11.8.2007 | 11:00
Ömmuhelgi í kúlunni.
Já það var yndislegt veður í gær, og tilvalið að koma í heimsókn í kúluna. Reyndar sváfu þau nokkur hérna, þ.e.a.s. fimm í tjaldi og þrjú inni.
Mary Poppins, nei Ásthildur Cesil.
Maður er nú flott pæja sko !
Þetta er Júlíana stóra frænka mín.
Afastubbur.
Kveikt upp í grillinu. Það á að grilla í svona góðu veðri.
Tveir bræður.
Þetta eru líka tveir bræður.
Nýjasta módelið... nei þetta er hún Sóley Ebba.
Já þau eru flott kúlubörnin sko ! Þetta er hún Natalía.
Kunna sig fyrir framan myndavélina, á hvaða aldrei sem þau eru heheheh....
Vinarkoss. Eða frænku/frændakoss.
Þrjár flottar.
Það er samt betra að vera oní pottinum en ofan á honum.
Og hvað komast svo margir í pottinn hennar ömmu ?
Eða fyrir framan sjónvarpið ?
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndislegar myndir og falleg börn og skemmtilegar myndir þú ert sko góð amma.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.8.2007 kl. 11:31
Yndislegir dagar hjá yndislegri konu, hrós til þín og hundrað bros kallar
Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2007 kl. 11:51
Takk elskurnar.
Tengdadæturnar tvær Tinna og Matta sendu dóttur mína í dekur í gær, og sendu hana svo í Breiðuvík til að slaka á, til hennar Birnu Mjallar bloggvinkonu minnar. Ég er klár á að Breiðuvík er kjörin staður til að slaka á. Þær ætla svo að taka litlu stelpurnar tvær yfir helgina, meðan mamman slakar á og lítur í dýralæknisbókina sína og lætur Breiðuvíkurfólki dekra við sig. Ég hef heyrt að þau séu algjörir englar heim að sækja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.8.2007 kl. 12:16
Yndislegt. Stemmingin skilar sér í gegnum myndir og texta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2007 kl. 14:09
Takk Jenný mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.8.2007 kl. 16:09
Það er mikið ríkidæmi fólgið í þessum falllegu barnabörnum ykkar og þau eru lánsöm að eiga ykkur fyrir ömmu og afa
Solla Guðjóns, 12.8.2007 kl. 01:04
Takk Ollasak mín. Já við erum mjög heppin að eiga þau öll að, og fá að hafa þau svona mikið í kring um okkur. Þau verða líka samstæðari heild vegna þess að þau umgangast hvort annað meira hjá afa og ömmu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.