12.8.2007 | 17:08
Vil benda ykkur á auglýsingu.
Sem ég sá í Fréttablaðinu í dag. Þetta er eina auglýsingin á minni ævi sem hefur komið kökki upp í hálsinn á mér af hrifningu. Þvílík hetja hér á ferð. En auglýsingin hljóða svona:
Aðstoðarfólk óskast!
Ég er 21 árs ung kona með hreyfihömlun sem leitar eftir aðstoðarfólki sem fyrst til að gera notið sjálfstæðs lífs.
Ég bý eins og er í foreldrahúsum í Garðabæ.
Ég þarfnast aðstoðar við allar athafnir daglegs lífs, m.a. við hreinlæti, klæðnað, keyrslu, tiltekt, vinnu, skóla og fl. Einnig til að auka og viðhalda lífsgæðum mínum svo ég geti lifað eins og hver önnur ung manneskja í íslensku samfélagi.
Ég sækist eftir því ða hverjum degi að láta drauma mína rætast, gera vel úr því sem ég hef í höndunum og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða.
Þar getur þú komið sterk til leiks.
Á allan hátt mun fjölbreytileiki einkenna starfið, enginn dagur er eins hjá mér, frekar en hjá þér.
Umsækjandi þarf að vera á aldreinum 20 30 ára, reyklaus og með bílpróf sem er nauðsyn. Jákvæðni, virðing og samvinna er lykill að farsæld í starfi sem þessu því með þér hef ég tækifæri til að lifa með reisn.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á netfangið; freyja@forrettindi.is eða í síma 6912722.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist einnig á freyja@forrettindi.is
Ráðningardagsetning:Sem allra fyrst.
Vinnutímabil:
Framtíðarstarf.
Vinnuhlutfall:Fullt starf, sveigjanlegur vinnutími.
Laun:Góð laun í boði.
Forréttindi:Aðstoð frelsi lífsgæði.
Fötlun þarf ekki að vera hindrun.
Ég vil hvetja fólk til að lesa þetta og ef þarna er einhver úti sem vill takast á við kvenhetju, þá er hér framtíðarstarf í boði. Ég hef svo sem grun um að hér sé á ferð sú unga stúlka sem fór fræðsluferð um landið í vor. En ég vil óska henni alls hins besta og óska henni þess að hún finni förunaut sem verður henni hægri hönd á komandi tímum. Þvílík hetja. Og þvílík afstaða til lífsins. Ég segi nú ekki margt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott stelpa. Ég dáist að svona fólki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 22:29
Þessi stelpa er hetja. Hvað erum við svo að kvarta ? Ég segi ekki meir elsku Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:39
ótrúlega flott ! hún er hvunndagshetjan !!!
AlheimsLjós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.