10.9.2007 | 11:20
Dagurinn í dag....
Dagurinn í dag er baráttudagur, það er rigning og sól til skiptis. Hvort sigrar það glaða sólskyn eða drungaleg rigningin. Ég held að sólin muni hafa vinningin.
Þessi sérkennilega mynd var tekin í gær. Það er eins og rjúki af jörðinni.
Þessar þrjár næstu eru allar teknar í sömu andánni.
Það er barátta í myndunum frá Gallerí himni.
Sólin skal sigra.
Hér eru Sigurjón Dagur, Ólöf Dagmar stóra systir og mamma þeirra í kaffi í eldhúsinu hennar ömmu í kúlu.
Fjölskyldan er það sem skiptir mann mestu máli. Það er bara þannig. Samhent fjölskylda getur gert svo margt. Ég er þakklát fyrir að eiga mína. Ég er líka þakklát fyrir að eiga góða að hér.
Vona að þið eigið öll góðan dag. Ég er viss um að minn verður það líka. Ég geng allavega út í hann með ljós, kærleika og von að vopni.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir. Eigðu góðan dag.
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.9.2007 kl. 11:34
Vonum að sólin og ljósið muni hafa vinninginn í dag.
Knús
kidda (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 12:00
Faðmlag til þín inn í daginn
Hrönn Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 12:04
Aldeilis mögnuð efsta myndin, ótrúleg. Gangi þér vel í því sem þú þarft að taka þér fyrir hendur. Fjölskyldan er það besta sem maður á. Kærleik og orku sendi ég þér og hlýjar hugsanir.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 12:24
Eigðu góðan dag.
Kv
Þórdís
Þórdís Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 12:28
Takk öll sömul
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 12:49
Vona að dagurinn reynist heilladrjúgur í öllum skilningi. Knús og klem
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 13:24
Takk Jenný mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 15:14
Veit ekki hvort ég eigi að skamma þig eða þakka þér nennti ekki að þurfa alltaf að fara í póstinn minn til að geta skrifað hérna inn hjá þér. Svo að ég skráði mig inn og er að læra á þetta umhverfi
Vona að allt hafi gengið eftir vonum í dag
Kidda
kidda, 10.9.2007 kl. 17:43
Elskuleg, vonandi rættist úr þínum degi. Ég hef mikið hugsað til þín og þinna
Ragnheiður , 10.9.2007 kl. 18:24
Fallegar myndir, kannski sigrar sólin rigninguna en ég held ekki. Það verður rigning næstu mánuði og svo fer að snjóa.
Jakob Falur Kristinsson, 10.9.2007 kl. 18:43
Fallegar myndir hjá þér að vanda. Eigðu gott kvöld í fallega kúluhúsinu.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.9.2007 kl. 19:28
falegar myndir eins og alltaf !
alltaf svo gaman að komast svona nálægt íslensku fjölskyldulífi
Fallegt eins og alltaf, gaman að komast svona nálægt !
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 19:56
Takk öll saman, ég tók reyndar nokkrar myndir í dag, með smá millibili, vonandi koma þær vel út. Við sjáum til.
Ólafía vertu bara hjartanlega velkomin. Þetta er voðalega auðvelt umhverfi mín kæra.
Ég veit ekki alveg ennþá hvernig málin standa. En allavega áttum við sonur minn ágætis samtal í dag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 20:37
Kæra Ásthildur vonandi sigrar sólin í öllum skilningi hjá ykkur í dag og alla daga.
Sendi þér ljós og orkukveðjur.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.9.2007 kl. 20:58
Yndislegar myndir, rétt einsog þú sjálf.
Heiða Þórðar, 10.9.2007 kl. 21:30
Æ hvað þið eruð öll yndæl. Ég soga að mér góðar óskir og kærleika, og það er bara svo gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.