13.10.2007 | 14:26
Smá ferðalag í sólina, sjóinn og sandinn.
Ég var að passa litla blómabarnið mitt í gær.
Henni finnst gott að fá kex til að maula.
Stubburinn uppáklæddur, enda var okkur boðið í mat í gær.
En ég ætla að bjóða ykkur í smáferð til Benidorm, í sumar og sól. Þó veðrið sé alveg skaplegt í dag, þá er ekkert sem jafnast á við gott ferðalag svona í huganum.
Stórkostleg auglýsing fyrir Mundo Mar, sem er mjög skemmtilegur dýragarður.
Já þessi myndasería snýst sumsé um stubbinn og afa hans.
Og dýr náttúrulega líka.
Sumir eru bara einfaldlega flottastir.
Ekki satt ?
Vill einhver leika þetta eftir ?
Eða þetta ef til vill ? hehehehe
Svo fengu börnin að klappa keikó auðvitað. og þau voru af öllum þjóðernum.
enginn smásmíði þessi páfagaukur.
Ég var búin að lofa ykkur sól og sjó ekki satt ? hehe
eða þannig.................................
Hugsuðurnir tveir, hvað eigum við að gera næst ?
Sjáiði svipinn á stubb, hann var komin of langt í röðina, þegar hann uppgötvaði að það voru bara stelpur sem fóru í þetta tæki heheheheeh.. og hann gat ekki snúið við hahahaha... og ... jamm það byrjar snemma karlremban.
Sumt er bara flott.
Annað er hm........................... frekar gerfilegt.
Hér vantar ekki leikræna tjáningu.
Ummm notalegt ekki satt ?
Og gaman að fara út að borða. Sem minnir mig á að við erum að fara út að borða í kvöld með pabba mínum.
Hvurslagt matur er þetta eiginlega afi ?
Og er þetta ekki ólöglegt ? Gildir ef til vill ekki í útlöndum.
Við lendum eftir nokkrar mínutur vona að þið hafið notið ferðarinnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 7
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 2022544
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar til úglanda eftir að hafa skoðað þessar skemmtilegu myndir! Takk
Sunna Dóra Möller, 13.10.2007 kl. 14:34
Mikið var gaman í ferðlaginu með ykkur takk fyrir þessar frábæru myndir elskan..
Kristín Katla Árnadóttir, 13.10.2007 kl. 14:40
Segi eins og Sunna Dóra, mig langar til úglanda þegar ég sé svona æðislegar myndir. Frábært ferðalag með þér Ásthildur mín eins og reyndar á hverjum degi hér á þessari síðu
GústaSig, 13.10.2007 kl. 14:49
Mikið er ég ánægð með að þið nutuð ferðarinnar mínar elskulegu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 14:53
Það fylgir því langoftast eintóm hamingja og gleði að droppa inn á síðuna þína elsku Ásthildur. Takk fyrir þessar myndir
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 17:58
Takk Anna mín, það er mér gleðiefni, því til þess er leikurinn gerður. Það er svo margt sem er ekki skemmtilegt, og því finnst mér einhvernveginn gott að draga fram það fallega og góða. Það er líka svo margt gott til, en við sjáum það ekki alltaf.
Það hafa margir komið til mín í Samkaup eða einhversstaðar, og hálf feimnir hvíslað að mér, "ég les oft bloggið þitt, það er svo upplífgandi". Og þannig vil ég hafa það, þó svo stundum geti ég ekki annað en hvesst mig, því ég hef oftast haft orð fyrir að hafa munnin fyrir neðan nefið. En þetta gleður mig samt alltaf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 18:32
Já, það er eins og Anna segir, gleðiefni, þú drekkir manni ekki í leiðindum. Eigðu ljúfa helgi með þínu fólki.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 19:52
Þetta yljaði.....
Hrönn Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 20:04
kidda, 13.10.2007 kl. 22:03
Ég geri orð nöfnu minar að mínum, sem hún notaði í klukklistanum sínum. Ég tárast af gleði, þegar ég sé fólk, sem er gott við börnin sín.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.10.2007 kl. 22:08
Algjör gleðisprauta að skoða hjá þér Ásthildur. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2007 kl. 22:31
Sýnist nú ein stelpan í leiktækinu vera smá skotin í stubbnum.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 00:43
Já þegar maður skoða myndina betur, þá er auðséð að hún er skotin í honum. Takk annas öll sömul.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2007 kl. 10:12
Innlitsknús og koss og þakklæti fyrir myndirnar og fyrir þig sjálfa.
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.