14.11.2007 | 16:27
Fjöllinn enn og einu sinni.
Veðrið var líka gott í dag. Tók nokkrar myndir fyrir fjallafólkið mitt.
Tvö fyrir eitt.
Og stubbur þarf að læra, litli bróður hjálpar til. Það þarf að kveikja ... og slökkva á lampanum og svona hehehe... Og svo að teikna óla prik.
Annars birtir ótrúlega mikið þegar snjórinn leggst yfir.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hún gat séð þessi fjöll Bogga mín. Velkomin hingað inn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.11.2007 kl. 17:40
Það eru svo falleg fjöllin hvít af snjó , gaman að sjá stubbinn að læra og litli bróðir að hjálpa til.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.11.2007 kl. 18:01
Takk fyrir mig, alltaf jafn tígulleg fjöllin hjá þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.11.2007 kl. 21:44
Hefurðu komið til Húsavíkur? þar eru fjöllin mín, Kinnafjöllin, mér finnast þau fallegust í heim og svo þín er alveg komin á þá skoðun að kíkja vestur næsta sumar þegar mjöðmin verður komin í lag.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.11.2007 kl. 22:02
Jamm Katla mín, þeir eru góðir saman bræðurnir.
Takk Jenný mín.
Já komdu fagnandi Ásdís mín. Og ég þarf að fara aftur ti Húsavíkur, hef komið það en langt síðan. Þar er að mig minnir ein fegursta kirkja á landinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.11.2007 kl. 22:52
Ef þú setur kubbinn upp á rönd svona með spegilmynd, þá er hann eins og Grinch í trölli stal jólunum. :-) nú eða jólarjúpa.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2007 kl. 00:52
Glæsilegt
Solla Guðjóns, 15.11.2007 kl. 03:35
óh...en flott! Kíki alltaf inn á fjöllin þín Ásthildur mín!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 04:37
Maður skoðar þetta mjögsvo mannlega blogg þitt á nánast hverjum degi, þú kannt svo sannarlega að meta það sem manni hefur hingað til þótt nánast sjálfsagt, fjölllin, himinninn, snjóinn o.s.frv. endilega ekki hætta. þú ert ein sú bestu tengsl við heimahagana sem ég hef í dag..
kveðja úr borginni.
Guðbjartur.
Guðbjartur (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 05:52
Jón Steinar hahahaha ég ætla að skoða þetta betur.
Þú ert þá ein af fjallafólkinu mínu Anna mín elskuleg.
Takk fyrir það Guðbjartur minn. Ég er ánægð með að heyra að þú kannt að meta fallega umhverfið okkar. Það er nefnilega samasemmerkið okkar allra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 08:24
Það er soldið spes að horfa á myndirnar frá öðru sjónarhorni ætla samt ekkert að segja á hvað neðri myndin minnti mig á.
Okkur finnst það sama um Húsavikurkirkju, mér finnst hún ein fallegasta kirkjan á landinu. Hún og Kópavogskirkja eru fallegastar að mínu áliti.
kidda, 15.11.2007 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.