15.11.2007 | 12:47
Fjöll og ævintýri.
Eins og sést þá hefur snjóinn tekið heilmikið upp úr fjöllunum. Þessar myndir voru teknar nú um hádegið.
Hér er lítill sólargeisli sem var hjá ömmu í pössun í gær. Alltaf jafn yndæl.
Og ömmustubbur hjálpaði auðvitað til, svona þegar hann var ekki að læra heima, fara í sund og Thai Quan Do
Ég get sagt ykkur í trúnaði, að það er ekki langt í gelgjuna á þessum bæ.
Svo voru Jón Steinar og Ólöf að ræða um nýja hlið á fjöllunum í gær. Og þar kemur ýmislegt í ljós.
Listamaðurinn Jón Steinar var ekki lengi að sjá út að þetta líktist trölla. Og mikið rétt, það er bara heilmikill svipur hehehe
Þessi er óræðari, gæti verið úr Hringadróttinssögu. Ogri eða eitthvað skrímsli úr iðrum jarðar.
Sem minnir mig óneitanlega á að Harrý Potter kemur út í íslenskri þýðingu í dag. Ég er reyndar búin að láta taka frá bók fyrir stubbinn, sjálf gat ég ekki beðið og las hann á ensku. Og nóta bena, það er ALVEG ÓHÆTT AÐ LESA ef einhver er hræddur um slæman endi.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022948
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilldar myndir. Hér er bara rigning og ekkert fallegt útsýnið í dag. Njóttu dagsins.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 13:13
Takk sömu leiðis Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 13:18
Manni langar píku að kípa í þessar kinnar á sólargeislanum.Gelgja já drottinn minn

Fjalla-standa á haus-myndirnar............á ekki til orð



Solla Guðjóns, 15.11.2007 kl. 14:34
Kæra vinkona...ég er svo sannarlega ein af fjallafólkinu þínu...og þar átt þú mikinn stuðning kæra fjalladrottning!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 14:58
Takk Anna mín elskuleg, sama hér.
Já Ollasak mín hehehehe stundum standa fjöllin á haus, og þá gerist nú ýmislegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 17:23
Þvílíkar krúsindúllur, ömmustubbur og væntanlega gelgjan
Núna er ég farin að horfa á allar 2fyrireina myndirnar frá fleiri en einni hlið
kidda, 15.11.2007 kl. 17:29
Hehehe Ólafía, þessi sem kom í dag, er dálítið ógnvænleg á hlið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 18:08
Flottar myndir eins og venjulega! Megakrútt hann litli stubbur og gelgjan líka
Stelpan mín fékk Íslenskan Harry potter fyrir rúmri viku, hún var búin að panta hana í einhverri forsölu hjá Hagkaup, það fyrsta sem hún gerði var að kíkja á endinn!!!
Huld S. Ringsted, 15.11.2007 kl. 18:21
Hahahaha en hvað ég skil hana vel. Lá við að ég gerði það sama.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 18:30
Flott þegar fjöllin speglast í firðinum!!! Þriðja neðsta myndin fær verðlaunin mín í kvöld...........
Hrönn Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 19:32
Fallegar myndir
! Ég er líka búin að lesa Harry á ensku, keypti hana þegar hún kom út í sumar! Er forfallin aðdáandi 
Sunna Dóra Möller, 15.11.2007 kl. 19:45
Harry Potter deyr ekki. George tvíburi deyr og Tonks líka. Voldemort deyr í einvígi við Harry og bókin endar á að Harry er giftur Ginny og Ron er giftur Hermione. Þarna sparaði ég ykkur mörg þúsund krónur.
Harry Potter (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 20:13
Takk Hrönn mín.
Já mér finnst mjög gaman að Harrý og öðrum ævintýrasögum.
Ég ætla ekki að kommentera á síðasta ræðumann. Sumir kunna sig greinilega ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 20:31
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 21:58
Já segðu Jóhanna mín, sumir eru svona. Ég var að spá í hvort ég ætti að setja svona bannað að lesa innlegg 12 í yfirskrift
Jenný mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 22:23
...ég dey í skinninu að vita.....Hvað gerist ef prestur missir trúna á Guð? Lækkar hann í launaflokkum?...og hef sent það flestum prestum og mörgum stjórnmálamönnum...vitið þið þetta?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 23:09
Ótrúlega flottar myndir! Elskan.
Heiða Þórðar, 15.11.2007 kl. 23:15
Æðisleg þessi krakkakrútt
Frábærar myndir. Knús 
Þú hefðir kannski áhuga á því að lesa þetta Ásthildur mín og aðrir hér:
http://benna.blog.is/blog/benna/entry/365938/#comment804153
Margrét St Hafsteinsdóttir, 16.11.2007 kl. 01:23
Anna, ég er alveg viss um að prestar lækka ekki í launum þó þeir missi trúna. Ég held nefnilega að heiðarlegur prestur sem missti trúna myndi hætta, hinir myndu bara halda áfram með rulluna sína, því þeir væru jú bara í vinnunni. Ég er ekki svo viss um að margir trúi þessu hvort sem er. En ég er ekki þarna að dæma þá sem eru góðar manneskjur og trúa á Guð og biblíuna. Þarna er margt yndislegt fólk, sem væri sennilega alveg eins yndislegt þó það tryði á eitthvað annað. Við fáum ekki breytt innræti okkar, svo eftir á.
Takk Heiða mín.
Skoða þetta á eftir Margrét mín. Takk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.