16.10.2007 | 17:33
Fallegur dagur og foreldraboðorð.
Það var fallegt veður á Ísafirði í dag, en kallt, á morgun á að hlýna aftur, sem er gott mál, því ég á eftir að gróðursetja heilmikið, bæði plöntur og lauka. Svo það hentar mér vel að fá hlýrra veður og rigningu.
Fallegt en kalt.
Snæfjallaströndin jafnvel ennþá fallegri og kaldari.
Þau komu í heimsókn í gær, mæðginin, Óðinn Freyr og Tinna tengdadóttir, hér eru þau að lesa foreldraboðorðin sem þau fengu með heim úr leikskólanum.
Svo er það hann Brandur.
Hann velur ekki auðveldustu leiðina til að fá sér að drekka, svona gerir hann, og hefur reyndar alltaf gert, mér finnst það voða krúttlegt.
Hann er reyndar mesti töffari.
Jamm og nautnabelgur.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 2022543
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er kalt núna mikið er þetta sæt kisa.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2007 kl. 17:39
Það er aðeins meiri vetur hjá þér en mér en ekki má miklu muna. Brrrrrr!
Kötturinn er með dásamleg augu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2007 kl. 19:24
Æðislegur köttur, er ótrúlega líkur Bóthildi minni.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 19:49
Þau eru ef til vill skyld Bóthildur og Brandur Brandur er sætur og dúlla, og jamm hehehe Jenný með dásamleg augu, sérstaklega þegar hann lítur á mann og vill fá á diskinn sinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2007 kl. 20:24
Það snjóaði hjá okkur í dag! of kalt fyrir mig. En þessi köttur er algjör dúlla
Huld S. Ringsted, 16.10.2007 kl. 20:26
Algjört kisukrútt þarna
Sunna Dóra Möller, 16.10.2007 kl. 23:02
Brandur þinn er alveg eins og gamli Emil minn var...bröndóttur með brúnum blæ. Hann var svona rosalega yfirvegaður og gáfaður köttur. Ég sakna hans enn en það eru 8 ár síðan hann fór í kattahimnaríkið blessaður
Ragnheiður , 16.10.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.