28.7.2007 | 14:48
Háskólafyrirlestrar og kvikmyndaleikur.
Tvo skemmtileg atvik hjá mér núna undanfariđ.
Fyrst eins og ég sagđi ykkur frá međ nemana amerísku sem voru hér ađ vinna ađ allskonar rannsóknum, tvćr voru hérna hjá mér ţćr Laura og Jessika.
Ég fór svo á kynningu hjá hópunum, ţar sem ţau gerđur grein fyrir athugunum sínum. ţađ var virkilega fróđlegt.
Einn hópurinn hafđi fariđ til Hrađfrystihússins Gunnvarar ađ reikna út hagstćđasta kost viđ ísun á fiski. Annar hópur var ađ reikna út olíusparnađ á smábátum, međan ţriđji hópurinn reiknađi út hagkvćmni á kúabúi.
Ţćr voru međ ansi skemmtilegar hugmyndir um ađ breyta mykju í gas.
Svo voru stúlkurnar mínar ađ reikna út besta kostinn viđ gerđ gróđurhúss. 'Eg hugsa ađ ég noti mér flestar tillögur ţeirra, ef ég fer út í ađ byggja stćrra gróđurhús.
En svo í dag, ţá breyttist húsiđ mitt í stúdíó. Ungur mađur bankađi upp á hjá mér í fyrradag, og spurđi hvort viđ hjónin vildum leika fyrir hann í stutt mynd sem hann er ađ gera.
Viđ vorum náttúrulega alveg til í ţađ. Og svo var skotiđ hér núna áđan.
Var raunar virkilega skemmtilegt. Hér eru myndatökumađurinn og ađstođar manneskja hans, ásamt mínum heittelskađa.
Komin í heimsókn.... hehehe..
Smá ástarsenur.
Og leikurinn berst út um víđan völl. Sagan er hins vegar leyndarmál.
Svona var himininn í morgun, en nú er sólin farin ađ skína aftur.
Hér eru tvö skemmtiferđaskip í dag, og í hvert skipti sem ég lít út er fólk ađ taka myndir hingađ upp. Sumir koma alla leiđ og heilsa upp á mann, og tala um hve húsiđ mitt sé dásamlegt.
Ţađ er ţađ reyndar líka. En hér er dóttir mín og Hanna Sólin hennar ömmu sinnar.
Vonandi eigiđ ţiđ öll góđan dag. 'Eg er farin út í sólina.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil fá söguna takk. Ćđislegar myndir og ég reyni alltaf ađ kíkja eftir kúlunni ţegar ég sé myndir frá Ísó í fréttunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 15:13
Stuttmynd um ykkur hjónin. Get bara ekki ímyndađ mér ađ ţađ sé hćgt ađ gera stuttmynd um svona öflugt fólk eins og ykkur..hehe. Frekar heila ţáttaröđ eins og Dallas eđa Leiđarljós...The never ending story
En já takk....fćr mađur svo ekki ađ sjá nýjasta Hollywoodpariđ brillera í íslenskri kúluhúsastuttmynd einhversstađar??? En skemmtilegt ćvintýri!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 15:20
Ef ţetta tekst vel upp, jamm ţá verđur ţetta örugglega sýnt einhversstađar. Stubburinn snapađi sér líka hlutverk.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2007 kl. 15:43
Vonaandi ađ myndin verđi sýnt í sjónvarpinu. Ţađ er alltaf gaman hjá ţér.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.7.2007 kl. 17:31
Já ég vona ţađ líka. Já Kristín mín, ţađ virđist vera ađ ţađ sé alltaf eitthvađ um ađ vera í kring um mig. Ţađ er bara yndćlt, ég drepst ţá ekki úr leiđindum á međan.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2007 kl. 17:52
hehe, skemmtilegar myndir :)
Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 28.7.2007 kl. 19:02
sömuleiđis kćra cesil, vonandi áttu góđan dag alla daga.
takk fyrir ađ deila
Ljós og friđur til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.7.2007 kl. 21:21
Ásthildur, myndin góđa hefur ekki skilađ sér. Netfangiđ er j.gud@simnet.is
Jens Guđ, 29.7.2007 kl. 01:04
Ásthildur, myndir sem ţú fćrir okkur međ ţínum texta og fćrslum eru frábćrar.
Áfram međ smjöriđ.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 29.7.2007 kl. 03:53
Takk öll sömul Ég geri ađra tilraun til ađ senda ţér myndina Jens minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.7.2007 kl. 09:48
Jamm hann er flottur ekki satt ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.7.2007 kl. 10:37
Ekki amalegt ađ vera uppgötvuđ sem kvikmyndastjarna Takk fyrir frábćrar myndir og fćrslu og ég fylgist spennt međ og vill fá meiri upplýsingar um myndina a.s.a.p. Gaman, gaman, knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.7.2007 kl. 12:56
Margrét mín, ég skal leyfa ţér ađ fylgjast međ ţessu. Og takk
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.7.2007 kl. 13:23
Solla Guđjóns, 30.7.2007 kl. 01:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.