10.9.2007 | 23:46
Veður og sál.
Eins og ég sagði áður þá tók ég nokkrar myndir í dag. Veðrið var frekar úfið, eins og sálin mín. Maður heldur alltaf að maður hafi allt í hendi sér, en uppgötvar svo, að ekkert má út af bregða, svo að lífið fari úr skorðum. Þá kemur líka í ljós á hvaða þroskastigi maður er, til að geta tekist á við það sem að höndum ber.
Dálítið tryllingslegt ekki satt ?
Samt svo frábært.
Himnashow.
Og meira
Fjöllin loga.
Úbbs hvaðan kemur þessi blámi allt í einu?
Lék mér með þessa dálítið.
Fuglar himinsins leika sér.
Flottir !
Ekkert jafnast á við himnagalleríið.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 23:56
Geggjaðar myndir. Þú kemst í gegnum það sem til þín kemur, ég er viss um það. er ekki annars alveg að detta í afmæli??
Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 23:58
Vá, hvað þetta eru flottar myndir!!!
Það er góður eiginleiki að geta séð fegurðina, jafnvel í óveðrinu.
Ég átti leið um, takk fyrir mig
Ragnhildur Jónsdóttir, 11.9.2007 kl. 00:09
Æðislegar myndir! Þú kannt sko að koma auga á myndefni og líka að koma því til skila.
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.9.2007 kl. 00:54
Til hamingju með daginn
Hrönn Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 06:30
Flottar myndir, skýjamyndanir geta verið svo magnaðar!
Huld S. Ringsted, 11.9.2007 kl. 08:21
Til hamingju með daginn
Hvaða fuglar eru þetta þarna á flugi? MIg grunar svarið en langar að fá staðfestingu
Þórunn (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 08:55
Takk fyrir góðar óskir, jú það er afmæli í dag . Velkomin Ragnhildur mín. Þórunn mín, þetta eru krummar. Þeir hafa gaman af að láta sig svífa í svona miklum vindi. En í dag er komið blankalogn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 09:12
Ég var svo ákveðin í að hafa þetta aðra tegund af fuglum að mér datt ekki í hug að þetta væru krummar en þeir eru flottir líka
Þórunn (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 09:24
Þú kannt sko að taka flottar myndir. Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.9.2007 kl. 10:17
Til hamingju með daginn
Kidda
kidda, 11.9.2007 kl. 10:35
Til hamingju með daginn. Og takk fyrir að taka svona myndir. Manni finnst eins og maður horfi út um gluggann heima. Og það er sko notalegt.
Njóttu dagsins.
ÞE
Þórdís Einarsdóttir, 11.9.2007 kl. 10:38
Takk elskurnar. Þórunn mín þeir eru flottir krummarnir. Þeir eru algengir hér. Það er sagt að bærinn sé fullur af ungum konum með barnavagna, krummum og villiköttum. Þetta hefur að vísu eitthvað minnkað undanfarin ár. En samt....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.