11.9.2007 | 10:58
11. september.
Minn dagur.
Ég og Nonni bróðir minn.
Nokkrar myndir sem ég fann í fljótu bragði. Bara svona upp á grín.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf jafn sæt afmælisbarn. Til hamingju með daginn þinn. Hvað gömul?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 11:05
OMG..... Þetta er æðislegt!
Ætlar þú ekki að koma suður á "rauða dregilinn" 5. okt?
Gló Magnaða, 11.9.2007 kl. 11:06
Æðislegar myndir. Til hamingju með daginn mín kæra...
Ragnheiður , 11.9.2007 kl. 11:15
Til hamingju með daginn. þetta eru frábærar myndir, skora á þig að setja nöfnin á gömlu popparamyndirnar, ég þekki ekki alla.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 11.9.2007 kl. 11:21
Það er gaman að skoða þessar myndir. Eins eru myndirnar úr Skutulsfirði með öllum þessum breytilegu ljósum og skuggum, regni og skýjum flottar . Þegar maður þekkir myndefnið vel er ennþá meira gaman að sjá og skoða. Þakka þér Ásthildur mín! Maður er bara kominn á æskustöðvarnar í huganum! Kær kveðja.
Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 11:22
Til hamingju með daginn, mín kæra! - og takk fyrir myndasýninguna - alltaf gaman að fá að sjá gamlar myndir - það eru allir eitthvað svo ungir og ferskir á þeim - en það erum við svo sem enn í dag - ef ekki í útliti, þá í anda!
Knús til þín - (serbneskt, það er að segja þrefalt!) -
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.9.2007 kl. 11:26
Takk fyrir góðar óskir. Og velkomin Auður mín. Já ég hugsa að þetta verði meira lifandi ef maður þekkir myndefnið, eins og Þórdís segir.
Matthildur, ég skal reyna að telja upp, ég man ekki hvað trommarinn á annari myndinni heitir, hún var svo stutt. En þar er Bára Elíasdóttir (Kristínar ljósu) Björk Sigurðardóttir og Asdís Guðmundsdóttir.
Á hinni myndinni er Ingunn Björgvins, Oddný og auðvitað Gló magnaða.
Gló auðvitað fer maður á rauða dregilinn í október.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 11:30
Meiri háttar myndir, aftur til hamingju með daginn vona að ekkert skyggi á daginn
Kv
Kidda
kidda, 11.9.2007 kl. 11:52
elsku Íja mín varð að senda þér kveðju í tilefni dagsins þó ég kunni ekki að blogga he he. les bloggið þitt á hverjum degi! yndislegt að sjá allar myndirnar af Ísafirðinum ástkæra og tali ekki um fjölskyldumyndirnar algjörlega frábært!!! guðdómlegtljós til ykkar allra og gleymdu ekki sjálfri þér ég held að þú hafir verið búin að lofa mér því var það ekki ástarkveðjur þín gamla vinkona Sigga Bogga.
sigga bogga (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 12:08
Enn og aftur til hamingju með daginn Skemmtilegar myndir og þú hefur greinilega alltaf verið falleg.
PS gaman að sjá Siggu Boggu hér Halló Sigga Bogga....... Ég sé hana nefnilega svo oft í félagsmiðstöð miðaldra húsmæðra
Hrönn Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 12:13
Takk elsku vinir mínir. Og Sigga Bogga mikið er gaman að heyra frá þér elskuleg. Jú ég var búin að lofa þér því. Og ætla að standa við það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 12:21
Frábærar myndir ... Til hamingju með daginn
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.9.2007 kl. 12:45
Til hamingju með daginn kæra bloggvinkona!!
Frábærar myndir Eigðu góðan dag
Huld S. Ringsted, 11.9.2007 kl. 12:46
Takk báðar tvær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 13:06
Til lukku með daginn þinn. Frábærar myndir elska svona gamalt myndefni. Eigðu ljúfastan dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 13:15
Til hamingju með daginn.
Án þín væri veröldin öðruvísi
Torfi Jóhannsson - Framtíðin er okkar., 11.9.2007 kl. 13:45
Takk fyrir bæði tvö
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 14:19
Til hamingju með daginn elsku Ásthildur mín.
Flottar myndir.
Ég óska þér alls hins besta og eigðu góðan dag.
Kveðjur til ykkar allra.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.9.2007 kl. 15:01
Til hamingju með daginn og eigðu góðan dag og gangi allt sem best hjá þér.
Jakob Falur Kristinsson, 11.9.2007 kl. 15:21
Jú Sara mín þarna eru Dúddi, Halli og Þorsteinn og Rósi. Við vorum í hljómsveit sem hér Gancía. ef einhverjum finnst nafnið skrýtið, þá kom það til þannig að við vorum að spá í nafn á hljómsveitina, höfðum keypt okkur flösku af Gancía freyðivíni svo gekk okkur illa að finna nafn, og datt í hug að nefna hana bara eftir flöskunni sem var á borðinu.
Jamm það er gaman að spá í þessar gömlu myndir.
Nú ætla ég að fara að baka vöfflur. Ég er búin að lofa börnunum mínum að baka vöflur með rjóma núna á eftir, en ég er svo boðin í mat hjá mínum elskulegu vinum frá El Salvador. Svo kemur Bára mín heim með flugvélinni á eftir. Þetta er gott afmæli, og ekki er verra að fá allar þessar frábæru kveðjur frá ykkur vinum mínum nær og fjær. Það er svo gott fyrir allt þetta jákvæða sem ég er að safna mér inn fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 15:31
Takk Sunneva mín, jú þetta er Inga Bára sem er með okkur Inga Þór á myndinni. Knúsaðu bumbuna frá mér. Ég veit að strákarnir eru orðnir risastórir. Ætlaði Ingó ekki í skóla til USU ? Held að það hafi verið talað um að hann hefði fengið styrk vegna færni í fótbolta. Var hann ekki í danska landsliðinu ? Og Hjaldi með medalíu frá Írak.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 16:21
Ólafía mín, ég er búin að reyna að svara á blogginu þínu, en fæ þau skilaboð að ég fái ekki að svara, því þú leyfir aðeins tilteknum aðilum að svara. Þú ættir ef til vill að kíkja á það elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 16:28
Takk Sunna mín, viltu skila góðri kveðju næst þegar þú ferð í heimsókn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 16:29
Til Hamingju með daginn elskan og mikið er gaman af myndunum.Eigðu góðan dag og kvöld.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.9.2007 kl. 17:12
Prófaðu núna, vona að það sé komið í lag er ennþá að læra á þetta. Kann reyndar sama og ekki neitt
kidda, 11.9.2007 kl. 17:32
Til hamingju með daginn og takk fyrir skemmtilegar myndir - flott!
Ertu enn að spila?
Haukur Nikulásson, 11.9.2007 kl. 20:05
hjartanlega til hamingju með daginn !!!
11 i 9 finnst mér að sé dagur friðar, þá er gott að eiga afmæli !!!
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 20:37
Takk fyrir mig. Nikulás ég hef ekki spilað núna lengi, en hef stundum komið fram ef ég er beðin um að taka lagið. En það er í farvatninu að við skemmtum á næstu Aldrei fór ég suður. Það verður svo að koma í ljós hvernig það gengur. Við erum allavega að spá í það.
Takk elsku Steina mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 21:14
Here in around
we celerbate your day of birth
and we wish you joy
and long life on earth!!
Og allir saman nú...
Here in around
we celebrate your day of birth....
Takk fyrir að vera til frú Cesil og að vera alltaf
svona upplyftandi og jákvæð og réttsýn!!!
Til hamingju með daginn..og til hamingju þið sem eruð
í lífi þessarar konu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 22:08
til hamingju með afmælið elsku mamma mín :)
Skafti Elíasson, 11.9.2007 kl. 22:38
Vá en flott elsku Katrín mín Þú ert líka í lífi mínu.
Takk líka elsku litli strákurinn hennar mamadín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2007 kl. 01:24
Æðislegar myndir af þér, sem lítil stúlka, ung stúlka, ung kona, kona, og svo núna ertu loksins komin á táningastigið... Skemmtilegt að sjá myndir frá lífi þínu Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn
Bertha Sigmundsdóttir, 12.9.2007 kl. 19:06
Segi eins og Torfi....
Til hamingju með daginn.
Án þín væri veröldin öðruvísi
Solla Guðjóns, 12.9.2007 kl. 19:27
Svolítið síðbúnar en bestu hamingjuóskir mín kæra! Frábær myndasyrpa.
Magnús Þór Hafsteinsson, 12.9.2007 kl. 23:26
Takk minn elskulegi Magnús Þór.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2007 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.