30.10.2007 | 15:00
Vetur og gróðursetning.
Getur það farið saman ? Já reyndar, svona snemma, og áður en frost er komið í jörðina. En það er óneitanlega kuldalegt að sjá.
Já það er sannarlega ekki sumar eða sól.
En málið er, að þessar plöntur eru tilbúnar til að fara að vaxa strax næsta vor. Þær hafa tíma til að róta sig í haust, fer reyndar eftir vetrinum. Og svo geta þær byrjað sinn gróðurferil strax í vor.
Síðustu laukarnir fara svo líka niður í dag. Tíu þúsund stykki, Ísafjörður verður fallegri en nokkru sinni fyrr í vor.
Svona var hið daglega útlit í morgun.
Ofan gefur snjó á snjó,
Snjórinn er sæng fyrir plönturnar.
Já svona er dagurinn í dag. En það er samt notalegt að vita að laukarnir eru farnir ofan í moldina. Og svo núna plönturnar. Þó þær séu ekki alveg komnar niður.
Nú væri notalegt að kúra inni og hafa góða bók til að lesa, þ.e.a.s. ef maður þyrfti ekki að vera úti að gróðursetja.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er nú ótrúleg sjón, gróðursetning í snjó! Þið eruð nú meiri víkingarnir og frábært hjá ykkur alveg....ég myndi þó kjósa bókina og innikúr...
!
Sunna Dóra Möller, 30.10.2007 kl. 15:04
Skilðig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 15:18
Úff ósklega er mér kalt þegar ég sé þessar þó fallegu myndir.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2007 kl. 17:01
Fallegar myndir, ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann ofan fyrir ykkur.
Er ekki ennþá búin að hafa mig út í garð að klára. Get ekki séð að garðyrkjumenn hér á höfuðborgarsvæðinu séu að vinna við gróðusetningar. Ekki einu sinni þá sem vinna hjá borg og bæ.
Mér voru færðar æðislegar mjúkar kringlur frá Ísafirði í dag
Mikið voru þær góðar.
kidda, 30.10.2007 kl. 18:06
Já Kristín mín, frekar hráslagalegt
Mjúkar kringlur úr Gamal Ólafía mín ? Ég keypti mér einmitt svoleiðis í dag
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 18:17
brrrrrrrrrrr mér er kalt
Hrönn Sigurðardóttir, 30.10.2007 kl. 18:53
Úff og hoj.. kuldalegt er um að litast. En flottar myndir engu að síður.
Ester Júlía, 31.10.2007 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.