7.8.2007 | 15:15
Systur......
Ég fékk mjög skemmtilega upphringingu áđan. Er eiginlega rosalega montin.
Í símanum var stúlka, sem spurđi hvort ég hefđi ekki samiđ texta viđ lagiđ Systur. Ég hvađ ţađ vera. Hún sagđi ađ ţćr vćru nokkrar saman ađ ćfa upp kvennaband fyrir giftingu vinkonu sinnar, og spurđi hvort hún mćtti nota ţetta lag, ţađ vćri uppáhaldslag brúđarinnar tilvonandi. Ég hélt nú ţađ. Já sagđi hún, ţessi plata er líka ein af uppáhaldsplötunum mínum.
Mér ţótti alveg óskaplega gaman ađ heyra ţetta. Hún vildi fá textan uppskrifađan, og ţar sem ég skrifađi hann upp ákvađ ég ađ setja hann hér inn líka.
Gjöriđ svo vel:
Systur.
Systur, systur!
Viđ stöndum allar saman.
Systur, systur!
Viđ tökum höndum saman.
Hjálpumst ađ svo lífiđ verđi ţolanlegt á jörđ,
lífiđ ţolanlegt á jörđ.
Systur, systur!
Viđ höfum verk ađ vinna.
Systur, systur!
Ungviđi okkar ađ sinna.
Hjálpumst ađ og eyđum allri tortryggni,
ósamlyndi, vantrausti.
Bćlum niđur grćđgi, öfund, valdafíkn.
Löđum fram drengskap, sáttfýsi.
Látum engan lítinn svelta af ástleysi,
eđa fyllast mannhatri.
Systur, systur!
Viđ lyftum merki friđar.
Systur, systur!
Ţá okkur áfram miđar.
Hjálpumst ađ svo lífiđ verđi ţolanlegt á jörđ,
lífiđ ţolanlegt á jörđ.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem ég segi mín kćra, ţú ert margra kvenna maki !!! getur allt og gerir fullt gleđipinninn ţinn
Ásdís Sigurđardóttir, 7.8.2007 kl. 16:00
Ţú er frábćr texta höfundur og mátt alveg vera montin.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.8.2007 kl. 16:17
Flottur texti! Á hvađa plötu er lagiđ?
Hrönn Sigurđardóttir, 7.8.2007 kl. 18:47
Ţađ er á vínylplötu frá 1985 og sú heitir Sokkabandiđ. Ég held ađ hún sé ófáanleg í dag, nema ég á nokkur eintök, svo setti kunningi minn úr bransanum ţetta inn á Cd. En ţađ hefur ekki fariđ neitt í sölu
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.8.2007 kl. 19:40
Ţetta gćti veriđ hér inni. http://www.malefnin.com/mp3/CD_cesil/Systur.mp3 Jamm sennilega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.8.2007 kl. 19:44
Og hér er óđur til eiginmanns líka http://www.malefnin.com/mp3/CD_cesil/Odur_til_eiginm.mp3
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.8.2007 kl. 20:16
Flott lög.
Söngurinn hefđi ţó mátt vera framar í mixinu til ađ njóta sín betur (og minna reverb). Mađur ţarf jú ađ heyra vel textann til ađ hann komist til skila.
Haukur Nikulásson, 7.8.2007 kl. 22:08
Já ég veit, ég held ađ upptökustjóranum hafi fundist ég ekki syngja nógu vel, og ţess vegna haft ţetta svona aftarlega hehehe.... hann er nefnilega haldinn fullkomnunaráráttu. En ţetta er sennilega stćrsti gallinn á plötunni, og ţetta er verra svona á netinu, ţví miđur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.8.2007 kl. 22:26
Ć ţetta var nú alveg frábćrt svona í morgunsáriđ. Man eftir Sokkabandinu og laginu Systur en hafđi ekki heyrt hitt fyrr. Bara gaman af ţessu Ásthildur og nú er ađ koma sér í gírinn og syngja meira. Til hamingju međ nöfnunar, sýnist ţćr bera nafniđ vel ţessar elskur.
Katrín, 8.8.2007 kl. 10:30
Allt geturđu kona!
Gaman ađ heyra röddina ţína
Hrönn Sigurđardóttir, 8.8.2007 kl. 20:51
Takk öll sömul Já ćtli mađur lumi ekki á ýmsu eftir svona langan tíma
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2007 kl. 22:50
Frábćrt....
Halla Rut , 8.8.2007 kl. 23:37
Gaman ađ heyra og lesa. Ţú ert frábćr og lumar greinilega á ýmsu Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.8.2007 kl. 17:32
Takk stelpur mínar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2007 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.