26.8.2007 | 11:53
Frá móður til móður.
Sonur minn
Þú flýtur sofandi að feigðarósi
og vilt ekki vakna.
Ég stend álengdar, en næ ekki til þín.
Þó elska ég þig svo mikið.
Ég kalla til þín með hjartanu - en þú heyrir ekki.
Ég kalla til þín með skynseminni - en þú skilur ekki.
Ég kalla til þín með örvæntingu - en þú aðeins flýtur framhjá.
Hvað á ég að gera.
Ég get ekki varið þig fyrir áföllunum,
ekki hlíft þér við miskunnarleysi mannanna.
Þú ert fastur í víti - þar sem ég næ ekki til þín.
En ég elska þig.
Kannski nær ástúðin að bræða burt kalið í hjartanu þínu,
Svo Ísdrottningin vonda haldi þér ekki að eilífu.
Mamma.
Guð hefur tekið drenginn þinn og geymir hann þar sem ekkert illt getur hent hann framar. Hann er öruggur fyrir öllu því vonda, hann er frjáls.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæra bloggvinkona: Ég hef séð á bloggsíðunni hennar Ragnheiðar að henni er mikill styrkur í kveðjum frá okkur. Falleg hugsun og mikill kærleikur í þessari færslu hjá þér.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 12:23
Elsku Ía mín, ég táraðist þegar ég las þetta ljóð. Ofboðslega er það sterkt og fallegt. Vonandi er það dýrmætur styrkur fyrir móðurina, sem var að upplifa þennan skelfilega missi.
Laufey B Waage, 26.8.2007 kl. 12:40
Fallegt og gott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2007 kl. 12:58
Já ég sá einmitt að það kom fram hjá henni blessaðri. Það er einhvernveginn svo notalegt að finna hlýju og góðar hugsanir þegar maður er frosin á sálinni af sorg. Og svo er bara að muna að það er líka eftirleikur, sumir sýna samúð fyrst en gleyma svo, það er nefnilega eftir á sem tómleikin kemur, og þá er gott að fá knús og kreist áfram. Láta vita af sér.
Takk Laufey mín, ég vona það líka. Takk allar saman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2007 kl. 14:20
Fallegt ég sendi góða hugsun
Kristín Katla Árnadóttir, 26.8.2007 kl. 18:10
Fallegt hjá þér
PS og takk fyrir mig - þetta var verulega hughreystandi
Hrönn Sigurðardóttir, 26.8.2007 kl. 20:22
Elsku Hrönn mín, mín er ánægjan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2007 kl. 20:31
Fallegt og heitt ljóð - það sem að við mennirnir endum, þar tekur Drottinn Jesús við!
G.Helga Ingadóttir, 26.8.2007 kl. 22:45
Guð blessi þig fyrir þessa fallegu færzlu Ásthildur, eins og venjulega ert þú með hjartað á réttum stað.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2007 kl. 09:42
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 10:52
Solla Guðjóns, 28.8.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.