6.9.2007 | 11:10
6. september.
Hún fallega elskulega dóttir mín á afmæli í dag.
Innilega til hamingju elsku Bára mín. Ég er svo stolt af þér alltaf. Þúsund kossar og knús til þín frá mömmu og Ásthildi Cesil.
Enn einn góður dagur upprunninn. Við nöfnurnar vöknuðum snemma, fengum okkur morgunmat, og lékumokkur góða stund, þangað til litla skottið var orðin þreytt, þá fór hún út í kerruna sína að sofa.
Hér er hún komin út. Þetta sem við sjáum í fjallinu, er dalalæða. Hún virkar dálítið rómantísk í þessu hreina tæra lofti sem nú er hér eftir alla rigninguna.
Já lognið er auðséð á pollinum. Það er alltaf jafn yndælt.
Þjóðverjarnir vinir okkar komu í gær til að kveðja, þau eru að fara "heim" til Þýskalands, reyndar tala þau líka um "heim" í Hnífsdal. Þau voru ánægð með fundinn í gær, og ég vona að það komi eitthvað gott út úr honum. Hér eru þau Leon og Britt að passa litlu lady Cesil.
Amma Edith skrifar í gestabókina.
Þau eru búin að vera að læra íslensku, og skrifuðu á því tungumáli í gestabókina, alveg einstaklega góðar manneskjur, sem vonandi koma hingað alfarið.
Það er sko margt annað en Mattel og Fisher prise sem er hægt að nota sem leikföng.
Stubburinn og Sóley Ebba fengu að spæla sér egg. Stubburinn ætlar að verða kokkur, en líka skrautskrifari, heyrirðu það Jens Guð, hann er búin að kaupa sér græjurnar. Svo er bara að bíða eftir námskeiði. Held samt að hann verði ekki eins duglegur og Sóley Ebba í því.
Svo kíkti hún Matta mín við með börnin sín, hér eru þær að leika sér saman Evíta og Ásthildur.
ÚBBS eitthvað misskilinn umhyggja hér.
Það er bara ágætt að sitja í kerrunni sinni.
Að lokum þessi hér, hann er búin að þælast lengi í kring um mig. Hann er að segja hæ við Jenný. Hæ Jenný segir hann, þú ert ein af hetjunum mínum.
Eigið annars góðan dag.
P.S. ef þið haldið að það sé alltaf svona fíint á eldhúsborðunum hjá mér, þá er það ekki rétt Ég fékk nefnilega blaðaljósmyndara í heimsókn í gær, og varð að laga svolítið til þess vegna.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þessa fallegu dóttur Ásthildur. Takk fyrir myndirnar og alveg sérstaklega fyrir álfinn, en minn er hér við hliðina á tölvunni minni til að minna mig á hver ég er og hvaðan ég kem.
Knús til ykkar nafna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 11:24
Til hamingju með afmælið Bára og til hamingju með börnin og barnabörnin þín Ásthildur.
Kveðja
Þórdís
Þórdís Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 11:37
Takk elskurnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 12:01
Gaman að þessu, mér líst vel á upprennandi kokkinn og skrautskrifarann .
Til hamingju með þína fallegu og myndarlegu dóttur, og bara að hafa allan þennan gróanda í kringum þig daglega .
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.9.2007 kl. 12:12
Til hamingju með dóttir þína mikið er hún sæt. Ásthildur mín. og ég tala ekki um myndirnar alltaf jafn fallegar.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.9.2007 kl. 12:26
Til hamingju með þína glæsilegu dóttir Ásthildur mín
Huld S. Ringsted, 6.9.2007 kl. 12:51
Takk allar saman. Kokkurinn er frábær. Hann hefur meira að segja eldað fiskisúpu með smá aðstoð frá ömmu, þ.e.svona praktísk atriði eins og að passa upp á hita og svoleiðis, hann valdi sjálfur hráefnið og eldaði, og þetta var rosaleag góð fiskisúpa. Svo honum er nú ýmislegt til lista lagt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 13:32
Sakna þín líka ljósið mitt bjarta. Bára er í Reykjavík eins og er, Hanna Sól verður skorin upp við háls og nefkirtlum á morgun, og svo verða þær að dvelja í Reykjavíkinni í viku eftir það. Við erum hér tvær að skottast Ásthildarnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 15:46
Hæjjj..til hamingju með dóttir þína...alltaf jafn glæsilegar myndir og myndefni.
ELDHÚSBORÐ
Solla Guðjóns, 6.9.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.