9.10.2007 | 08:20
Góðan og blessaðan daginn.
Ég eyddi lunganum úr deginum með gamalli vinkonu minni, sem var hér á ferð. Henni Elínu Stefánsdóttur, kominn úr sveitinni, og gat ekki beðið eftir að fá sér Kóka kóla En ánægð yfir dvölinni í sveitinni. Enda ekki á kot vísað hjá honum Sigurjóni á Hrafnabjörgum, og allar plöturnar hans.
Svo kom litla dúllan mín í heimsókn hún Evíta litla Cesil.
Hér er hún með mömmu sinni, hún hefur stækkað heilmikið og er farin að standa upp.
Hver á bjartara bros
Úlfurinn og Sóley Ebba tóku dúett á píanóið.
Og svo var gallerí himin opinn náttúrulega.
Svo óska ég ykkur þess að þið eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 2022534
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er yndisleg hún Evíta litla Cesil
Eigðu góðan dag sömuleiðis Ásthildur
Huld S. Ringsted, 9.10.2007 kl. 08:35
Takk elskurnar mínar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2007 kl. 08:42
Sá þig í Kastljósinu í gær og þá rann upp fyrir mér, að við höfum aldrei hist live, og satt best að segja var það undarleg tilfinning þar sem við erum búnar að "þekkjast" nokkuð lengi. En þú varst flottust.
Sú litla er dásamleg
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 09:17
Ha Kastljósinu í gær...ég þangað!!!!
Ég hef nefninlega ekki heldur hitt þig live fremur en Jenný....eins lengi og mér finnst ég þó vera búin að "þekkja" þig.
Kem aftur þegar ég er búin að sjá þig hreyfast og tala...jussumía hvað ég hlakka til!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 09:26
Einmitt stelpur við þekkjumst frá sál til sálar, vegna þess að við höfum haft heilmikið samneyti hér og annarsstaðar. Málið er að eiginleikar okkar koma best fram, þar sem við tjáum okkur án andlits. Þá eru það innri eiginleikarnir sem sjást fyrst og fremst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2007 kl. 09:30
Hún er falleg litla Cesi Eigðu góðan dag elsku Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.10.2007 kl. 09:31
Takk sömuleiðis Kristín Katla mín. Og Evíta Cesil litla brosir svona fallega til ömmu sinnar.
Jamm Ella mín, þú þarft auðvitað að kíkja á kerluna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2007 kl. 10:36
Solla Guðjóns, 9.10.2007 kl. 20:12
Dásemd!!
Megi dagar þínir líka verða góðir
Hrönn Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.