20.9.2007 | 17:47
Er ađ fara á tónleika í kvöld.
Jamm viđ hjónin förum alltaf á tónleikana hans Harđar Torfasonar. Hann er snillingur međ stóru Essi.
Hörđur Té, drekkur te. Hehehe... hann kemur alltaf viđ í eldhúsinu hjá mér, ţegar hann er á ferđinni ţessi elska.
Hér skođa ţeir ćskufélagarnir gamlar myndir af Vitastíg og Njálsgötu. Rifja upp strákapörin og svoleiđis.
Svo litu ţau viđ sonurinn, Matta og litla Evíta Cesil.
Nammi namm gott ađ fá sér brauđ og ost hjá ömmu.
Hér er reyndar fullt hús af strákum međ stubbnum, ţeir komu međ honum heim úr skólanum.
En ţiđ sem ekkert sérstakt ćtliđ ađ gera í kvöld. Ţá verđa frábćrir tónleikar hjá Herđi Torfasyni í stóra sal Edinborgarhússins klukkan 8.30 í kvöld. Og ég get alveg lofađ ţví ađ ţetta verđa góđir tónleikar. Hann Hörđur er snillingur í ađ skemmta fólki, og skapa stemningu.
Hann er hinn eini sanni trúbator.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega öfunda ég ykkur. Ég var ađ hlusta á lög af diskinum hans í dag og ummćli Andreu, hún liggur sko ekki á hrósinu, mér finnst hann frábćr, hlakka til ađ kaupa mér diskinn. Góđa skemmtun
Ásdís Sigurđardóttir, 20.9.2007 kl. 19:04
Góđa skemmtun Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 19:16
Takk stelpur mínar. Hann söng fyrir börnin mín hér í den ţegar ţau voru lítil, ţá var hann leikstjóri hjá LL. Litla Leikklúbbnum og gist hjá mér. Og ţau elska hann enn ţann dag í dag. Hann fór međ ţeim inn í svefnherberi međ gítarin og svo var bara konsert. Fyrir nú utan ađ vera frábćr leikstjóri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2007 kl. 19:41
Góđa skemmtun Ásthildur mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 19:42
Takk Jenný mín. Ég er ákveđin ađ kaupa diskinn hans og fá hann áritađan. Ég á ţá flesta nú ţegar alla áritađa.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2007 kl. 20:14
Góđa skemmtun frú Ađlađandi hjá ţér og ţínum karli međ H.T.! Skrifađi nú um slatta af plötunum hans hér í eina tíđ! Og Baráttukveđjur vegna sonarins,ekki gefast upp!
Magnús Geir Guđmundsson, 20.9.2007 kl. 20:25
Mér finnst Hörđur frábćr listamađur. Ţú átt gott. Góđa skemmtun
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 22:55
Takk Magnús og Anna. Ţetta voru frábćrir tónleikar, ég mun setja eitthvađ á blađ í fyrramáliđ. Hörđur er heimsklassa trúbador ađ mínu mati. Takk Magnús minn, ég ćtla ađ reyna vel ađ gefast ekki upp.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2007 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.