7.9.2007 | 15:49
Hvað varð um litlu Madelein McCann - what happened to Mary Jane ?
Þetta er á allan hátt frekar ógeðfellt mál. Ef foreldrarnir eru saklausir, þá er það skelfilegt ofan á sorgina að þurfa að standa sem sakamanneskjur frammi fyrir heiminum.
Ef aftur á móti þau hafa sett brotthvarf hennar á svið, vegna þess að Madelein litla hefur dáið inn á heimilinu, þá er málið jafnvel ennþá ógeðfeldara. Því það bendir til þess að hún hafi verið beitt harðæði sem orsakað hefur dauða hennar. Það er þá eina skýringin á hvers vegna foreldrarnir hafa sett brottnám hennar á svið, til að fela áverka á líkama hennar.
Ég vona að þetta andstyggilega mál taki enda sem fyrst, á hvorn veginn sem er, svo við viðkvæmt fólk getum hætt að velta okkur upp úr þessu. Meðan það er sífellt í fréttum, þá er erfitt að líta framhjá því.
Kate McCann hefur ekki verið ákærð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frá fyrst degi hefur mig grunað foreldrana, fékk svona skrítna tilfinningu, eins og gerist stundum hjá mér. Vildi samt ekki ræða það opinskátt, en sagði húsbandinu frá því. Ég vona bara að það fáist endir á þetta mál, barnsins og allra vegna.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 15:59
mig grunar foreldrana er búin að vera að berjast við þá hugsun,,ég rakst inná síðuna þína,var að blogga um þetta líka,,mér fannst þetta svo vel vandað orðalag hjá þér,vildi að ég hefði getað orðað þetta eins vel og þú,en ég vona bara að littla stelpan finnist og að ég hafi rangt fyrir mér með foreldrana
góða helgi
Valgerður Ólafsdóttir, 7.9.2007 kl. 16:20
Takk frir það Valgerður mín. Já þetta er hið versta mál, á hvorn veginn sem það er. Blessuð litla stúlkan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 16:43
Ég held að lítið sé hægt að segja um hvað hafi orðið um þessa litlu stúlku, meðan hún finnst ekki. Ég veit ekki hvernig það er hægt að vita að henni hafi verið byrlað svefnlyf. Ekki nema ef ég væri svo ósvífin að skilja ómálga börn þrjú stykki eftir alein á hótelherbergi meðan ég skemmti mér, myndi ég vera nógu ósvífin til að gefa þeim svefnlyf til að þau vöknuðu ekki meðan ég væri úti.
Bara það atriði segir manni að foreldrarnir eru ekki að standa sig í stykkinu með hörmulegum afleiðingum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 17:50
Ef skammtur Madelein hefði nú verið of stór, og hún verið látin þegar heim var komið. Hvað myndu foreldrarnir gera í því ? Kalla á lögregluna, í ókunnu landi, þar sem þau þekkja ekki til réttarfars ? Eða grípa til einhverra örþrifaúrræða ? Láta líta svo út sem henni hefði verið rænt ?
Þetta er nú bara getgáta, sem er ekkert ósennilegri en hver önnur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 17:53
Ég trúi þessu varla ég ætla að vona ekki en það hlýtur að bráðum að koma í ljós hvað kemur út úr þessu.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.9.2007 kl. 18:57
Mér finnst þetta og hefur fundist frá fyrsta degi þannig vaxið mál að ég hef ekki lagt út í það einu sinni að velta fyrir mér hvað hugsanlega hefur gerst. Ég get ekki hugsað mér að láta mér detta í hug hugsanleg sekt foreldranna fyrr en eitthvað áþreifanlegra er komið fram.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 22:32
Segi sama og Anna og fleiri Ásdís, ég hef haft vonda tilfinningu frá fyrsta degi. Einhverntímann bloggaði ég um að mér fyndist það ábyrgðarleysi að skilja lítil börn eftir eftirlitslaus svona eins og þetta fólk gerði og það varð allt brjálað í kommentakerfinu af fólki sem fór í algjöra vörn. Þá ákvað ég að þegja um málið. Það er bara svo margt þarna sem ekki gengur upp.
Var börnunum gefið svefnlyf? OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 23:03
Mig grunaði frá fyrstu tíð að þessi staða kæmi upp. Vona bara að málið upplýsist hvernig sem það er.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.9.2007 kl. 23:23
Nei en það var talað um svefnlyf hér að framan, hjá Hönnu Birnu;
Þetta er allt mjög skrítið. Talað var um að svefnlyf hafði verið notað, en ekki ætti þá að finnast blóð úr litlu telpunni. Já þetta mál er allt hið ömurlegasta.
Það var ég að fabúlera um að móðir sem skilur þrjú lítil börn eftir alein upp á hótelherbergi í ókunnu landi, getur alveg eins átt það til að gefa þeim svefnlyf. Ef einn skammturinn hefur verið of stór, og þau komið að barninu dánu, er mjög líklegt að það grípi um sig panik. En þetta er bara púra ágiskun. 'Eg hef auðvitað ekki græna glóru um hvað gerðist. En ég get svo svarið það, að ef það er þannig, þá einhvernveginn er það ásættanlegra lát, en eitthvað brútalt brottnám glæpamanns.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 23:44
Æ maður veit svo sem ekkert..en ég hef aldrei séð myndir eða sjónvarpsmyndir af foreldrunum í sorg eða grátandi og öræntingarfull eins og ég get ímyndað mér að maður væri. Hefði ekki alltaf fulla stjórn á hernig manni liði fyrir framan allar þessar myndavélar ef maður væri í algerri örvæntingu. Þau eru búin að vera eitthvað svo "cool" allan tímann?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 00:30
Já, ef þetta liggur svona, þá kemur það í ljós. En maður getur aldrei verið viss, og það væri hræðilegt með allar þessar sögur, ef hjónin væru svo saklaus, kærulaus en saklaus Úff. Og sama hvernig þetta er vaxið, það hlýtur að vera rosalega erfitt að lifa með þessu alla tíð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 00:55
Mín hugsun á fyrsta stigi þessa máls var: Ótrúleg tilviljun að barnaræningi skyldi akkúrat ramba á þennan stað meðan hjónin rétt brugðu sér að borða.
Solla Guðjóns, 10.9.2007 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.