Ömmuhelgi í kúlunni.

Já það var yndislegt veður í gær, og tilvalið að koma í heimsókn í kúluna.  Reyndar sváfu þau nokkur hérna, þ.e.a.s. fimm í tjaldi og þrjú inni. 

IMG_7522

Mary Poppins, nei Ásthildur Cesil.

IMG_7525

Maður er nú flott pæja sko !

IMG_7528

Þetta er Júlíana stóra frænka mín.

IMG_7542

Afastubbur.

IMG_7554

Kveikt upp í grillinu.  Það á að grilla í svona góðu veðri.

IMG_7573

Tveir bræður.

IMG_7576

Þetta eru líka tveir bræður.

IMG_7585

Nýjasta módelið... nei þetta er hún Sóley Ebba.

IMG_7593

Já þau eru flott kúlubörnin sko !  Þetta er hún Natalía. 

IMG_7595

Kunna sig fyrir framan myndavélina, á hvaða aldrei sem þau eru heheheh....

IMG_7601

Vinarkoss.  Eða frænku/frændakoss.

IMG_7604

Þrjár flottar.

IMG_7617

Það er samt betra að vera oní pottinum en ofan á honum.

IMG_7624

Og hvað komast svo margir í pottinn hennar ömmu ?

IMG_7628

Eða fyrir framan sjónvarpið ?Heart

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 yndislegar myndir og falleg börn og skemmtilegar myndir þú ert sko góð amma.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.8.2007 kl. 11:31

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegir dagar hjá yndislegri konu, hrós til þín og hundrað bros kallar 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2007 kl. 11:51

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskurnar.

Tengdadæturnar tvær Tinna og Matta sendu dóttur mína í dekur í gær, og sendu hana svo í Breiðuvík til að slaka á, til hennar Birnu Mjallar bloggvinkonu minnar.  Ég er klár á að Breiðuvík er kjörin staður til að slaka á.  Þær ætla svo að taka litlu stelpurnar tvær yfir helgina, meðan mamman slakar á og lítur í dýralæknisbókina sína og lætur Breiðuvíkurfólki dekra við sig.  Ég hef heyrt að þau séu algjörir englar heim að sækja. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.8.2007 kl. 12:16

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegt.  Stemmingin skilar sér í gegnum myndir og texta.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2007 kl. 14:09

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Jenný mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.8.2007 kl. 16:09

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Það er mikið ríkidæmi fólgið í þessum falllegu barnabörnum ykkar og þau eru lánsöm að eiga ykkur fyrir ömmu og afa

Solla Guðjóns, 12.8.2007 kl. 01:04

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Ollasak mín.  Já við erum mjög heppin að eiga þau öll að, og fá að hafa þau svona mikið í kring um okkur.  Þau verða líka samstæðari heild vegna þess að þau umgangast hvort annað meira hjá afa og ömmu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2022149

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband