23.10.2007 | 18:18
Og svo er það veðrið, blessað veðrið.
það er búið að vera allskonar veður hér í dag. Gott veður, rigning, rok og allt þar á milli. En hér koma nokkrar myndir, því gallerí himin var galopinn í dag.
Þessir hvítu blettir eru rigningardropar.
Svei mér ef bangsinn er ekki þarna ennþá til í smáknús.
Jamm svona getur þetta litið út
Smá birta svona hér og þar.
gróðurhúsin mín.
Hér sést gamla sjúkrahúsið, mjög margir ísfirðingar eru einmitt fæddir.
Jamm skemmtilegt sjónarspil. Dyr ævintýraheima.
Kallar á smáleiksýningu eða hvað ?
Duló ekki satt ? Auga alheimsins blasir hér við, ef einhver heldur að þetta sé eitthvað annað, þá er það misskilningur
Það eru hér sem ævintýrin gerast. þar sem dagurinn mætir nóttinni, mannheimar dulheimum, og draumurinn mætir veruleikanum. Þetta eru landamæri raunveruleikans og draumsins. Maður les sig upp eftir þessari ljóskeilu upp í himinhvolfið, og getur upplifað ævintýrin. Munið bara að það er ekki hægt að fara nema maður trúi því sjálfur að maður komist alla leið. Góða ferð Og munið líka að þið verðið sjálf að skapa ykkar eigin ævintýr. Þannig virkar lögmálið.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.10.2007 kl. 18:23
Svona veður kalla ég taugaveiklunarsýnishornaveður! Flottar myndir
Huld S. Ringsted, 23.10.2007 kl. 21:14
Þú þarft nú ekki málverk á veggina me svona útsýni. Kær kveðja vestur.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 22:42
Ekkert að þakka Þórdís mín, Jamm Huld, þetta er sko veður sem hægt er að tala um
Einmitt Ásdís, ég þarf ekki málverk, fer bara út í dyr.
Hey til þín líka Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2007 kl. 22:49
Veðrið er eins og skapið mitt í dag, skiptast á skin og skúrir hahaha....flott myndin þar sem ljós heimsins brýst í gegn !
Sunna Dóra Möller, 23.10.2007 kl. 22:58
Ragnar Bjarnason, 23.10.2007 kl. 23:32
Ekki málið Halla mín. En hún verður ekki mjög lengi, svo það er eins gott að vera viðbúin
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2007 kl. 23:36
Já satt segirðu -við sköpum okkur, okkar eigið ævintýr. Knús og koss.
Heiða Þórðar, 24.10.2007 kl. 00:05
Já Heiða mín, við ráðum sjálf hvernig ævintýrið verður
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.10.2007 kl. 00:17
Alveg eru þetta frábærar myndir hjá þér
Solla Guðjóns, 24.10.2007 kl. 13:21
Knús Ollasak mín. Og svo aftur þú ert flott
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.10.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.