Fallegur dagur og haustlitir.

Þessi dagur var fallegur og góður. 

En byrjum aðeins í Bolungarvík, í gær var rigning og kalt, meira að segja fjöllin voru með trefil.

Haustlitir okt.2007 005

En glæsileg.

Haustlitir okt.2007 007

Hér endar vegurinn, það er ekki hægt að komast norðar á bíl en þetta. 

Haustlitir 11.10

Smá tips fyrir þá sem vilja hafa falleg ker, en hafa ekki mikið milli handanna, þetta er bíldekk svona skemmtilega skorið og málað.  Kostar ekkert, nema smá handavinnu og slettu af málningu.

En aftur að haustinu.  Nú skartar gróðurinn sínu fegursta.  Ég fór um garðinn minn í dag í góða veðrinu og tók nokkrar myndir.

Haustlitir okt.2007 017

Haustlitir okt.2007 018

Haustlitir okt.2007 019

Haustlitir okt.2007 020

Haustlitir okt.2007 022

Haustlitir okt.2007 023

Haustlitir okt.2007 025

Haustlitir okt.2007 026

Haustlitir okt.2007 027

Hér er bara að njóta þess sem fegurst er.

Haustlitir okt.2007 028

Og fjörðurinn minn fallegi og lygni er algjör dýrð í svona veðri.

Haustlitir okt.2007 029

Silfurtorgið og ég er stolt af þessu beði.  Sem hér er svona ósköp fallegt. Og svo má bara borða þessar kræsingar og þær smakkast vel og eru meira að segja mjög hollt fæði.

Haustlitir okt.2007 033

Silfurtorg í allri sinni dýrð.

Haustlitir okt.2007 035

Eins og sést er blanka logn og blíða.

Haustlitir okt.2007 034

Mannlífið líka fallegt, tvær flottar óbeislaðar ísfirskar.

Haustlitir okt.2007 031

Mætti líka litlu lady Evítu Cesil og pabba hennar á förnum vegi.

Haustlitir okt.2007 032

Og gat ekki stillt mig um að taka eina krúttmynd fyrir bloggvinkonur mínar.  Hvað er eiginlega yndislegra til ? Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Yndislegar myndir og sú síðasta er bara sætust

Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hún tók þessu uppátæki ömmu með stóískri ró sú litla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2007 kl. 20:39

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gullfallegar myndir Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.10.2007 kl. 20:49

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Kristín Katla mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2007 kl. 20:52

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábær mynd af heimsenda!!!

Yndisleg mynd af krúttinu með kálinu......

Hrönn Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 22:12

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir, léttir geð mitt að skoða þær. Kær kveja vestur.  Litla skottið er algjör draumur.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 22:48

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Krúttið í kálinu hehehehe... Jamm hún er yndisleg.  Og ég er farin að halla mér, góða nótt mínar elskulegu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2007 kl. 23:00

8 Smámynd: kidda

Frábærar myndir eins og venjulega, sú síðasta af krúttinu í kálinu er yndisleg.

Góða nótt

kidda, 11.10.2007 kl. 23:22

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll, já þetta er litli blómaálfurinn hennar ömmu sinnar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 07:44

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jesús minn, barnið í beðinu.  Ég dey Yndislegar haustmyndir, svalar en fallegar.  Brrrr

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 07:58

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er sem betur fer frekar hlýtt þessa dagana, og ekki rigning, úff, hún er algjör dúlla Jenný mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 09:42

12 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Algjör krúsímús sú litla og stelur senunni! .. Börnin eru blessun ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.10.2007 kl. 09:58

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það segir þú alveg satt Jóhanna mín.  Þau eru það besta sem við eigum.   Höfum í láni

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 10:46

14 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég elska myndirnar þínar og það er ekkert jafn dásamlegt og litlu börnin okkar Mér finnst þú rík af fallegum börnum og barnabörnum. Takk fyrir að vera bloggvinkona mín. Ég þekki Júlla og varð svo glöð að sjá svona fínar myndir af honum og sætu drengjunum hans, ég bið að heilsa honum Knús á þig frá mér og eigðu ofurgóðan dag í dag

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.10.2007 kl. 11:25

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þessi fallegu orð elsku Ella mín, ég skal svo sannarlega skila kveðju til hans frá þér.  Og stórt knús til þín inn í daginn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 11:44

16 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Blómabarnið er þvílíkt krútt!

Það verður ekki af þér skafið, Ásthildur, að þú ert snillingur með myndavélina!

Greta Björg Úlfsdóttir, 12.10.2007 kl. 12:57

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Gréta Björg mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 16:06

18 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegar myndir, það er svo fallegt þarna !

AlheimsLós til þín 

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 16:47

19 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æðislegt að fá svona myndir þó maður hafi þetta í huganum
þá er gott að láta mynna sig á dásemdina,
hún er algjör ljósálfur hún Evita Cesil.
Kveðja til þín og þinnar fjölskyldu kæra mín.
                    Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.10.2007 kl. 19:27

20 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Dásamlegar myndir! og litla krúttasta blómabarnið er náttúrulega bara bestast

Það er svo gaman að skoða myndirnar þínar Ásthildur. Ég kíki oft við að skoða takk takk

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.10.2007 kl. 20:14

21 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 12.10.2007 kl. 22:27

22 Smámynd: Huld S. Ringsted

híhí sætt lítið blómabarn!

Huld S. Ringsted, 13.10.2007 kl. 10:57

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll, ég hef mjög gaman af að taka myndir og líka að setja þær hér inn.   Og velkomin í heimsókn Worrý.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 10:58

24 Smámynd: Heiða  Þórðar

Stórkostlega myndir, einsog kona sjálf. Knús á þig og blessunar óska ég þér í helgina....vikuna, mánuðina árin framundan.

Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 11:26

25 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk og sömuleiðis sætastar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 12:13

26 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hér sitja ennþá nokkur eftir, og gera allt einhvernveginn svo upplífgandi og fallegt.   Flott haustmynd þessi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 2022543

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband