17.11.2007 | 21:38
Veðrið og pólskt kvikmyndagerðafólk.
Veðrið í dag var frekar mikið að flýta sér. En það kemur fyrir.
Tók þessar myndir seinnipartinn í dag.
Hefur snjóað dálítið.
Þá er notalegt að prófa hengirúmið Það er bara vinsælt.
En svo hringdi í mig góður kunningi Halldór nokkur Hermannsson, hann var með pólska kvikmyndamenn hjá sér, og þeir vildu endilega tala við einhvern um álfa og huldufólk, og þá er náttúrulega komið til mín.
Það var mjög gaman að ræða við þau. Stórskemmtilegt fólk, allt tekið upp á kvikmynd. Þau töluðu góða ensku.
Ég fékk að smella af þeim mynd. Þau ætla að fara um landið og ræða við fólk. En bara í minni samfélögum. Við áttum notalega stund. Ráðlegg fólki að taka vel á móti þeim, ef þau banka upp á, eins ef fólk hefur eitthvað fram að færa þá ættu þeir að hafa samband.
En svona er nú lífið. Það eru ólíkir einstaklingar sem banka upp á hér hjá mér, svona óforvarendis.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022943
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Ásthildur mín
.
..veit ekki hvort þú hefur séð þetta blogg hjá Formanni ungra Frjálslyndra...
http://vidargudjohnsen.blog.is/blog/vidargudjohnsen/entry/365126/
...en hann er ungur og óreyndur og umræðan að snúast upp í andstæðu sína...ekki FF til framdráttar. Eins og umræðan er þörf...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.11.2007 kl. 22:23
Nei ég hef ekki lesið greinina sjálfa, en ég hef tekið eftir viðbrögðunum.
Það er svo skrýtið að ef einhver frjálslyndur segir eitthvað, þá skoðast það sem skoðanir flokksins. Umburðarlyndi og jöfnuður eru aðalsmerki okkar, sama hvað einhver ungur maður segir.
Kíki ef til vill á þetta hjá stráknum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2007 kl. 22:37
Fékk athugasemd frá þessum manni sem Anna talar um, inn í kommentakerfið mitt og var eimitt að pæla í því hvort þú hefði séð það, Ásthildur mín.
Hei, rosalega eru útimyndirnar jóló, GMG, og hlýlegt alltaf inni hjá þér.
Knús á þig honní
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.11.2007 kl. 23:18
Snjór og jólalegt fyrir vestan eða eins og Bíi frændi minn segir alltaf ; það er alltaf gott veður á Ísafirði;
. Hér er alltaf sama rigningin, Ég sá smá myndbrot af þér í fegurðarsamkeppni sem á að sýna á Ruv á Sunnudaginn...Hlakka til að horfa
Hengirúmið virkar notalegt
STÓRT KNÚS Á ÞIG


Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 18.11.2007 kl. 00:07
Elsku Jenný mín, ég var svo mikið á kafi í reikningum í dag, að ég komst ekki til að lesa hjá ykkur vinum mínum. Geri það á morgun. Jamm það fer að vera jóló hér, ég var einmitt að gera gangskör að því að setja upp jólaljósinn á trén á Silfurtorgi í næstu viku. Þau eru öll hvít, og bara lífga upp á skammdegið. Svo á ég eftir að panta jólatré í staðinn fyrir tréð sem hefur komið frá Hróaskeldu núna á hverju ári í 50 ár. En það mun koma frá Skorradalnum í ár.
Bíi jamm það er nákvæmlega það sem hann myndi segja kempan sú Elín mín
Hengirúmið ER notalegt, stubburinn vildi endilega fá að sofa í því í nótt
En við gátum fengið hann ofan af því þessa elsku.
Vona að þú og aðrir skemmti sér vel á morgun. Ég lofa góðri mynd. Hún er gerð af kærleika og umhyggju fyrir verkefninu af hendi Hrafnhildar og Tinu. Frábærar konur báðar tvær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2007 kl. 01:29
Takk fyrir myndirnar og pistilinn. Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.11.2007 kl. 02:13
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2007 kl. 12:22
Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.