08
Við erum örugglega systur í andanum Ásdís mín. En mikið er ég glöð ef ég get eitthvað sagt eða gert til að þér líði betur. Ég veit svo vel hvað þú ert að ganga í gegnum, það eru núna u.þ.b. 7 ár síðan móðir mín fór á svona veg einmitt. Þú ert alveg yndisleg manneskja og þú hefur svo sannarlega gefið mikið af þér sjálfri í þessari baráttu, og örugglega hjálpað mörgum sem hafa lesið æðrulausa bloggið þitt. Knús til þín ljufust.


Ollasak mín, ég hef það ágætt miðað við allt. Á eftir að gá til veðurs, sé ekki mikið út úr kúlunni, hún er þakin snjó.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.