Myndir frá ţví í dag.

Ókey ég skil ekki alveg af hverju myndirnar sáust ekki, en međan ég grauta í ţessu, ţá ćtla ég ađ setja hér inn nokkrar fallegar myndir sem ég tók í dag.  Ţessi dagur var ćgifagur og góđur.

En fyrst smá skammir,

IMG_0249

Í gćr ţegar ég var ađ rölta heim eftir tónleikana, sá ég ţetta hér, beint fyrir framan löggustöđina,

bílför yfir laukabeđiđ.  Ţú sem ţarna varst ađ verki ćttir ađ skammast ţín, hér hefur veriđ lögđ mikil vinna og natni í ađ gróđursetja lauka, sem áttu ađ skarta sínu fegursta í vor.  Međ ţessu hefur ţú gert ţćr vonir ađ engu.  Eru vegirnir ekki nógu breiđir fyrir ţig ? Eđa hvađ varstu eiginlega ađ hugsa ?

Ég vona ađ ţú kunnir ađ skammast ţví fyrir ađ virđa ekki verk annars fólks meira en ţetta. 

oOOo

En ađ myndunum frá ţví í dag.

IMG_0251

Ţetta er eiginlega líkara tússmynd ekki satt.

IMG_0252

Og litirnir eru svo fallegir á ţessum tíma.

IMG_0254

Ţađ er greinilega logn.

IMG_0256

Gallerí himin opiđ.

IMG_0257

Ég held ađ sólin eigi erfitt uppdráttar núna og ţess vegna skín hún í skýin.

IMG_0258

Og fjöllinn endurspeglast í sjónum.

IMG_0260

Og svo ţegar kvöldar, ţá er fegurđin engu lík.  Ţađ hefur ekki veriđ átt neitt viđ ţessar myndir.

IMG_0262

Fallegt ekki satt ?

IMG_0264

Ég segi fyrir mig, ég ćtlađi ekki ađ tíma ađ fara inn. Ţetta var svo fallegt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta er ofsalega fallegar myndir og mađur fćr svo mikinn friđ í hjartađ.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.11.2007 kl. 21:25

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Kristín Katla mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2007 kl. 21:33

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mig setur hljóđa ţegar ég horfi á dýrđ skaparans á himnum.  Takk fyrir Ásthildur mín

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Alltaf sama fegurđin hjá ţér mín kćra.  Knús vestur

Ásdís Sigurđardóttir, 7.11.2007 kl. 21:46

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Verulega fallegt

Hrönn Sigurđardóttir, 7.11.2007 kl. 21:46

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta var einstök upplifun get ég sagt ykkur elskurnar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2007 kl. 21:51

7 Smámynd: Laufey B Waage


Yndislegar myndir. Sérstaklega bátamyndin og kvöldsólin. Ţađ er greinilega kominn vetur hjá ykkur. Gott ađ ţiđ skuluđ fá snjóinn til ađ birta og fegra. Ég man ţegar ég bjó á Ísafirđi, ţá fannst mér nóvermber alltaf miklu dimmari og drungalegri en janúar, ţví í janúar var alltaf snjór, en í nóvember bara snjólaust myrkur.

Laufey B Waage, 7.11.2007 kl. 22:04

8 Smámynd: kidda

Sammála međ ţennan skemmdarvarg, ljótt ađ sjá svona

En myndirnar eru hver annarri fallegri, skil ţig vel ađ hafa varla tímt ađ fara inn

kidda, 7.11.2007 kl. 22:35

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Laufey mín, ţađ er satt ađ snjórinn hann setur meiri birtu á allt. 

Takk Ólafía mín.  Ţađ er svo notalegt ţegar náttúran skartar sínu fegursta. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2007 kl. 22:51

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţvílík ljósadýrđ ţarna á ísafirđi.

skil vel ađ ţađ hafi veriđ erfitt ađ fara inn.ég man svosem eftir ţessum hausthimnum á íslandi.

ég sendi ţér ofan í ţetta alheimsLjós

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 7.11.2007 kl. 22:52

11 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Einstaklega fallegar myndir Ásthildur, ađ undanskilinni myndinni af skemmdarverkinu.  Ég get ekki skiliđ hvađ fćr fólk til ađ gera svona hluti.  Ţađ ćtti ađ skammast sín ađ setja ljótan blett á fallegan bć.

Jakob Falur Kristinsson, 7.11.2007 kl. 23:09

12 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Cesil.

Ég skil alltaf betur og betur hvers vegna innlifun móđur minnar heitinnar í frásögum af ćttarslóđum í Önundarfirđi voru svo magnađar og ljóslifandi. Landslag Vestfjarđa er svo stórkostlegt sem sjá má svo vel af myndunum ţínum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.11.2007 kl. 23:29

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll sömul.  Já ţađ er eitthvađ viđ ţessa hrikalegu fegurđ, og litadýrina, ţegar sólin sefur.  Já Jakob, ţađ er međ ólíkindum ađ fólk hafi geđ og nennu í sér til ađ eyđileggja vinnu annara međ ţessum hćtti.  Hvađ ćtli fólk fái út úr ţví.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2007 kl. 23:50

14 identicon

Alltaf jafnmagnađar myndirnar ţínar og ţessi neđsta er óumrćđanlega falleg - takk

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 8.11.2007 kl. 00:02

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hún er einhvernveginn svo óraunveruleg, hún er samt alveg ósvikinn og svona var ţetta í kvöld.  Ég var alveg heilluđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 00:08

16 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Var ţetta bara ekki löggan sjálf? Ţeir virđast oft halda ađ markalínur mannfélagsins gildi ekki fyrir ţá.  Myndi bera hjólförin viđ dekkin ţeirra og vera smá spćjó.  Ţessar sólarlagsmyndir eru nánast óraunverulegar.  Eins og málverk úr vísindaskáldsögu.  Ć hvađ ţetta setur í mann ljúfsáran söknuđ til heimahaganna.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2007 kl. 01:38

17 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Ásthildur, ţessar myndir eru frábćrar!

Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 08:51

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón Steinar ţú segir nokkuđ.  Ţetta gćti svo sem alveg veriđ

Mín er ánćgjan Ţórdís mín

Takk Sunna Dóra mín. 

Já himinn var ótrúlega flottur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 09:01

19 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Fallegar myndir. Ég var alveg dolfallin úti í glugga í pásunni einn daginn ađ horfa á himininn, hann var svona fagurrauđur eins og á myndunum ţínum. Ég reyndi ađ segja hinum, hvađ ţetta var fallegt, en ţćr tóku ekki einu sinni eftir mér, voru svo niđursokknar í kaffiđ sitt.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 8.11.2007 kl. 12:15

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt Arna mín.  Mađurinn minn fór viđ annann mann og setti steina á endann, svo ekki veriđ ekiđ yfir beđiđ aftur, en hćtta er á ađ ţađ sjáist á ţessu beđi nćsta vor. 

Matthilda mín, mér finnst alveg makalaust ađ fólk skuli taka kaffisopa fram yfir svona fegurđ.  Ćtli svoleiđis fólk fari á myndalisasýningar?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 12:46

21 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ótrúlega fallegar ţessar ţrjár síđustu. Kveđja. 

Ţorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 13:18

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Ţorkell minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 14:36

23 identicon

Mér fannst sem ég vćri heima svona áriđ 1954-57 ţegar mađur var svo oft dáleiddur af ţví sem fyrir augun bar.Ţađ var oft magnađ á haust og vetrardögunum hinum góđu.Ţetta var meiriháttar hjá ţér .Takk fyrir.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 8.11.2007 kl. 14:56

24 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stórkostlegar myndir.

Jóhann Elíasson, 8.11.2007 kl. 16:54

25 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Ţói minn, ţađ er oft fallegt hér í okkar friđsćla firđi á ţessum tíma, sem og öđrum.

Takk Jóhann og velkominn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 18:06

26 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Elsku Ásthildur mín, í hvert skipti sem ađ heimţráin kvelur mig, ţá skýst ég inná bloggsíđuna ţína og skođa ţessar gullfallegu myndir af mínum gamla bć. Ég á margar minningar frá Ísafirđi, en sem krakki ţá kunni mađur ekki ađ meta fegurđina sem ţar ríkir. Sem ung kona núna, ţá finnst mér yndislegt ađ skođa fjöllin snjói ţakin, rauđur himinn, og pollurinn rólegur, ţvílíkur friđur sem ađ ríkir í ţessu horni alheimsins.

Kossar og knús til ţín frá friđinum sem ađ ríkir í íbúđinni minni núna, mađurinn í vinnunni, börnin í skólanum, ég međ bros á vör, friđ í hjartanu, og minningar hlaupandi um hugann... Ţú ert yndislegust

Bertha Sigmundsdóttir, 8.11.2007 kl. 18:28

27 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hvađ mér finnst gott ađ vita ţetta Berta mín.  Ég hef líka fengiđ svona kveđjur frá mörgum heimshornum, einmitt frá fólki sem býr langt í burtu.  Ţađ er mér mikiđ ánćgjuefni ađ geta gefiđ ykkur öllum ţađ ađ geta skođađ ţessar myndir.  Knús til ţín elskuleg.  Og vonandi er allt í rosalega góđu lagi hjá ţér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.11.2007 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband