Gróđurvinna og barnapössun.

Búin ađ vera bókstaflega á kafi í dag ađ rađa plöntum á vaxtarstađ, í grenjandi rigningu en ágćtis hita.  Ég er alveg af menni genginn svei mér ţá.  Svo komu börnin í heimsókn, til ömmu sinnar.  Foreldrarnir ţurftu ađ fara ađ vinna, seinnipart dagsins. Og núna loksins er smáfriđur til ađ setjast niđur og blanda geđi viđ mína eđalbloggvini.  Heart

Tók mér tíma ţó, til ađ taka nokkrar myndir.

IMG_9546

Smáhluti af lóđinni sem viđ ćtlum ađ gróđursetja í, á morgun, leikskólalóđ sem verđur vígđ á morgun.

IMG_9547

Ţetta er ekki mengun ţetta er dalalćđa, en ţađ virkar svona hehehe... Sjáiđ logniđ.

IMG_9541

Ţessar elskur létu plata sig, ţćr eiga ekki gott ef kólnar fljótlega.  En svona er ţetta sumar plöntur fara eftir hitastigi, ađrar eftir birtu.  Birki er birtutengt, lćtur ekki plata sig, en aspir og víđir láta mjög gjarnarn plata sig, ef ţađ gerir hlýindakafla og frystir síđan.  Ţá er hćtt viđ kali.

IMG_9549

Hér er Sóley Ebba í tölvunni.  Hún getur ekki beđiđ eftir nćsta skrautskriftarnámskeiđi hjá honum Jens Guđi.  Enda skrifar hún rosalega vel allt heimanámiđ í skólanum.

IMG_9551

Kristján Logi er algjört ćđi, og heilmikill ömmukarl.  Flottur í uniformi.

IMG_9553

Og međan stelpan er í tölvunni, ţá passar strákurinn.  Ţannig er ţađ bara hér sko !

IMG_9554

Og hver segir ađ pabbar geti ekki veriđ Húsmóđur/föđurlegir ?

En nú er komin tími á gott bađ.  Eldađi kjötsúpu, sem er algjör möst eftir svona bleytuvinnu.  Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Brrrr, haustlegt en kósí inni hjá ţér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 22:05

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ er eins og ţiđ "lifiđ" meira en fólk í henni Reykjavík.  Mér fannst svo gott ađ flytja á Selfoss, hér finnst mér fólk lifa vel.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.10.2007 kl. 22:23

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

mikiđ er er eitthvađ gott hjá ţér oh ég vildi ađ ég vćri hjá ţér ţađ er alt svo  yndislegt hjá ţér knús

Kristín Katla Árnadóttir, 18.10.2007 kl. 22:23

4 Smámynd: kidda

Hvađa planta er ţetta sem er ađ láta plata sig núna?

Pabbinn er mjög svo ábyrgur á svipinn viđ ţetta ţarfaverk

Ég fór í kjötsúpu til mömmu í gćr og í kvöld, algjör nauđsyn ţegar veđriđ er svona leiđinlegt

kidda, 18.10.2007 kl. 23:19

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

já ég hugsa ađ ţađ sé rétt hjá ţér Ásdís ađ úti á landi geri fólk meira af svona almennum samskiptum.  Jamm ţađ var kalt Jenný mín, núna er hlýrra, og gott ađ setja niđur gróđurinn, allt frostiđ fariđ aftur. Komdu bara Kristín mín

Plantan sem er ađ láta plata sig hér er krókus.  Ţegar kemur smákuldi og hlýnar aftur, ţá eru ţeir skotfljótir ađ geysast upp á yfirborđiđ, og halda ađ veturinn sé búin. 

Takk Jóna Ingibjörg mín, ţađ er svo gaman ađ sýna ykkur myndirnar mínar, ég fć líka heilmikiđ bćđi knús og ţakklćti frá fólki hér í búđum og svoleiđis.  Ţađ er vođa notalegt ađ fólk skuli vilja hrósa og láta vita af ţví sem ţví líkar vel.  Ég er ţakklát fyrir ţađ, og reyni ađ gera ţađ sama. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.10.2007 kl. 13:08

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hér er smá fróđleikur um haustlaukana.  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4304626/8 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.10.2007 kl. 13:10

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Elsku Sunna mín, takk fyrir hlýleg orđ.  Já hann stendur sig vel í föđurhlutverkinu hann Júlli.  Og víst eru drengirnir báđir líkir honum.  Mér skilst ađ ţađ sé mikill áhugi á myndinn utan Íslands, svo hver veit nema hún verđi sýnd í Danamarka.... Sendu mér línu á skaftie@snerpa.is, og ég sendi ţér emailiđ sem ég nota mest ţessa dagana til baka, knús og kram. Og knúsađu litla bumbubúann, hlakka til ađ kynnast honum, ég verđ einskonar skáamma sko !!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.10.2007 kl. 17:22

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús ljúfust mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.10.2007 kl. 18:29

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Enn og aftur flottar myndir hér og flott fólk! Góđa helgi

Sunna Dóra Möller, 19.10.2007 kl. 19:58

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Flottar myndir eins og alltaf og ţú alltaf jafn dugleg. Knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.10.2007 kl. 21:38

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Knús í kúlu

Hrönn Sigurđardóttir, 19.10.2007 kl. 23:54

12 identicon

JAHÁ,ţađ er bara svona.Bleyjuskifti og fleira.Alltaf gaman ađ líta á síđuna.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 20.10.2007 kl. 06:20

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll og knús til ykkar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.10.2007 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 2022535

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband