Bláar myndir.

Ţegar myndir eru teknar á sérstökum tíma, ţá verđa ţćr sérstakar.  Ţessar eru bláar, svo eftir ritualinu eru ţćr faktískt bannađar börnum.

 

IMG_0491

ekki satt ??? LoL

IMG_0492

IMG_0493

Svo fékk amma heimsókn í gćr. 

IMG_0488

Mađur ţarf ađ standa uppi allstađar, ţađ á ekki ađ sitja ţegar mađur getur stađiđ í sína tvo jafnfljóta. 

IMG_0490

Ţađ er bara fjör hjá henni Evítu Cesil.

IMG_0489

Stóri bróđir var ekki alveg eins hress hehehehe... hann lagđi sig ađeins yfir Múlan.  Ţađ var nefnilega svo notalegt ađ leggjast í sófann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţađ endar međ ţví Ásthildur ađ ţú gerir mig endanlega brjálađan af heimţrá ţegar ég skođa allar ţínar fallegu myndir.  Vestfirđir, eru, verđa og munu alltaf vera besti og fallegasti hluti Íslands og ekkert kjaftćđi međ ţađ.

Jakob Falur Kristinsson, 28.11.2007 kl. 18:07

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Elsku Jakob minn ekki vil ég nú verđa til ţess ađ ýta ţér fram af brúninni.  Komdu bara heim aftur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2007 kl. 18:14

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

fallegar ţessar bláu myndir og falleg ţessi börn  (mér varđ hálf um ađ segja fallegar "bláar" myndir en ég lćt ţađ bara flakka ).

Sunna Dóra Möller, 28.11.2007 kl. 18:39

4 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Ekkert smá fallegar myndir, bćđi náttúra og börn.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 28.11.2007 kl. 18:45

5 Smámynd: Laufey B Waage

Ţessar bláu myndir minna mig nú bara á glúteinlausa-17-korna-súrdeigs-klíđisbrauđiđ sem ég baka gjarnan. Ţađ er svo gróft ađ ţađ er bannađ innan 18 ára.

Laufey B Waage, 28.11.2007 kl. 19:06

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţessar bláu myndir minna mig nú bara á glúteinlausa-17-korna-súrdeigs-klíđisbrauđiđ sem ég baka gjarnan. Ţađ er svo gróft ađ ţađ er bannađ innan 18 ára.

Takk Matthilda mín. Jamm Sunna Dóra mín ţađ er svona međ bláa litinn ekki nóg međ ađ hann sé dóno og grófur, heldur líka bara fyrir hiđ "sterkara" veikara kyn alveg frá fćđingu  hehehehe...

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2007 kl. 19:46

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ótrúlegur blámi, eru ţćr ekkert doktorerađar?  ÓMG.  Jesúsan hvađ ţau eru sćt bćđi tvö.  Knús á ţig heppna kona.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 20:15

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Jenný mín ţessar myndir eru eins og ţćr komu af kúnni.  En teknar um tíu leytiđ í morgun.  Eins og ég segi litirnir eru alveg ótrúlegir á vetrardögum hér. Takk mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2007 kl. 20:33

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

flott bláa birtan, man hana svo vel !

hún er svo lík ţér sú litla

AlheimsLjós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.11.2007 kl. 20:56

10 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Falleg börn, fallegt landslag og fallegar konur, hvađ ţurfum viđ meira?

Ţorkell Sigurjónsson, 28.11.2007 kl. 21:08

11 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Elska myndir af sofandi börnum

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 28.11.2007 kl. 21:19

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Steinunn mín bláa birtan ljós til ţín líka.

Fallega karlmenn Ţorkell minn.

Ţau eru svo saklaus ţegar ţau sofa  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2007 kl. 21:23

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegar myndir og falleg börn elsku Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 21:32

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrikalega flottar ţessar bláu myndir og ég er sammála Huldu, sofandi börn eru falleg börn

Hrönn Sigurđardóttir, 28.11.2007 kl. 21:58

15 Smámynd: kidda

Ţessi blái litur er ćđislegur, sérstaklega ţessi í miđjunni.

Eru ekki allir krakkar yndislegust ţegar ţau sofa, mig minnir ađ mínir hafi stundum veriđ bestir og fallegastir ţá

kidda, 28.11.2007 kl. 22:12

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk stelpur mínar.  Jú börn eru alltaf falleg, en langflottust ţegar ţau sofa  

Ţađ er ekkert mál Hanna Birna mín, bara ađ hafa myndina í réttri upplausn, eđa um 500 p, og segja svo í upprunalegri stćrđ áđur en ţú smellir inn á setja inn mynd.

Já ég ćtla ađ koma.  Viđ sjáumst á föstudaginn mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2007 kl. 23:42

17 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Oooo...svona bláar myndir. 

Ţetta er annars alveg óskaplega fallegt. Vantar bara orange ljóstýrur í gluggum og fólk međ ljósker og sleđa og ţá er jólakortiđ í á komiđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.11.2007 kl. 00:23

18 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţađ er svo mikill sjarmi yfir akkúrat svona bláum myndum........já og bleikri ömmustelpu og strákaling í grćnum sófa.......eintóm fegurđ.

Solla Guđjóns, 29.11.2007 kl. 08:20

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hehehehe.... ţví miđur ţá klína íslendingar ţessum gyđingaljósum í allar gluggaholur í dag. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2007 kl. 08:21

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt hún er bleik sú litla hehehehe....

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2007 kl. 08:59

21 Smámynd: Laufey B Waage

Já móđurástin vaknar ţegar börnin eru sofnuđ. Ţađ á ekki síđur viđ um ömmuástina.

Laufey B Waage, 29.11.2007 kl. 10:36

22 Smámynd: Huld S. Ringsted

Alveg sammála, börnin eru langflottust ţegar ţau sofa

En mikiđ ofsalega er ţetta sérkennilegur litur, ţessi blái! 

Huld S. Ringsted, 29.11.2007 kl. 14:30

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega Laufey, ég get alveg vitan um ţetta hvort tveggja

Ţau eru flott svona sofndi Huld mín.  Ţessi blái litur er ekta sko.

Hehehehe ţannig séđ Jóna Ingibjörg mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2007 kl. 15:06

24 identicon

Sćl og blessuđ.

Bláar myndir sagđir ţú og svo kom mynd af litilli skvísu í bleikum fötum. Blessađir Alţingismennirnir okkar virđast ekki hafa neitt ađ gera fyrst er veriđ ađ tala um bleik og blá föt  Ertu búin ađ heilsa upp á Benedikt á blogginu og segja sćll frćndi  Ég átti alltaf eftir ađ spyrja ţig hver er Elísabet sem ţú talađir um ţegar ţú sagđir mér frá brćđrum Sigrúnar?

Sá ţig í sjónvarpinu "Óbeisluđ fegurđ" frábćrt hjá ykkur. Viđ tölum um ađ vera frjálslega vaxnar

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 22:45

25 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Rósa mín, já ţessi litla skvísa er oft í bleiku, og hún veit nákvćmlega hvađ hún vill, bleiki liturinn hefur sko ekki haft nein slćm áhrif á ţađ.

Nei ég á eftir ađ segja "sćll frćndi" viđ hann, geri ţađ eftir helgina. Ţar sem ég er ađeins ađ bregđa mér af bć.

Viđ erum sko frálslega vaxnar jamm

Man ekki hvađ ég var ađ tala um ţar.  En ég hef rćtt um ţig og tengslin viđ Jónas bróđir Sigrúnar, og svo Hjálmar, Jónas man vel eftir ţér.  Enda er hann minnugur mjög og frćndrćkinn. 

Kveđja til ţin líka mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.11.2007 kl. 00:04

26 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Guđ býr á Ísafirđi..

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.11.2007 kl. 02:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 2022935

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband