12.8.2007 | 12:00
Nýtt líf, himnagallerí og Vínarfyrirsćta.
Eitt af ţeim lögum sem mér ţykir vćnst um af plötunni minni er Nýtt líf. Ţađ er um međgönguna.
http://www.malefnin.com/mp3/CD_cesil/Nytt_lif.mp3
En svo eru hér myndir síđan í gćr af skýjum og undursamlegri litasamsetningu alheimsljóssins.
Svo er ţađ lítil Vínardama, hún er smá feimin en alveg yndisleg litla Hanna Sól. Takiđ eftir írisblóminu í barminum. Ţú mátt ekki slíta upp blómin hennar ömmu, sagđi afi. En í ţetta sinn er ţađ allt í lagi, ég set ţađ í barminn, ţá verđur amma glöđ yfir ţví hve ţú ert fín.
Vonandi eigiđ ţiđ góđan sunnudag. Fólki mitt frá El Salvador kemur í mat í kvöld, ţau fóru reyndar á súpudaginn á Dalvík, en ég ćtla ađ gefa ţeim ekta íslenskt lambalćri, ţađ er eitt af ţví besta sem ţau fá, en elda ekki sjálf. Ein dóttir ţeirra er í heimsókn frá El Salvador, og ég hlakka til ađ gefa henni ađ smakka.
Svo er ég farin út í sólina, ćtla ađ hunskast til ađ reita smá arfa.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđan daginn Ásthildur mín, lagiđ ţitt er ofsalega fallegt! eigđu góđan dag í sólinni fyrir vestan
Huld S. Ringsted, 12.8.2007 kl. 12:08
vođalega fallegt lag ! ert ţađ ţú sem syngur ? svona er ađ vita ekkert hvađ gerist á íslandi !
Ljós og friđur til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.8.2007 kl. 12:19
Takk fyrir, já ţetta er ég. Ég gaf út ţessa plötu 1985. Eftir ađ sokkabandiđ hćtti. En flest af lögunum voru á prógramminu hjá okkur. Ţađ voru reyndar fleiri frumsamin lög, ţađ voru a.m.k. tvćr ađrar sem sömdu lög sem viđ fluttum bćđi á tónleikum og svo á dansleikjum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 13:03
Flott lag, sem ég hef reyndar heyrt áđur. Njóttu dagsins og hér á bć er alltaf beđiđ um lambalćri a la mamma af tengdasonum og dćtrum. Ţađ klikkar aldrei.
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 13:49
Lambalćriđ er alltaf best ég var ađ koma úr berjaferđ, týndi ađalbláber og krćkiber, ég ćtla ađ hafa skyr og ađalbláber í eftirrétt í kvöld. Svo ćtlar sonur minn ađ útbúa fiskisúpu ala Júlíus á morgun ţegar ég fć ţýsku vini mína í heimsókn. Hann gerir heimsins bestu fiskisúpu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 14:55
Fallegt lag Ásthildur mín og skemmtilegar myndir eigđu góđa dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.8.2007 kl. 15:38
flott kona ţú ert !
AlheimsLjós til ţín
Steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.8.2007 kl. 14:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.