Nýtt líf, himnagallerí og Vínarfyrirsćta.

Eitt af ţeim lögum sem mér ţykir vćnst um af plötunni minni er Nýtt líf.  Ţađ er um međgönguna.

 

http://www.malefnin.com/mp3/CD_cesil/Nytt_lif.mp3

En svo eru hér myndir síđan í gćr af skýjum og undursamlegri litasamsetningu alheimsljóssins.

IMG_7631

IMG_7633

IMG_7641

IMG_7642

IMG_7644

Svo er ţađ lítil Vínardama, hún er smá feimin en alveg yndisleg litla Hanna Sól. Takiđ eftir írisblóminu í barminum.  Ţú mátt ekki slíta upp blómin hennar ömmu, sagđi afi.  En í ţetta sinn er ţađ allt í lagi, ég set ţađ í barminn, ţá verđur amma glöđ yfir ţví hve ţú ert fín. 

IMG_7634

IMG_7635

IMG_7636

IMG_7638

IMG_7639

IMG_7640

Vonandi eigiđ ţiđ góđan sunnudag.  Fólki mitt frá El Salvador kemur í mat í kvöld, ţau fóru reyndar á súpudaginn á Dalvík, en ég ćtla ađ gefa ţeim ekta íslenskt lambalćri, ţađ er eitt af ţví besta sem ţau fá, en elda ekki sjálf.  Ein dóttir ţeirra er í heimsókn frá El Salvador, og ég hlakka til ađ gefa henni ađ smakka. 

IMG_7332

Svo er ég farin út í sólina, ćtla ađ hunskast til ađ reita smá arfa. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góđan daginn Ásthildur mín, lagiđ ţitt er ofsalega fallegt! eigđu góđan dag í sólinni fyrir vestan

Huld S. Ringsted, 12.8.2007 kl. 12:08

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

vođalega fallegt lag ! ert ţađ ţú sem syngur ? svona er ađ vita ekkert hvađ gerist á íslandi !

Ljós og friđur til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.8.2007 kl. 12:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir, já ţetta er ég.  Ég gaf út ţessa plötu 1985.  Eftir ađ sokkabandiđ hćtti.  En flest af lögunum voru á prógramminu hjá okkur.  Ţađ voru reyndar fleiri frumsamin lög, ţađ voru a.m.k. tvćr ađrar sem sömdu lög sem viđ fluttum bćđi á tónleikum og svo á dansleikjum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 13:03

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flott lag, sem ég hef reyndar heyrt áđur.  Njóttu dagsins og hér á bć er alltaf beđiđ um lambalćri a la mamma af tengdasonum og dćtrum.  Ţađ klikkar aldrei.

Smjúts

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 13:49

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lambalćriđ er alltaf best   ég var ađ koma úr berjaferđ, týndi ađalbláber og krćkiber, ég ćtla ađ hafa skyr og ađalbláber í eftirrétt í kvöld.  Svo ćtlar sonur minn ađ útbúa fiskisúpu ala Júlíus á morgun ţegar ég fć ţýsku vini mína í heimsókn.  Hann gerir heimsins bestu fiskisúpu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 14:55

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt lag Ásthildur mín og skemmtilegar myndir eigđu góđa dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.8.2007 kl. 15:38

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

flott kona ţú ert !

AlheimsLjós til ţín

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.8.2007 kl. 14:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband