29.11.2007 | 18:30
Svona inn í helgina.
Í dag var lognið svolítið að flýta sér eins og sjá má.
Það rýkur upp sjórinn við flugvöllinn.
Sést betur hér.
Þessi tekinn í ljósaskiptunum.
Og þessar myndir verða þær síðustu í bili. Eins og ég hef reyndar sagt hér áður, þá bilaði Canon myndavélin mín um daginn, svo ég sendi hana suður í viðgerð. Hún er ekki kominn aftur. En ég hef notað aðra gamla vél sem ég átti. En ég ákvað að lána El Salvadorunum mínum hana svo þau gætu tekið myndir á heimaslóðum. Svo nú er engin myndavél á heimilinu.
Ég er að fara suður á morgun, að hitta mína Frjálslyndu félaga, og á myndasýninguna hennar Katrínar á laugardaginn, því miður þá verður enginn myndavél í för. En bara góða skapið og ánægjan af að hitta góða vini.
Ef til vill fær ég myndir frá þeim í staðin frá ferðalagi þeirra. það væri svo sem gaman að fá El Salvador beint í æð frá heimafólki. Við sjáum nú til.
En sem sagt, verið stillt og prúð á meðan ég er í burtu. Þið sem hafið áhuga á að hafa samband, getið hringt í mig, í gemsanúmerið, er í símaskránni. Það væri svo sem mjög gaman að hitta ykkur.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2022932
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt þetta með lognið þarna fyrir vestan hjá ykkur......en þú getur allavega fokið suður með logninu
En flottar myndir
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.11.2007 kl. 19:49
Góða skemmtun og farðu varlega,
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2007 kl. 20:13
Já elskan góða skemmtun og myndirnar eru æðislegar.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.11.2007 kl. 20:39
Já Hulda mín, ætli ég fjúki ekki bara suður
Geri það Jenný mín.
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2007 kl. 20:44
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 29.11.2007 kl. 23:05
Matthildur mín, málið er að vélin dregur fram litinn. En myndirnar eru teknar á sérstökum tíma, eða á morgnana, þegar þessir litir eru bara svona flottir. Ég get ekki útskýrt það öðruvísi. Á bara eftir að ná græna litnum betur hehehe, Guðni Geir getur ef til vill aðeins aðstoðað mig við það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2007 kl. 23:59
Flott.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 07:29
Ég skal reyna að vera þæg....annars er einhver púki í mér.....vona að vélin þín komi fljótt úr viðgerð ég er orðin háð myndunum þínum.
Hafðu það gott í Reykjavíkur-rallýinu.
Solla Guðjóns, 30.11.2007 kl. 09:26
Góða ferð og góða skemmtun.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 30.11.2007 kl. 10:17
Takk öll saman, málið er að veðurpúkinn setti strik í reikninginn, það er hvorki flug - né bílaveður í dag, svo ég kemst hvorki lönd né strönd. En ég veit að það er búið að senda hina vélina úr viðgerðinni, svo hún verður ef til vill komin hingað í dag, þá get ég tekið mynd af þessum veðrarham, en hann er víst meiri fyrir utan fjörðinn en inn í honum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2007 kl. 11:27
Leitt að þú komist ekki í burtu, stundum óþolandi þegar veðurguðirnir taka af manni völdin
Vona samt að myndavélin komist vestur
kidda, 30.11.2007 kl. 12:35
Þetta eru frábærar myndir,gleðja augað svo um munur.æji það er í mér einhver lurgur eins og Gísli á Uppsölum sagði, skammdegis lurgur. Þá er svo gott að sjá og lesa e.h. fallegt. Eða var það lurkur ? Góða ferð suður í (Ó) menninguna.
Hallgerður.Petursdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 12:39
Takk Hallgerður mín já það var Lurkur er nafn á harðindavetri.
Jamm Ólafía mín, ég geri bara það besta úr þessu öllu. Elda góðan mat handa okkur þremur og hef kertaljós og huggulega músikk. Þá gleymist allt það skemmtilega sem ég ætlaði að gera fyrir sunnan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2007 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.