Duglegur stubbur, sól og frostrósir.

Viđ hjónin fórum međ ungann okkar hann Úlf á kennarafund í morgunn.  Ţar kom fram ađ hann er duglegur, veit mikiđ og kurteis.  Eina sem er ađ, er ađ hann eirir ekki lengi í einu viđ sama hlutinn.  Ţannig er ţađ bara.  En viđ vorum rosalega montinn af honum. 

Hann er farin ađ ćfa Tai con Do, eđa hvernig sem ţađ nú annars er skrifađ.  Ţađ ţarf réttan búning, svo viđ ákáđum ađ kaupa einn slíkan.  En ţar sem hann var orđin eins og einn lubbi í framan, ţá var eitt skilyrđi, ađ ég mćtti fara međ hann til Villa Valla rakara og láta klippa hann. Wink  Ţađ hefur nefnilega ekki mátt skerđa háriđ núna lengi.

IMG_0273

Ég lofađi ađ taka svona yfir og eftir myndir.

Hér er hann sestur í stólinn hjá Villa Valla, ţarna inni er rosalega notalegur andi, og rólyndi.  Listaverk eftir Villa á hillum og myndir á veggjum eftir hann. Flottar myndir.

IMG_0274

Hér er Villi byrjađur á lubbanum. 

IMG_0276

Ţetta gengur bara vel, á bakviđ má sjá Samma, hann er ađ vinna ţarna líka, og svo kíkti Baldur Geirmunds í heimsókn, og ţađ var auđvitađ rćtt um músik, og stubburinn kom ekki af fjöllum ţar, sagđi ţeim ađ hann vćri ađ lćra á trommur, og spilađi bćđi blues og jass. 

IMG_0278

Sko búinn og minn aldeilis vel klipptur og fínn.  Og hćst ánćgđur međ allt saman. 

IMG_0267

Ćtli hún nái upp fyrir fjöllin ? hugsađi ég í morgun, ţegar fyrstu sólargeislarnir léku á fjallatoppunum.

IMG_0269

Seljalandsdalurinn bađađur sól, og fjallatindarnir í kring.

IMG_0270

En hún sást ekki sjálf, bara glit hennar á fjöllunum.

IMG_0271

Og svo merlar hún á sjónum.

IMG_0272

Nei hún nćr ţví ekki.  Stundum ţegar ég var barn hugsađi ég međ mér, ađ einhver ţyrfti ađ saga svolítiđ ofan af fjöllunum, svo sólin nćđi yfir á ţessum tíma.  En ţá vissi ég ekki hve óţćgileg hún getur veriđ í augunum á manni blessunin á ţessum tíma, beint í augnhćđ međ geislana.

 

IMG_0282

Já svona viđ vitum ađ minnsta kosti ađ hún er ţarna uppi.

IMG_0280

En hafiđ ţiđ svo hugsađ út í hve fallegar frostrósirnar eru, og af hverju ţćr myndast, og verđa svona fallegar.

IMG_0281

Nei viđ tökum ţessu örugglega sem sjálfsögđum hlut.  En er ţađ svo ? Og fyrst ţetta er svona, er ţá ekki alveg tilvaliđ ađ njóta ţess ađ virđa ţćr fyrir sér og dáđst ađ ţeim, međan ţćr eru.  Ţćr eru hvort sem er einu rósirnar sem blómstra úti á veturna. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikiđ er hann duglegur í skólanum mikiđ er hann sćtur svona stuttklipptur flottur strákur. Fallegar frostrósirnar knús til ţín.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.11.2007 kl. 18:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús á móti mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 19:01

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćr peyji og flottur svona nýklipptur, reyndar finnst mér hann algjört töffari međ sítt hár.  Er svo veik fyrir ţannig týpum.  Myndirnar flottar ađ vanda. Gaman ađ heyra ađ hann sé ađ fara ađ ćfa Tai kwan do,  (kann ekki heldur ađ skrifa ţađ) veit um nokkra unga menn sem hafa ćft ţetta árum saman og hefur orđiđ ţeim öllum til mikils góđs.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.11.2007 kl. 19:15

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gott ađ heyra.  Hann virđist hafa mikinn áhuga á ţessu.  Sonur minn föđurbróđir hans er ţarna líka. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 20:23

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er Villi Valli ennţá ađ?

Jóhann Elíasson, 8.11.2007 kl. 20:48

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Flottur nýklipptur strákur ţarna hjá ţér ! Mér hefur alltaf fundist frostrósir svo fallegar og engin alveg eins

Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 21:03

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Jóhann Villi Valli er ennţá ađ, hann er alveg ótrúlega vel á sig kominn.  Og svo spilar hann ennţá bćđi á saxan og nikkuna.  Ţeir voru einmitt ađ rćđa um spilamennsku á jólaföstunni.

Já frostrósir eru eitt af fegursta sem til er, svo viđkvćmar, og fallegar og enginn eins.  Takk fyrir stubbinn, hann er flottur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 21:20

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Indćlis rósir, frostrósir...........

Stubburinn flottur, klipptur eđa óklipptur

Hrönn Sigurđardóttir, 8.11.2007 kl. 22:14

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ vćri einkennilegt af litlum og líflegum stubb ađ eira viđ eitthvađ eitt ţegar lífiđ er fullt af undrum og skemmtilegheitum.  Skólinn má nú passa sig á ađ reyna ekki ađ trođa ţessum greyjum í mót, sem ţau passa ekki í.  Mér finnst ţađ vera merki um greind og opinn huga ađ hvarfla til margra hluta.  Hann er mikill sjarmur svona mannalegur og snyrtilegur. Ţú getur sagt honum ţađ ađ bloggheimar hafi kiknađ í hnjánum viđ sýnina.

Villivalli er enn ţarna og hefur ekkert breyst síđan ég sat ţarna sjálfur sem stubbur og leyfđi honum ađ snođa á mér öróttann hausinn og úđa á mig góđri lykt.  Gott ađ vita ađ enn á tilveran sér fasta punkta, sem treysta má á.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2007 kl. 22:49

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hehe og meira ađ segja er Sammi ţarna enn.  Ja hérna hér...mikiđ gleđur ţađ hjarta mitt ađ sjá ţetta.  Ţetta er eins og ađ stíga inn í tímavél.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2007 kl. 22:52

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón Steinar minn ég skal svo sannarlega segja stubbnum frá ţessu.  Hann verđur rígmontinn.  Já Sammi er ţarna líka, sumt er bara, ţađ bara ER sjáđu til. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 22:55

12 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Flottir strákur sem ţú átt  GUlldrengurinn minn er LÍKA nýbúin ađ láta klippa ljósu lokkana sína.

Frostrósir eru fallegar og ýfa upp gamlar og góđar minningar mađur sér ţćr ć sjaldnar í dag.

TAKK

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.11.2007 kl. 23:28

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk elskurnar, hann er sko flottur hann Ţórđur Alexander Úlfur Júlíusson Thomassen konungssonur í Kúlunni

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 23:33

14 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Gaman ađ sjá ađ Villi Valli er enn í fullu fjöri, bćđi klippir og spilar.  Fínn náungi.

Jakob Falur Kristinsson, 8.11.2007 kl. 23:36

15 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Afskaplega fallegur drengur međ og án lubba.  Elska rebella á öllum aldri

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.11.2007 kl. 01:14

16 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Sćtur og duglegur strákur, unginn ţinn Frábćrar myndir eins og venjulega. Knús á ţig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 02:01

17 Smámynd: Laufey B Waage

Fallegar frostrósir - flottur drengur. Góđ athugasemd hjá Jóni Steinari - tek undir hana.

Laufey B Waage, 9.11.2007 kl. 11:06

18 Smámynd: kidda

Stubburinn er flottur, bćđi međ lubba og nýklipptur

Frostrósirnar eru jú alltaf flottar en viđ erum yfirleitt ekki ađ skođa ţćr á bílrúđunum, heldur sköfum ţćr í burtu međ hrađi. Eđa eins og lata manneskjan ég, hleyp út í bíl og set í gang. Lćt svo bílinn um ađ eyđa ţeim.

kidda, 9.11.2007 kl. 11:11

19 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Svakalega "handsome" ungur herramađur!  ..  Til hamingju međ hann -  kurteisi er mikil dyggđ.  Eitt af ţví sem ég hrífst af í fari fólks (ungra sem aldinna).  Sniđugt ađ fá grunn í Tai Kwan Doe (eđa hvernig sem ţađ er skrifađ hehe).. eđa öđrum sjálfsvarnaríţróttum, ţađ veitir víst ekkert af.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2007 kl. 11:56

20 Smámynd: Huld S. Ringsted

Flottur strákur! hann var nú líka svolítiđ töffaralegur međ lubbann, eru ekki allir strákar međ lubba í dag!

Huld S. Ringsted, 9.11.2007 kl. 12:03

21 Smámynd: Solla Guđjóns

Lubbi eđa nýklipptur skiptir ekki falllegur er hann.

oG myndirnar jesús minn

Solla Guđjóns, 9.11.2007 kl. 12:07

22 identicon

Hann er algjör dúlla ţessi drengur  En ţessar myndir af frostrósunum, sérstaklega ţessi fyrsta fannst mér nánast eins og kort af Vestfjarđakjálkanum tekiđ úr gervihnetti, ótrúlegar myndir sem ţessi náttúrundur, frostrósirnar, taka á sig. 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 9.11.2007 kl. 12:33

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll sömul.  Gleđur mitt gamla hjarta

Anna ţú segir nokkuđ, Vestfjarđarkjálkinn, ef til vill dulin skilabođ ađ handann  Viđ munum rokka

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.11.2007 kl. 12:57

24 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Kveđja vestur...

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.11.2007 kl. 16:25

25 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ er gott ađ heyra í ţér Anna mín.  Var búin ađ auglýsa eftir ţér  Saknađi ţín sárt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.11.2007 kl. 17:32

26 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

kíki alltaf inn til ţín....

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.11.2007 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2022150

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband