Tvćr góđar fréttir af mér og mínum.

Núna fyrir nákvćmlega 40 árum eignađist ég fyrsta barniđ mitt.  Son sem ég skírđi Inga Ţór, eftir föđur mínum, sem heitir Ingólfur Ţórđur. Drengurinn óx úr grasi og algjört krútt.  Hann er ţađ ennţá.  Fertugur í dag ţessi elska. 

Ingi Ţór

Heart

IMG_4229

Tíminn flýgur áfram ekki satt ? Heart Ţarna er hann međ sinn frumburđ  Evítu Cesil. 

Dóttir mín hringdi í mig frá Vínarborg í dag, hún stóđst erfiđasta prófiđ í öllum skólanum.  Hún er ađ lćra til dýralćknis.  Ţađ var yfir 60% brottfall, en mín eigin duglega stúlka stóđst ţađ eins og hetja.  Og hún er međ tvö börn og hund, ađ vísu góđa aupair, en ađ öđru leyti ađ mestu međ sjálfri sér.  Mikiđ er ég montin af henni.

Ýmislegt frá laptop 07002

Fallega duglega stelpan mín og hennar dćtur sem verđa örugglega líka duglegar bćđi Hanna Sól stóra systir og svo litla stelpan okkar Hildur Cesil.

 

Innilega til hamingju bćđi tvö stóri strákur međ afmćliđ ţitt, og dóttir mín međ ţađ ađ standast erfitt próf.   Ég er svo stolt af ykkur báđum. HeartRosir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ börnin ţín og barnabörnin.  Öll hvert öđru fallegra.  Smjúts.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 18:45

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Til hamingju!!

Stórt knús

Hrönn Sigurđardóttir, 26.6.2007 kl. 19:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk elskurnar ég er ađ springa úr monti alveg hreint.  Og svo hringdi afmćlisbarniđ: mamma ćtlarđu nokkuđ ađ grilla?  hehehehe.... Hvađ er betra en ađ grilla á svona sólríkum degi ţá getur mađur allt, međ svona góđar fréttir í farteskinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 19:12

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilega til hamingju međ ţessa frábćru afleggjara ţína.  Bestu kveđjur

Ásdís Sigurđardóttir, 26.6.2007 kl. 20:14

5 Smámynd: Katrín

Til lukku vinkona međ börnin bćđi...verđa alltaf börnin manns ţrátt fyrir allt

Katrín, 26.6.2007 kl. 20:24

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir já ţau verđa alltaf börnin manns

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 20:44

7 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţađ er ekki lítils virđi ađ eiga heilbrigđ og dugleg börn.Innilega til hamingju međ falllegu afkomendur ţína.

Bestu kveđjur og takk fyrir myndirnar hér fyrir neđan ţćr eru hrein dásemd

Solla Guđjóns, 26.6.2007 kl. 20:52

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju međ soninn og mér Finns dóttir ţín lík ţér og  og hún er líka dugnađarforkur. hvernig ferđu ađ setja svona mynd af syni ţínum svo ungum í tölvuna ???????

Kristín Katla Árnadóttir, 26.6.2007 kl. 21:03

9 Smámynd: Haukur Nikulásson

Til hamingju međ ţetta barnalán. Njóttu dagsins.

Haukur Nikulásson, 26.6.2007 kl. 21:07

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll sömul.  Dóttir mín hefur alltaf veriđ sögđ lík mér.  En ég held ađ hún sé fallegri en ég

Ţađ er ekkert mál ađ skanna inn gamlar myndir. Ég ćtla einmitt ađ fara ađ vinna í ţví, ţegar mér gefst tóm til og ró og nćđi.  Ef ţađ ţá verđur einhverntíma hehehe   ég á svo mikiđ af myndum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 21:17

11 identicon

Til hamingju elsku Ásthildur. Ţađ er fátt sem gleđur okkur meir en ţađ ţegar börnunum okkar gengur vel og ţau vinna sigra, hvort sem ţeir eru stórir eđa smáir.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 21:20

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er satt Anna mín.  Börnin okkar eru framtíđin. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 21:41

13 Smámynd: Ragnheiđur

Elskuleg, mikiđ er gaman ađ lesa ţetta. Ohh dýralćknanámiđ var einn drauma minna sem ég ćtla ţá ađ láta rćtast í nćsta lífi.

Innilega til hamingju međ ţetta mín kćra

Ragnheiđur , 26.6.2007 kl. 23:55

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk  Sara mín, ţetta er mikiđ hrós, sérstaklega frá listakonu eins og ţér  Hrossiđ mitt er mađur nokkurntíman of gamall til ađ fara í skóla ? Ég fór í Garđyrkjuskólann yfir fertugt.  Ţá langelsti nemandinn. Og mér gekk bara asskoti vel skal ég segja ţér.  Ţví ţegar mađur er eldri, ţá kann mađur betur ađ lćra, og veit meira um lífiđ sem nýtist manni í námi.  Ţú ćttir bara ađ drífa ţig.  Hefđir gott af ţví.  Sumir fćru ţá ef til vill ađ sjá um sig sjálfir, ţegar ţeir ţyrftu ţess virkilega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.6.2007 kl. 08:03

15 Smámynd: Ester Júlía

Innilega til hamingju međ ţau bćđi .  Finnst ţér ekki stutt síđan ţú eignađist ţennan strák? .  Frábćrt hjá dóttir ţinni..mikiđ eruđ ţiđ líkar :o) Kćr kveđja úr Reykjavík.

Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 08:06

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Ester mín.  Já viđ erum sagđar líkar mćđgurnar.  Jú mér finnst svo stutt síđan.  Ég man svo vel tilfinninguna ţegar ég hélt á ţessu litla kraftaverki og fannst ég vera mesta manneskjan í heiminum.  Ţađ var eitthvađ svo stórkostlegt ćvintýri ađ hafa komiđ í heimin ţessum fullkomna litla einstakling.  Ég held ađ sú tilfinning gleymist aldrei, hve gamall sem mađur verđur.  Svo hef ég veriđ svo heppinn ađ fá ađ vera viđstödd fćđingu margra af barnabörnunum.  Ţađ er nćstum sami hlutur.  Ađ fá ađ flylgjast međ ţeim alveg frá ţví ađ ţau líta fyrst dagsins ljós.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.6.2007 kl. 09:28

17 Smámynd: Linda Pé

Til hamingju međ ţetta allt :-)

Linda Pé, 27.6.2007 kl. 10:22

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Linda mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.6.2007 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband