27.6.2007 | 22:47
Kvöldsól og steinblóm.
Sonur minn kom til mín í kvöld og gaf mér ţessa fallegu steinrós, sem hann bjó til sjálfur. Hann var ađ útbúa gjöf handa stóra bróđur, og datt í hug ađ fćra mömmu sinni líka eitthvađ fallegt.
Íslenskt fjörugrjót.
Og svona lítur fjörđurinn minn út núna í kvöldsólinni.
Ég segi svo góđa nótt. Hitti ykkur hér á morgun. ´Ţá ćtla ég ađ gefa mér ađeins meiri tíma til ađ fara blogghringinn.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur mín ţetta er svo fallegt ţú er yndislegt, ţakka ţér fyrir allar fallegu myndirnar
Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 23:15
Já hann hafđi mikiđ fyrir ţessu hann Júlli ţetta myndi sóma sér vel ofan í tjörninni held ég.
Skafti Elíasson, 28.6.2007 kl. 00:06
Steinsól, svei mér ţá. Allsstađar leynist hún ţessi elska (gula fífliđ). Ćđislega fallegt verk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 00:09
Ţetta er virkilega flott hjá honum
Ţú mátt vera stolt af stráksa.
Ísdrottningin, 28.6.2007 kl. 03:41
Já ég er stolt af honum og reyndar öllum börnunum mínum. Ég á eftir ađ minnast á eitt ţeirra. Ég geri ţađ í dag. Ţađ er hann Skafti minn, sá yngsti.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.6.2007 kl. 06:51
Já hann ralltaf svona sćtur, og ţau öll reyndar. Ég hlýt ađ hafa gert eitthvađ gott einhversstađar, ţví ég á svo yndisleg og kćrleiksrík börn.
Og takk allar, ég óska ykkur ţess sama.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.6.2007 kl. 11:38
Takk Sara mín. Já hann er listrćnn strákurinn. Ég man ţegar viđ vorum međ blómabúđina Elísu, og hann fékk ađ gera nokkrar skreytingar, og fólk bókstaflega keypti ţćr upp. Ţađ er eitthvađ viđ ţetta, sagđi fólkiđ. Ég ćtla ađ fá ţessa. Er ţađ ekki einmitt ţađ sem skilur ađ listamann og lystamann. Ţú ert einmitt svona líka.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.6.2007 kl. 22:33
Solla Guđjóns, 28.6.2007 kl. 23:41
Hć Ía sćta
Gaman ađ skođa myndirnar ţínar og lesa bloggiđ. Ótrúlegt hvađ börnin ţín eru orđin rígfullorđin. Ég verđ alltaf svo hissa ţegar annarra manna börn vaxa úr grasi, en finnst ekkert merkilegt ţó mín eigin séu orđin eldgömul.
Laufey B Waage, 29.6.2007 kl. 17:53
Hehehe sá ungann ţinn áđan út undir vegg í gamla Gúttó á spjalli viđ Smára Karls. Ţeir eru flottastir. En veistu ađ merkilegast er ađ sjá alla hina eldast svona og mađur er sjálfur bara unglingur....................................................................... ţangađ til mađur lítur í spegilinn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.6.2007 kl. 18:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.