Blár dagur á Ísafirđi í dag.

Dagurinn í dag er blár.

Nei ekki sorglega blár, heldur er liturinn á honum ekki bleikur eins og undanfariđ heldur blár, sjáiđ bara sjálf.

IMG_0412

Meira ađ segja fallega blár.

IMG_0413

IMG_0414

Aha hér má sjá smá bleikt ívaf. 

IMG_0415

En fjöllin eru orđi hvít aftur.

IMG_0416

IMG_0417

Svona er veđriđ í dag. 

Svo tvćr myndir fyrir Önnu frćnku í Sveriga.

 

Mamma og Inga Júl. 001

Afi og amma okkar.

Mamma og Inga Júl.

Mamma og Inga Júl.  Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegar myndir mín kćra Ásthildur og gaman ađ sjá afa ţinn og ömmu og mömmu mér finnst alltaf svo gaman af gömlum myndum.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.11.2007 kl. 15:55

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hć. Ţú spurđir hvort ég hafi séđ myndir úr kirkjugarđinum. Nei, hvar finn ég ţćr?  Annars liggur ekkert á svosem, sendu ţeim gamla ţetta bara ţegar ţú getur og hefur tíma. Alltaf ţessi sama fallega krómađa og tćra birta ţarna heima.  Annađ en svifrykiđ hér í Tjöruborg.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.11.2007 kl. 16:32

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hér Jón Steinar minn. http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/369184/ 

Takk Katla mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2007 kl. 16:52

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ćđislega er jólalegt !!!!

flottar myndir hjá ţér ađ vanda.

takk fyrir falleg orđ á blogginu mínu.

AlheimsLjós til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.11.2007 kl. 17:26

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús á ţig elsku Steina mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2007 kl. 17:34

6 Smámynd: Halla Rut

Kalt, kalt, kalt....purrrrrrr.

Halla Rut , 24.11.2007 kl. 20:56

7 identicon

Ja, kalt er ţađ en ég held ađ ţađ sé enn kaldara hér á Akureyri, alveg nístandi kuldi hér á ţessum bć - ekki blátt heldur frekar grátt

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 21:30

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sérkennilegur litur á öllu ţarna fyrir vestan hjá ţér Ásthildur, skrýtinn blámi en fallegt! Segi eins og Anna hér er nístandi kalt, fór á ţvćling í dag og ţađ lá viđ ađ ég fćri ađ kaupa mér ferđ til sólarlanda

Ég fékk meiliđ frá ţér og fć ađ hringja í ţig á morgun ef ţađ er í lagi?

Huld S. Ringsted, 24.11.2007 kl. 22:16

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já auđvitađ Huld mín.  Ég er stundum alveg agndofa yfir litunum sem hér myndast svo fagurlega.  Stundum bleikt og stundum blátt, og í dag seinnipartinn út í gult, ég held ađ ég setji ţađ inn seinna.  Alveg frábćrt.

Anna mín, ég held ađ fjöllinn skýli svo mikiđ hér.  Ţess vegna getur veriđ svo milt.

Já Halla Rut mín ţessi bláa birta er köld. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022942

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband