29.6.2007 | 00:43
Fjör í kúlunni.
Jamm það var fjör í kúlunni í kvöld get ég sagt ykkur.
Þetta er ekki fiðlarinn á þakinu, heldur blikkarinn á þakinu, hann blikkar mann sko !
Hér eru tveir bræður.
Samfeðra en eiga sömu ömmu sem betur fer
Þetta er fjörið sem ég var að tala um. Það var sko aldeilis.
Að sigla á báti hehehe.
Tjörnin breyttist allt í einu í eitthvað sem var hægt að leika sér í.
Jafnvel heita pott heheh.
Eða barnalaug.
En þetta var rosalega skemmtilegt fyrir börnin. Ég er ekki viss um að fiskarnir hafi haft eins gaman að þessu og pottþétt ekki nykurrósirnar, því þær voru komnar á hvolf.
En hvað er skemmtilegra en að una sér á góðum degi.
Og hananú, og svo biðst ég afsökunar á að hafa ekki gefið mér tíma í blogghring í dag. Ég lofa að bæta úr því á morgun.
En ég býð ykkur öllum góða nótt. Og dreymi ykkur vel. Megi allir góðir vættir vaka yfir ykkur og vernda.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða nótt og dreymi þig fallega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 00:48
Ég held að lífið sé kúla, verð alltaf meira sannfærð, því fleiri myndir sem ég sé frá þér og ykkur
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 00:52
það er alltaf fjör hjá þér !
Kæra Cesil
Gleðilegt sumar, megir þú eiga fallegasta og besta sumarið !
Ljós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 06:25
Takk þið eruð yndælar. Gott að eiga svona vini.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 06:54
Góðan daginn mikið er gaman af myndunum og textanum sem þú sendir frá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2007 kl. 09:50
Þú ert afskaplega rík kona, Ásthildur. Þú átt mergð af börnum og barnabörnum sem mesti fjársjóður sem fyrirfinnst.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.6.2007 kl. 10:04
Þú hlýtur að hafa sofið vel og dreymt enn betur eftir þetta dásemdar kúlukvöld
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 10:31
Kúlan virðist Paradís líkust og yndislegir litlu englarnir þínir
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 10:33
Takk öll sömul, já ég er rík, og er alltaf að skilja það betur og betur. Þessar elskur, þau stækka og verða fullorðin, en þau munu alltaf hafa taugar til ömmu gömlu í kúlu. Svo ég er að leggja inn á hamingjubankann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 11:52
Ohhh hvað ég vildi fá að taka út smá part af lífinu í ömmukúlu Ásthildar. EKKERT sem er betra en að sigla í boxinu í tjörninni og fá svo grillað læri og njóta samverunnar með öllum sínum.
Hvílík paradís sem þú hefur skapað mín elskulegust!!!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 22:30
Alltaf gaman að kíkja við hjá þér Ásthildur mín og takk fyrir þetta
Mundu svo að koma og taka mig með þegar þú ferð á turbo 2000 kústinum í einhverja skemmtilega ferð

Margrét St Hafsteinsdóttir, 30.6.2007 kl. 00:25
Einmitt Katrín mín.
Ég tek þig með Margrét mín. Banka á gluggan eitthvert kvöldið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.6.2007 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.