21.10.2007 | 18:20
Leitađ eftir Vinkonu.
Bloggvinkona mín Anna Benkovic er týnd, ég vil endilega fá hana hingađ aftur. Elsku Anna mín hvar heldur ţú ţig, í ćvintýralandinu góđa. Eđa hefurđu veriđ brottnumin af geimverum. Ţarf ég ađ fara ađ leggja í langan leiđangur til ađ bjarga ţér úr háska. Jafnvel geimferđ ?
Vil bara láta ţig vita ađ ég sakna ţín og skrifanna ţinna.
Risaknús til ţín ljúfust.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli hún hafi ekki tekiđ sér bloggfrí Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.10.2007 kl. 19:28
Engar fćrslur hafa enn veriđ skrifađar í ţetta blogg.
Ţetta blasir viđ hjá ţessari elsku. Eitt er ađ taka sér bloggfrí, annađ ađ ţurrka allt út. Mér ţykir vćnt um stúlkuna. Hún náđi inn fyrir skinniđ á mér, Svartfuglinn litli sem flýgur, og vonandi lendingu nćr
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.10.2007 kl. 20:41
Mér finnst svo stutt síđan hún var ađ kommenta hjá mér, veit ekki hvađ hefur gerst. ??
Ásdís Sigurđardóttir, 21.10.2007 kl. 20:50
Hún var međ fćrslu síđast varđandi Rei vitleysuna og ég kommenterađi ţar, annars hafđi hún ekki bloggađ töluvert lengi fyrir ţann tima og bođađ ótímasetta bloggpásu. Sakna hennar líka. Manneskja međ báđa fćtu á jörđinni og fagurkeri á ástkćra og ylhýra máliđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2007 kl. 21:36
Hm.. mér dauđbrá, Ásthildur, hélt ađ ţú vćrir í alvöru ađ lýsa eftir týndri manneskju. Sjúkkit, hún er bara í bloggpásu stelpan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 22:26
Já, ţú minnir mig á ađ ég hef ekkert heyrt frá ţessari konu um hríđ.
Jens Guđ, 21.10.2007 kl. 22:58
Vonandi kemur hún bara hress til baka ţessi elska. en ég sakna hennar samt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.10.2007 kl. 23:22
Mér er máliđ óviđkomandi, ţekki hana ekki en vona ykkar vegna ađ hún fari ađ láta sjá sig aftur -
Ester Júlía, 22.10.2007 kl. 08:04
Hún virđist bara hafa gufađ upp manneskjan, en ţú gćtir reynt ađ senda henni póst Ásthildur, en netfangiđ hennar er: abm@internet.is
Jakob Falur Kristinsson, 22.10.2007 kl. 11:45
Solla Guđjóns, 22.10.2007 kl. 13:01
Já ég ćtla ađ gera ţađ Jakob minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.10.2007 kl. 16:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.