10.10.2007 | 17:01
Ég var klukkuđ aftur.
ţú uppljóstrar átta atriđum um ţig (á blogginu ţínu) og klukkir síđan átta ađra bloggvini.
Svona hljóđa skilabođin sem ég fékk frá bloggvinkonu minni Jónu Ingibjörgu sem klukkađi mig í gćr.
Átta atriđi.
1. Ég var 12 ára, ţegar ég eignađist fyrsta gítarinn.
2. 13 ára höfđum viđ tvćr vinkonur mínar stofnađ tríó og skemmtum á allskonar skemmtunum í mörg ár.
3. 16 ára kom ég fyrst fram og söng međ frćndum mínum í BG.
4. 18 ára fór ég í lýđháskóla í Svíţjóđ, Vimmerby folkhögskola.
5. 19 ára var ég síđan aupair í Glasgow í Skotlandi.
6. Ég á áritanir frá öllum hljómsveitarmeđlimum Kinks.
7. Ég hef talađ viđ Sandy Show, kenndi henni meira ađ segja"komdu sćl".
8. Var nokkrum sinnum bođiđ ađ vera međ á hljómsveitarupptökum í skoska sjónvarpinu m.a. međ Brendu Lee.
Ţetta eru átta atriđi sem ekki margir vita, og sennilega enginn í dag.
en ég klukka; merlin, Grétu Úlfs, jakobk, ingabv, glomagnada, ljóniđ, (Guđný GG), gustasig.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehehe Jóna Ingibjörg mín viđ eigum örugglega eftir ađ hittast í raunheimum, ekki spurning.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2007 kl. 18:10
Mjög gaman ađ ţessu.
Í ţetta sinn skal ég reyna ađ finna út einhver svör viđ klukkinu sem komiđ gćtu einhverjum á óvart!
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.10.2007 kl. 18:39
Já ég hlakka til elskuleg.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2007 kl. 18:45
Flottar stelpurnar, hehe. Hver saumađi kjóla?
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 18:48
Mín bara frćg
Ásdís Sigurđardóttir, 10.10.2007 kl. 19:27
Ţú hefur veriđ og ERT flott!!
Hrönn Sigurđardóttir, 10.10.2007 kl. 19:55
Takk stelpur mínar, viđ saumuđum ţessa búninga sjálfar. ég man í ţessu sambandi ađ viđ höfđum veriđ fengnar til ađ spila á árshátíđ í húsmćđraskólanum. En ég var eitthvađ slöpp, međ hita og svona, amma var ekki á ţví ađ leyfa mér ađ fara, vildi ađ ég mćldi mig fyrst. Ég sá ađ ég var međ of mikinn hita, svo ég setti mćlinn á ofninn og lét hann fara upp í nákvćmlega 37° en rétt áđur en ég átti ađ fara ađ syngja, var ég komin međ bletti um allan líkamann, ég var sum sé kominn međ mislingana. Mikiđ rosalega var ég svekkt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2007 kl. 20:14
Já Ásthildur mín ţetta er flottar mynd af ykkur knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 22:24
JĆĆĆĆĆĆĆĆĆĆĆja! Múnderingarnar á ykkur eru ţannig ađ ég man eftir ţessum tíma heima á Ísafirđi.Flott mynd. Svona í gamni.Fyrsta sinn sem Ingibjörg Guđmundsdóttir söngkona í BG kom fram var í Skátaheimilinu á Ísafirđi. Spilađi ég undir fyrir hana og lagiđ var. Hello Mary Lou.Viđ rifjum ţetta alltaf ţegar viđ hittumst.Ásthildur ţađ er meiriháttar gaman ađ geta gengiđ ađ blogginu ţínu sem SKEMMTILEGU.Takk fyrir.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 00:35
Helló Mary Lou ég man eftir ţví, söng ţađ oft og mikiđ. Langt síđan Ingibjörg hefur kíkt hér viđ. Hún er frábćr. Og takk fyrir mig minn kćri. Ég man líka vel eftir ţér frá ţeim tíma, alltaf jafn flottur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.10.2007 kl. 08:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.