14.9.2007 | 20:32
Haust.
Já ţađ er greinilegt ađ haustiđ er komiđ. Ţađ var fallegur dagur í dag, en ég er viss um ađ ţađ verđur nćturfrost í nótt.
Fjörđurinn minn í sínum fegursta skrúđa.
Og hér er dálítiđ annađ sjónarhorn. Ţarna má sjá snćfjallaströndina hvíta af snjó.
Já ţetta er viđ flugvöllinn.
Fallegur fjallahringurinn. Séđ inn í Tunguskóg, ţar sem ísfirđingar eiga sumarhúsin sín. Ţeir sem eiga heima í miđbćnum, fćra sig inn í Tunguskóg ţegar sumrar og eru ţar allt sumariđ.
Sést betur hér, og svo er ţetta nýja byggingarhverfiđ.
Og gamla Holtahverfiđ.
Góustađir og Úlfsá og fleiri sem hér voru bóndabćir áđur.
Hér sést vel ađ lyngiđ er orđiđ eldrautt, og kallast á viđ snjóinn sem kom um daginn. En sólin hefur brćtt hann ađ mestu.
Hér sést hvernig fjörđurinn kúrir undir fjöllum á alla vegu. Ţess vegna eigum viđ ţetta dýrđar koppalogn svo oft á kvöldin. Hér sést Snćfjallaströndin betur.
Og nú er komiđ kvöld, og geislar sólarinnar leika sér í skýjunum.
Ţađ er fallegt sjónarspil.
Svo er litla skottiđ hún Evíta Cesil, svona broshýr, en amma var ađ passa hana og bróđur hennar Aron Mána í dag. Svona til ađ fá ekki fráhvarfseinkenni hehehehe...
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022841
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínar myndir hjá ţér Ásthildur. Ţađ er fátt fallegra en Skutulsfjörđur á haustin í svona veđri. Tók ţessa í miđbćnum í dag. Ég tók eina skemmtilega af húsinu ţínu. Ţarf ađ koma henni til ţín :)
Gústi (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 21:40
Hrönn Sigurđardóttir, 14.9.2007 kl. 21:50
Fallegar myndir af haustinu fallegt litla skottiđ ţitt.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.9.2007 kl. 21:54
Vá, ţvílíkur munur á myndunum eftir ţví hvernig veđriđ er
Ţađ vantar ekki ađ ţú hefur dásamlegt útsýni.
kidda, 14.9.2007 kl. 22:22
Já Ólafía mín ég hef gott útsýni. Takk Kristín Katla mí og Hrönn
Gústi endilega komdu henni til mín flottastur
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2007 kl. 00:58
alltaf jafn fallegar myndirnar ţínar... dauđlangar ađ koma vestur en sé ekki fram á ţađ á nćstunni
Eigđu góđan dag ljúfan
Saumakonan, 15.9.2007 kl. 10:06
Mér finnst svo gaman ađ skođa myndirnar ţínar og ţú settir inn nokkrar um daginn sem mér finnst svo flottar, má ég taka ţćr og fikta ađeins međ ţćr og senda ţér svo afraksturinn í pósti? ţ.e. ef ţćr koma vel út
Merlin, 15.9.2007 kl. 11:41
Já auđvitađ Merlin mín. Alveg sjálfsagt.
Sömuleiđis Saumakona mín. Vonandi kemurđu samt fyrr en seinna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2007 kl. 11:55
Falegar myndir, ţađ var líka svona veđur hérna á Akureyri í gćr
Huld S. Ringsted, 15.9.2007 kl. 12:31
Já hann er hvassari núna, en hlýtt og sól. Ágćtis veđur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2007 kl. 12:43
Mig vantar email hjá ţér Ásthildur, sendu mér póst á gusti hjá snerpa.is.
Gústi (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 18:24
Já geri ţađ Ágúst minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2007 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.