15.8.2007 | 14:49
Sokkabandið.
Ég ákvað að setja hér inn lögin á sokkabandsplötunni. Það hérna til hliðar opna fyrir lagaspilun.
Hún var tekinn upp 1985, en flest lögin eru saminn milli 1980 - 82 meðan sokkabandið starfaði.
Upptökustjóri er Helgi E. Kristjánsson
Platan var tekinn upp í Glóru hjá Ólafi Þórarinssyni.
Undirleikarar voru;
Ásgeir Óskarsson á trommur og ásláttarhljóðfæri.
Helgi E. Kristjánsson á rafbassa, hljóðgerfla, gítar og þríhorn.
Jon Kjell á píanó og hljóðgerfla og vocoderstjórn.
Þorsteinn Magnússon á rafgítar.
Tryggvi Hübner á rafgítar.
Bakraddir voru;
Anna Pálína Árnadóttir. Blessuð sé minning hennar.
Herdís Hallvarðsdóttir
Kristjana Stefánsdóttir.
Þessi mynd er síðan þá.
Og svo nokkrar myndir síðan í morgun. Nú er reyndar komin glampandi sól.
Eigiði góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þarf að hlusta á lögin þín við tækifæri , get það ekki núna því eiginmaðurinn er að horfa á enska boltann við hliðina á mér! haha
Huld S. Ringsted, 15.8.2007 kl. 15:07
Hehehe skil þig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 15:20
En gaman er þetta mynd af þér mynd nr 1 ?????
Kristín Katla Árnadóttir, 15.8.2007 kl. 19:12
Takk fyrir það Já þetta er mynd af mér, tekin af Mats Wibe Lund.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 20:14
Þú ert semsagt rokkari Ásthildur. Nú komst þú mér á óvart og svo ert þú einnig með þungaviktarmenn með þér í bandinu. Flott hjá þér.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 15.8.2007 kl. 20:51
Flott mynd af þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.8.2007 kl. 21:34
Takk Kristín Katla mín, vonandi ertu að hressast min kæra.
Svona er þetta Kalli minn, stundum tekst manni að koma á óvart.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 22:02
Vá þetta er snilld og minningarnar hlaðast inn. Við stelpurnar vorum orðnar landsfrægar áður en við spiluðum eitt einasta lag opinberlega. Búnar að fara í viðtöl í öllum dagblöðum landsins (og blöðin voru sko dáldið fleiri í þá daga). Við spiluðum á nokkrum tónleikum bæði einar og með öðrum hljómsveitum og alltaf kjaftfullt.
Svo man ég eftir balli í Súðavík þar sem við þurftum að spila Rabbarbararúnu ótæpilega oft (Fyndið, ég fór á brekkusöng í Súðavík á síðustu helgi og Dóri, stjórnandi brekkusöngsins, spurði um hvort ekki væri til eitthvað Súðavíkurlag og var svarað nee.. nema Rabbarbararúna haha...).
Sokkabandið fór einnig í músiktilraunir og kommst í úrslit. Nú er það bara comback og ekkert nema "Aldrei fór ég suður"á næstu páskum.
Gló Magnaða, 15.8.2007 kl. 22:55
Jamm Glóa magnaða, ekkert minna en það. Já þetta var skemmtilegur tími, eða ferðalögin á bleika rúgbrauðinu Á Patró og Bíldudal.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 23:01
Ó mæ god, my celebrety friend, æðisleg mynd af þér, bara sætust að vestan
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2007 kl. 23:36
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.8.2007 kl. 12:22
hvenær fær maður comeback? Man eftir að Gummi Hjalta fékk þig til að taka 2 lög á Langa Manga fyrir einhverjum árum. Þú getur þetta ennþá:o)
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 17.8.2007 kl. 08:58
Við erum að gæla við að koma fram á næstu aldrei fór ég suður, eða það hefur verið skorað á okkur. Veit satt að segja ekki hvað verður. En svo hefur líka verið talað um einhverja uppákomu á Langa Manga. Maður spáir í þetta þegar fer að kólna og minnka vinnan
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.8.2007 kl. 09:07
Djö**** yrði það töff.
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 21.8.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.