11.8.2007 | 16:07
Tími rósanna....
Í garđinum mínum er tími rósanna núna.
Dornrósin er bćđi falleg og harđgerđ.
Ţađ er Hyrdalsrósin reyndar líka.
Hvíta Hansarósin ţađ er bjart yfir henni.
Búin ađ týna nafninu á ţessari en hún er stammrós sem kölluđ er, ţ.e. á háum stöngli.
Ţessi brosir líka fallega.
Ţetta er Hawairós trjákennd en hún er í garđskálanum.
Hvítţinurinn minn er međ myndarlega köngla. Glćsilegur.
Gallerí himin leit svona út í gćr, hann er svipađur í dag reyndar.
Ţessar elskur fylgja líka blómunum, ţó eru ţćr mest vitlausar í varablómin hjá mér, til dćmis kattarblómin nepeda, og silfurtvítönn. međan hungangsflugan vill heldur knautía eđa systrablómiđ.
Sumar velja líka mig hehehe... viđ horfumst í augu og gerum samning um engar stungur takk. gegn ţví ađ enginn innrás verđi gerđ í búin ţeirra af minni hálfu.
Hér eru svo ţýsku vinir okkar Britt og Leon ađ byggja úr Geomic uppáhalds leikföngum hér Hanna Sólin talar auđvitađ reiprennandi ţýsku ađ vísu međ Austurrískum hreim. En ţau geta svo vel skeggrćtt.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko myndirnar eru yndislegar ađ vanda NEMA nćrmyndin af kvikindinu og ekki tók betra viđ ţegar ég sá ódćđiđ sitjandi á sólgerauganu. Ásthildur ţú ert hugrökk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2007 kl. 17:29
alltaf jafn gaman ađ skođa myndirnar ţínar nema ţessa sem innihélt röndótta kvikindiđ
Huld S. Ringsted, 11.8.2007 kl. 22:03
Alltaf gaman ađ skođa myndirnar ég er líka međ dornrós í garđinum hjá mér
Kristín Katla Árnadóttir, 11.8.2007 kl. 22:21
Bíflugumyndin er ćđi og allar hinar líka, langar ađ stela ţeim, nýti mér ađ skođa ţćr vel hér. Kćr kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 11.8.2007 kl. 23:18
Frábćrar myndir. Rósirnar eru yndislega fallegar. Sérstaklega ţessi rauđa
Mig langar svo í rósir í garđinn minn. Getur mćlt međ einhverri tegund sem ég drep ekki hratt og vel. Ţ.e. einhverri harđgerđri?
Hrönn Sigurđardóttir, 11.8.2007 kl. 23:31
Takk stelpur mínar. Hugrökk Jenný mín nei..................skynsöm. Ég er miklu stćrri og sterkari en ţessi ágćta fluga, hún getur ekki gert mér neitt mein, nema ef til vill stungiđ mig svo ég fái smábólu, en ég get auđveldlega drepiđ hana ef ég vil. En ég bara vil ţađ ekki
Já Hrönn mín, ég get til dćmis mćlt međ Hyrdalsrósinni, og ég get mćlt međ Darts Defender, og poppíus Páfarós, segđu mér bara hvađ ţú sćkist eftir í rósabransanum, og ég skal ráđleggja ţér. ţađ eru klifurrósir eins og meyjarrósir og svo eru ígulrósir eđalrósir og bara nefndu ţađ....
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 00:46
Ásdís mín bara "steldu" myndunum sem ţig langar í, og ef ţú vilt fá ţćr í betri gćđum bara ađ láta mig vita.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 00:47
Takk Cesil mín. Alltaf hefurđu tíma til ađ vera indćl.....
Mig mundi langa mest í ţessa rauđu, nćstmest í bleiku dornrósina. Svo skil ég ekki af hverju ég get ekki fengiđ havairós í blómabúđum. Hvađ er ţetta međ blóm og tízku? Er ekki hćgt ađ eiga blóm fyrir gamaldags ungar blómarósir?
Spyr ein sem ekki veit....
Ef ţú vćrir ég, langađir í rós í garđinn ţinn, hefđir ekki mikinn tíma fyrir garđinn og vćrir soldiđ hrćdd um ađ drepa rósir ţrátt fyrir einlćga ađdáun á ţeim, hvar mundir ţú byrja?
Annađ sem mig langar ađ segja ţér er hvađ mér finnst falleg ţessi, mig minnir ađ ţú hafir kallađ ţau postulínsblóm, hvar nálgast ég svoleiđis jurt?
Hrönn Sigurđardóttir, 12.8.2007 kl. 01:30
Ćđislegar myndir. Myndefniđ kemur lifandi á móti manni.
Halla Rut , 12.8.2007 kl. 02:17
Takk Halla mín.
Hrönn, ég held ađ ég myndi byrja á Darts Defender, hún er harđgerđ og alltaf falleg, og blómviljug. Síđan er Dornrósin líka mjög dugleg í skjóli ţó. Hún er svokölluđ eđalrós, en getur orđiđ há, allt ađ einn og hálfur metri ef henni líđur vel. Poppíus eđa Páfarós er líka afar harđgerđ og blómviljug, hún er minni en hinar tvćr og fíngerđari, međ fyllt ilmandi blóm.
Postulínsblómiđ veit ég ekki hvar ţú getur fengiđ nema ţá hjá mér. En ef til vill er einhver ţarna úti sem hefur séđ ţađ á blómasölum. Stundum koma svona eđalplöntur til mín, án ţess ađ ég viti hvernig. Ef til vill langar ţćr bara til ađ vera hjá mér. Ein slík er hengifjólan fallega sem ég á bćđi hvíta og lillabláa. Ég er ađ hugsa um ađ fjölga Hawaírósinni í haust. En hún er garđskálaplanta. Falleg er hún samt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 10:59
Takk Cesil mín.
Ég átti einu sinni stóra og fallega Hawairós. Hafđi hana í stofunni hjá mér. Hún blómstrađi reglulega stórum fallegum rauđum rósum. Svo tók hún sig til einn daginn og steindó. Ég hlýt ađ finna einhversstađar ađra. Kannski ćtti ég ađ fá mér bíltúr út í Hveragerđi til Ingibjargar og athuga hvort hún á rós.......
Ţetta var nú međ betri hugmyndum sem ég hef fengiđ í dag!
Hrönn Sigurđardóttir, 12.8.2007 kl. 16:32
Já ćtli hún Imba eigi ekki svona rós, eđa Eden ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2007 kl. 17:46
Já garđurinn ţinn er algert augnayndi
Huguđ fluga ţarna á ferđ
Solla Guđjóns, 13.8.2007 kl. 10:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.