Ofsaakstur - hvað er í gangi.

Það slær að manni óhug við þessar endalausu hraðaakstursfréttir.  Hvað er eiginlega í gangi. Er þetta vegna þess að lögreglan hefur hert eftirlit, eða liggur mönnum svona lífið á.  Ungmennin og aðstandenur þeirra eiga alla mína samúð, og ég vona svo sannarlega að þau komist til heilsu á ný.  En er þetta ekki víti til varnaðar öðrum. 

Heyrði reyndar í gær um hraðahindrun sem virkar.  Einum manni datt í hug að stilla barnavagni upp sem hraðahindrun og enn sem komið er vara menn sig á slíku, þeim er ekki alls varnað.

Ég er annars að fara í Holt, til að sækja stubbinn minn sem hefur verið þar í sumarbúðum, fer með fleiri barnabörn og svo ætlum við í sund á Suðureyri.  Ætla að koma inn seinna í dag með einhverjar myndir.  Það er mjög gott veður hér, sól og blíða.

Sjáumst.


mbl.is Þungt haldin eftir umferðarslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Ég veit ekki hvort ég hef rétta tilfinningu fyrir þessu, en mér finnst eins og umfjöllun um hraðakstur virki frekar öfugt en hitt. 

Einar Þór Strand, 23.6.2007 kl. 11:56

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hlakka til að sjá myndir frá þér

Eigðu góðan dag

Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Saknaði þín í gær. Hlaka til að sjá myndirnar.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 13:58

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Ég segi sama ég saknaði þín   þú ert búin vera svolítið lengi frá en ég hlakka til að sjá myndirnar.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2007 kl. 14:55

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskurnar, það er góða veðrið sem gerir þetta. Einar, það er ekki svo vitlaus tillaga að umfjöllunin geri það svolítið töff að aka hratt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2007 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022143

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband