20.6.2007 | 13:49
Ísafjörður, Rúv og bleikir steinar.
Það er smá fjölmiðlablogg hjá mér í dag.
En fyrst smá gallerí himnamyndir.
Þessi er reyndar síðan í gærkveldi.
Þessi aftur á móti síðan kl. sjö í morgun, ævintýraleg birta.
Þennan má oft sjá aka um götur Ísafjarðar á helgidögum. En á virkum dögum stendur hann fyrir framan Gamla bakaríið fólki til mikillar ánægju.
En í gær fengu Guðjón Arnar og Einar Oddur hvatningarverðlaun feministafélagsins, þetta er í fyrsta sinn sem bleiki steinninn er afhentur á Ísafirði. Hér sést Einar Oddur, sem var að vonum kátur með upphefðina. Það var reyndar Matthildur óbeisluð Helgadóttir sem afhenti Einari og Adda steinana. Aldrei að vita hvað sú manneskja tekur upp á.
Hér er svo Guðrún Rúv kona, inn á flugvelli, sæt og fín, algjör pæja, það er gott að sitja í sólinni og fá sér smók.
Ég var svo hálfan morguninn að flækjast með þessum tveimur sætalingum, hvað úr því verður kemur í ljós seinna. Þið verðið bara að fylgjast með kastljósinu.
Eigiði annars góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.Gullfallegar myndir ,kannski sér maður þig í kastljósinu. eigðu góðan dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.6.2007 kl. 14:14
Smjúts til þín og takk fyrir myndir. Hvað er í gangi með Kastljósið??
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2007 kl. 14:55
Hæ skvísa. Eg er nú farin að halda að nafli alheimsins sé hjá þér, það virkar allt svo spennó þarna fyrir vestan. Flygist vel með Kastljósinu næstu daga, svaka spennt.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.6.2007 kl. 15:07
Nei ekki mig, ég er bara svona aukahjól undir vagni. En þetta ER nafli alheimsins Ásdís mín. Nú er nýliðin mikil músik hátíð í Djúpinu, sem er klasisk veisla, þar var aðalmaðurinn Erling Blöndal Bengtson selló leikari. Í næstu viku er einleikara veisla, Act alone, sem er orðin alþjóðleg. Síðan er Sæluvikan á Suðureyri með tilheyrandi frumsýningu á leikriti Hallvarðs Súganda. Hér er líka verið að æfa Skuggasvein. Svo hér er bara allt að gerast svei mér þá.
Jenný það kemur í ljós.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2007 kl. 16:35
fallegar myndir að vanda og gaman að fylgjast með bæjarlífinu með augum heimamanns
ljós og knús til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.6.2007 kl. 17:54
Takk Steina mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2007 kl. 18:09
Já segi það og skrifa allt flottast fyrir vestan......bleikir steinarsniðugar
Solla Guðjóns, 20.6.2007 kl. 23:19
Svei mér þá..gott ef ég hætti ekki bara við að flytja til Ítalíu og fari frekar til Ísafjarðar!!!! Micaelangelo og Leonardo Da Vinci fara að hafa lítið að segja í þetta ólgandi listalíf þarna fyrir vestan!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 08:42
Sæl Ásthildur
Ég heiti Sigrún og var að leita að kúluhúsi á netinu og fann þá bloggið þitt! Minnir að ég hafi einhverntíma lesið í dagblaði og grunar það hafi verið þú - að það væri um að gera að aðlaga sig aðstæðum - og þín leið var kúluhús - (losna við kuldann og hafa grænt og gott kringum sig). Þetta er hárrétt og bætir lífsgæði allra íslenskra kuldaskræfa. Svo nú verð ég að spurja - hver framleiðir svona kúluhús? Geturðu hjálpað mér ?
bestu kveðjur Sigrún vonandi kúluhússbyggjandi bráðum
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 16:24
Maður verður að fara að kíkja þarna vestur í sæluna, svei mer þá.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2007 kl. 16:30
Takk öll sömul elskurnar. Sigrún mín Einar Þorsteinn Ásgeirsson heitir kúlukarlinn. Hann býr í Berlín, ég skal grafa upp netfangið hans og setja það hér inn. Með kveðju Ásthildur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2007 kl. 17:37
Nákvæmlega Katrín mín þetta er miklu flottara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2007 kl. 17:38
Flottar myndir að vanda Ásthildur,
maður fyllist bara öfund þegar maður sér þig með þessum sætu gæjum úr Kastljósinu,
spennt að sjá hvað kemur út úr því
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.6.2007 kl. 21:00
Já einmitt, flottir eru þeir. Og svo prúðir og skemmtilegir. Þessi gamli bíll fær oft að fara í ökutúra með eiganda sínum á helgidögum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2007 kl. 21:37
Enn og aftur gullfallegar myndir!
Heiða Þórðar, 21.6.2007 kl. 21:50
Þetta eru allt saman flugfiskar Jóna Ingibjörg mín. Búnir til úr hýjalíni unnir úr englahárum, smá slatti af forvitni og restin kærleikur.
Takk öll sömul annars.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2007 kl. 16:45
Fallegar og skemmtilegar myndir eins og alltaf hjá þér og gaman að lesa og skoða
Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.6.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.