18.11.2007 | 18:08
Sólin kveður ísfirðinga í bili.
Eins og ég sagði áður, þá braust sólin aðeins fram í dag. Með erfiðismunum kleif hún upp yfir fjallatinda og brosti framan í okkur sem ekki búum á Eyrinni.
Dýrðin ein ekki satt.
Varð eiginlega að setja myndirnar hér inn.
Það er svona dálítill söknuður í þessu. Því það verður langt þangað til hún kemur aftur, eða ekki fyrr en 25. janúar, sem hún sést niður í bæ, við hin fáum hana nokkru fyrr. Um miðjan mánuðin byrjar hún að fikra sig niður eftir fjöllunum og sést svo loks í Sólgötunni, sem ber nafn hennar út af því, þann 25. janúar.
En að öðru einn barnabarni kom í heimsókn í dag, Sóley Ebba, hún er mikil tónlistarkona og þau afi tóku smá seríu saman.
Klarinettinn þandur undir leiðsögn afa.
Og svo voru tekin jólalög. Alltaf jafn gaman að svoleiðis.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.11.2007 kl. 18:51
Váááá frábær viðbót fyrir nóttina.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 19:43
...þú ert í sjónvarpinu...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.11.2007 kl. 21:30
Vá en flott og skemmtilegt..."var Ásthildur fyrst?" spurði Tómas (4 ára) og ég svaraði "já..auðvitað". Þá spurði hann hvort ég vildi skrifa það í tölvuna?...og hér er það! TIL HAMINGJU Ára 2007!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.11.2007 kl. 22:26
Ég var að horfa á Óbeislaða fegurð, gaman að þessu hjá ykkur!! þú flott þarna
Huld S. Ringsted, 18.11.2007 kl. 22:32
Aldrei þessu vant þá horfði ég á sjónvarpið í kvöld og sé sko ekki eftir því
Það kom mér ekkert á óvart í vor að þú hefðir fengið árutitilinn 2007.
Áran þín getur ekki verið annað en falleg.
Meira að segja minn maður horfði á og hafði gaman af
kidda, 18.11.2007 kl. 22:35
Til Hamingju, ég sá ekki en skynja af kommentun að þú hafir verið flott! Sólgatan ber nafn með rentu!
www.zordis.com, 18.11.2007 kl. 22:41
Rosalega tókstu þig vel út (og allir hinir reyndar líka) í myndinni í kvöld. Ég fer ekki ofan af því að þetta framtak er eitt besta framlag til að vekja athygli á fánýti og heimsku staðalímynda. Þeink jú görls and gæs
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 01:03
Sá óbeislaða fegurð í sjónvarpinu. Það geislaði af ykkur gleðin. Þú tókst þig afskaplega vel út og öll hin reyndar líka. Frábært framtak. FRÁBÆRT!!
knús á línuna
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 08:10
Takk allar saman. Anna B. mín knúsaðu Tómas frá mér
Það er ekki amalegt að fá svona flottan aðdáanda.
Takk Huld mín.
Knús Ólafía mín.
Já Zordís mín hún ber sko nafn með rentu.
Takk Jenný mín. Svona þér að segja höfum við rætt um að taka næst fyrir nauðganir og dóma yfir þeim.
Takk Hrönn mín.
Já það er sól Hanna Birna mín.
Og knús á þig líka Ásdís mín.
Það er eiginlega ekki hægt að lýsa stemningunni sem var á þessu kvöldi. Það var einhverskonar jákvæður kærleiksandi. Salurinn var svo jákvæður og lyfti keppendum upp í hæstu hæðir. Það kemur vel fram í myndinni. Hrafnhildur og T'ina eru ekkert minna en snillingar. Því þær taka gleðina og fjörið og draga það fram. Þannig verður myndinn miklu sterkari og áhrifaríkari. 'Eg er rosalega glöð með að hafa fengið að taka þátt í þessum atburði. Sem ég held að eigi eftir að vekja athygli um allan heim. Því það er mikill áhugi fyrir myndinni erlendis frá. Meira að segja hefur hún verið send til Írans. Takk allar saman fyrir að vera svona jákvæðar.
Þið gerið mig þrælmontna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 09:05
Glæsileg varstu í myndinni!! Virðist líka hafa verið frábærlega gaman og það er aðalmálið... ekki uppstrílað með tannkremsbrosin. Eigðu góðan dag ljúfan
Saumakonan, 19.11.2007 kl. 09:15
Ég elska samspil í heimahúsum. Sérstaklega þegar stemmningin er jafn góð og hún virðist vera á þessum myndum.
Og síðustu sólargeislar ársins eru fallegir hjá ykkur. Ég er viss um að sonur minn Drullusokkurinn verður glaður að koma heim í myrkrið eftir mánuð, þegar hann kemur alkominn úr Skandinavísku útlegðinni. Þeir frændur - hann og bróðir minn - eru minnstu sóldýrkendur sem ég veit um.
Ég var upptekin í gærkvöldi, en ætla að athuga hvort ég get séð óbeislaða fegurð í tölvunni. Efast ekki um að þú hafir verið langflottust, með bestu útgeislunina.
Laufey B Waage, 19.11.2007 kl. 09:15
Takk sömuleiðis Saumakona mín. Já þetta var sannarlega gleðilegt kvöld, og það rifjaðist vel upp við að horfa á þetta í mynd.
Takk Laufey mín. Já það hlaut að vera eitthvað ég hef ekki séð strákinn nýlega. Sóley Ebba hafði heyrt nýtt jólalag hjá kennaranum sínum, og spilaði það svo með öllum réttum hljómum, hún er ótrúleg stelpan. Og afi alltaf tilbúinn til að spila með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 09:24
Myndin var alveg jafn skemmtileg í fjórða sinn eins og það fyrsta.
Gló Magnaða, 19.11.2007 kl. 11:36
Já segðu Gló mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 11:53
Æi, missti af þessari keppni, en er áhugamanneskja (þetta árið lofa ekki meiru) um fegurðarsamkeppnir beislaðar sem óbeislaðar. Voðalega er þetta notalegt þarna hjá ykkur fyrir Vestan, stofutónleikar og alles!
.. Lífið heldur áfram með sól í hjarta. 
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.11.2007 kl. 15:36
Sæl mín kæra! Ég horfði hugfangin á myndina ykkar óbeislaðra í gær, dáðist svo sannarlega að ykkur öllum
og skemmti mér líka konunglega
. Hjartans
þakkir fyrir magnað innlegg í umræðuna um gildi lífsins. Og takk líka Ásthildur fyrir allar myndirnar. Það er ómetanlegt að fá að fylgjast svona með bænum sínum og góðu fólki þar. Sendi kæra kveðja heim
. Ingibjörg G.G.
IGG , 19.11.2007 kl. 16:39
Já Jóhanna mín, stofutónleikar eru notalegir og mætti gera oftar reyndar.
Mín er ánægjan Ingibjörg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 17:59
Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.