Haustlitir, ber og nýpur.

Viđ hjónin vorum ađ dunda okkur upp á lóđ í dag, í góđa veđrinu.  Ég setti nokkrar kartöflur niđur í rimlakassa í vor, og viđ settum ţćr inn í gróđurhúsiđ í dag, ţví ég ćtla ađ taka ţćr upp smátt og smátt, til ađ borđa glćnýjar kartöflur, ţetta er sniđugt, mér sýnist ađ ţćr ćtli ađ vera fínar, set ef til vill mynd af ţeim inn síđar.

En viđ vorum ađ mćla hćstu trén í garđinum.  Hćsta tréđ var ösp sem ég kalla Birgir, eftir bankastjóra Landsbankans, en ég tók grćđling af tré í garđinum hans fyrir nokkrum árum, Birgir er nú orđin 7.50 m. 

En ég tók líka myndir af nokkrum runnum sem hafa fallega haustliti og líka berjum og nýpum, hér er smásýnirhorn.

IMG_8978

Ţetta er úlfarunni. 

IMG_8979

Ţessi elska heitir drekakvistill.

IMG_8980

Jamm ţetta eru sólber, ţessi runni heitir Jänkisjärvi, finnsk tegund, afar bragđgóđ.

IMG_8981

Svo eru rifsberin.

IMG_8984

Stikilsberin.

IMG_8985

Hvít sólber, ég á líka hvít rifsber.

IMG_8987

Nýpur eru fallegar og ţćr má nota í te.  Ţetta eru nýpur meyjarrósarinnar.

IMG_8989

Hér eru ber Úlfareynisins, en ţau eru nú bara fyrir fuglana á ţessum bć.  Nema til frćtöku og sáningar.

IMG_8990

Sama á viđ um yllinn, nema í ţessu góđa árferđi, ţá flytja fuglarnir endalaust frć af honum um allar trissur og hann er ađ verđa illgresi.

IMG_8991

Virginíuheggurinn fćr skemmtilegan brúnan lit á haustin, međan blóđheggurinn er rauđbrúnn allt sumariđ.

IMG_8992

Hér er birkikvisturinn, sem verđur svona eldrauđur viđ fyrsta frost.  Svoleiđis er líka glansmispillinn.

IMG_8993

Ţetta er svo bersarunninn, sem er alltof sjaldgćfur, fallegur og harđgerđur runni.

IMG_9020

Hvítţinur, ţessi frć verđa sko tekin og sáđ ţegar ţau eru orđin ţroskuđ.

IMG_9023

Garđskskraut ţarf ekki alltaf ađ kosta mikiđ.  Svona gömul heyvinnslutćki geta veriđ hiđ besta garđskraut.

IMG_9025

Ein ađ lokum af krúttinu honum Sigurjóni Dag.  Hann elskar bíla og gröfur.  Heart 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Takk fyrir ţetta. Haustiđ eins og ţađ gerist bezt og Sigurjón Dagur eins og endranćr, eins og klipptur út úr krúttpappa - hann hlýtur ađ vera knúsađur af öllum kerlingum sem hann sjá.

Hrönn Sigurđardóttir, 16.9.2007 kl. 17:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég held ţađ alveg örugglega, pabbi hans var svona krútt líka, og er ennţá. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2007 kl. 18:04

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţínar myndir eru svo frábćrar ađ ég finn lykt af trjánum og lynginu.  Takk fyrir ţćr.  Knús vestur og takk fyrir kveđjur.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.9.2007 kl. 19:18

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég var einmitt ađ hugsa ţađ sama og Ásdís, ţađ liggur viđ ađ ég finni lyktina af gróđrinum! Fallegir alltaf haustlitirnir.

Hann Sigurjón Dagur er nú meira krúttiđ

Huld S. Ringsted, 16.9.2007 kl. 19:27

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er svona galdramyndavél, sem tekur ekki myndir, heldur gefur vinum mínum og aflesurum hluta af náttúrunni.  Hún er svona miđlari, sem lćtur fólk ekki ósnortiđ.  Ţađ er myndavélin sem á heiđurinn af ţessu.  En ekki amatörin sem heldur á henni, hennar ţáttur er einungis sá ađ vilja leyfa ykkur ađ njóta ţess sem hér er svo mikiđ af.  Ţ. e. kćreikur og umhyggju, og bara ást á ţví sem lifir. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2007 kl. 19:43

6 Smámynd: kidda

Ah, er ţađ ţá tilfelliđ ađ hćgt sé ađ finna sjálfsána úlfareyni og sá til ţeirra .

Myndirnar ţínar eru alltaf jafn skemmtilegar

kidda, 16.9.2007 kl. 20:46

7 Smámynd: Merlin

Fallegur gróđur og ansi girnileg ber

Merlin, 16.9.2007 kl. 22:58

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegt ađ vanda.  Finn nćstum ţví lyktina af gróđrinum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 23:52

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Ólafía mín sjálfsáinn Ylli.  En ţú getur tekiđ ber af úlfareyni og sáđ ţeim og fengiđ plöntur.

Takk stelpur mínar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.9.2007 kl. 17:52

10 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţvílík dásemd.

Solla Guđjóns, 19.9.2007 kl. 23:58

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2007 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband