Hvað ætli svona rannsókn hafi kostað. Og til hvers eiginlega var hún gerð ? það hafa enginn slys vitanlega eða allavega ekki opinberlega orðið af fylleríisflugi geimferja. Og að rannsaka þetta 20 ár aftur í tímann. Er það ekki borin von.
Þeir ættu ef til vill að rannsaka og afsanna þá kenningu sem kraumar í samfélaginu að ferðin til tunglsins hafi aldrei veri farin, heldur sviðsett í stúdíói kvikmyndaframleiðanda. Sagt er að eftir lát hans hafi fundist allskyns props sem sönnuðu að þetta var allt saman tekið upp í stútíói hans. Og rannsóknar blaðaljósmyndari fyrrverandi fullyrti við mig að þegar ljósmyndir eru skoðaða, þá passar engann veginn birtan í andlitum geimfaranna miðað við það ljósmagn sem átti að vera á tunglinu.
Svo ef til vill var sú geimferð aldrei farin, nema í bíó.
NASA: Ekkert sem bendir til að geimfarar hafi farið drukknir út í geim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður spyr nú sjálfan sig hvaða tilgangi það þjóni að kanna aftur í tímann hvort menn hafi verið drukknir. Get ekki séð að það breyti einhverju í nútímanum. Ég er ekki sannfærð um að þessi ferð hafi verið farin. Trúi því upp á þá að plata okkur hin.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.8.2007 kl. 21:20
Bandarísk yfirvöld hafa stundum leyft sér að teygja sig ansi langt í fölsunum í áróðursskini. Ég trúi því að tungllendingin hafi átt sér stað í raunveruleikanum. Hinsvegar þykir mér alveg líklegt að eitthvað - eða jafnvel öll - upptakan af því hafi verið tekin upp í Hollywood. Mikið var í húfi. Áróðursstríð kalda stríðsins var í hæstum hæðum á þessum tíma. Þessi tungllending skipti Bandaríkin og Vesturlönd gífurlega miklu máli eftir að hafa lent undir Rússum í kapphlaupinu um geimferðir.
Það hafa verið skrifaðar heilar bækur um sitthvað sem orkar tvímælis á upptökunum. Aðrir hafa komið til sem reyna að útskýra hvers vegna hlutirnir virðast ekki passa.
Í dag er vitað að ljósmyndin fræga af bandarísku hermönnunum að reisa bandaríska fánann, eins og byggt er á í kvikmyndinni Flags of our fathers, var sviðsett.
Ásökunin um gereyðingavopnabúr Íraka var miklu alvarlegra mál en tungllendingin. Þar leyfðu bandaísk yfirvöld sér að víkja mjög langt frá staðreyndum. Meðal annars með fölsuðum gögnum.
Í innrásinni í Kúweit spilaði stóra rullu bandarísk sjónvarpsfrétt frá sjúkrahúsi sem látið var líta út fyrir að vera í Kúweit. Kúweisk hjúkrunarkona sagði að íraskir hermenn hefðu rænt súrefniskössum af sjúkrahúsinu - þó að fyrirburar hafi verið í kössunum. Þessi sjónvarpsmynd hafði gífurlega mikil áhrif á heimsbyggðina. Síðar komst upp að þetta var lygi og áróðursbragð, unnið í Hollywood.
Fjöldi sjónvarpsfréttamynda af innrásinni í Írak hafa reynst vera Hollywoodframleiðsla. M.a. frægasta fréttamyndin af því þegar stytta af Saddam Hussein er felld af stalli.
Jens Guð, 29.8.2007 kl. 21:59
Ég man líka eftir myndskeiði af múslimum fagna eftir 9/11. Það kom svo í ljós að fólkið var að fagna þjóðhátíðardegi eða einhverju álíka, sem átti ekkert skylt við turnana tvo eða New York. Hvernig á maður að taka svona fólk alvarlega. Ég segi fyrir mig, ég bara geri það ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2007 kl. 22:18
Það er engu að treysta þegar Kaninn á í hlut. Þeir eru snillingar í að sviðsetja hluti í áróðursskyni og svífast einskis ef á þarf að halda. Ég get ómögulega skilið hvaða tilgangi það þjónar að koma af stað sögum um drukkna geimfara og eyða svo stórfé í að rannsaka slíka hluti 20 ár aftur í tímann til að afsanna eigin lygi.
Jakob Falur Kristinsson, 30.8.2007 kl. 18:23
Einmitt minn kæri hlægilegt að mínu mati. En svona eru stjórnvöld í henni USU í dag. Og það er fullt af könum sem eru algjörlega ósammála stjórnvöldum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2007 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.