18.7.2007 | 12:17
Leiðandi og meiðandi fyrirsögn.
Ég hef nú ekki mikið vit á hvernig eftirliti á flugvélum er háttað. En ég er nokkuð viss um að að vélar eru ekki skoðaðar þó þær millilendi einhversstaðar. Þess vegna er þessi frétt sett upp á þann máta að fólk er látið halda að það sé vegna slælegrar aðstöðu á Ísafirði að slys varð.
Þetta hefði örugglega gerst sama hvar vélin hefði millilent. Enda fylgir fréttinni síðar að vélin hefði þá þegar millilent á Grænlandi. En dæmigerður fréttaflutningur til að skapa úlfúð og æsing.
Héðan var um tíma flug til Grænlands sem gekk áfallalaust, ekki veit ég allavega betur. Það var svo vegna 9/11 voru gerðar meiri varúðarreglur m.a. hér. Og þar með missti Ísafjörður af þessu flugi. Alveg eins og það þurfti að víggirða höfnina. Þetta er náttúruleg bölvað bull og vitleysa að hlaupa svona eftir einhverju utan úr heimi, eins og terroristar tækju upp á að koma hér og sprengja allt í tætlur.
Ég segi nú bara, fólk ætti að taka fyrirsagnir með fyrirvara, því þær geta verið leiðandi og meiðandi. Þetta slys hefur að mínu áliti ekkert með millilendingu vélanna á Ísafirði að gera.
Þyrla sem nauðlenti fékk sérstakt leyfi til brottfarar frá Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bloggaði um þetta og fékk góð svör hjá tveim mönnum. Fyrirsögnin er ekki góð. Til þess fallin að valda misskilningi eins og þú segir.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2007 kl. 12:24
Já Þetta er enn einn naglinn í kistuna frá stjórnvöldum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2007 kl. 12:40
blaðamenn hafa mikla ábyrgð ! það má oftast betur fara því miður
Alheimsljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2007 kl. 13:24
Þetta er nú meira bullið það er satt fólk ætti að passa sig á svona fyrirsögnum.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.7.2007 kl. 15:50
Já einmitt ég man eftir miklu fári yfir fyrirsögninni: Einhentur maður á Ísafirði ákærður fyrir kynferðislega áreitni, eða eitthvað slíkt. Það dró aldeilis dilk á eftir sér. Svo menn ættu aðeins að hugsa fram yfir næstu sölutölur áður en þeir setja hvað sem er í fyrirsagnir. Það gæti sprungið framan í þá sjálfa. Aldrei að vita.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2007 kl. 16:10
Sammála, moggamenn mættu vanda þessar fyrirsagnir sínar betur. Mér finnst ég alltaf vera lesa um einhverja vegi sem eru á bullandi blæðingum?? En jú, þetta gæti vel sprungið framan í þá sjálfa !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2007 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.