18.6.2007 | 18:35
Enn einn dásamlegur sólardagur.
Jamm, þessi mynd var tekin um miðnættið í gær.
Mystik í loftinu. Ró færist yfir bæ.
Svona leit bærinn minn út kl. 7 í morgun.
Stubburinn er farin að rúlla á svefntímanum, og erfiðara að vakna á morgnana. En þetta hefst allt saman.
Þessi er tekin fyrir einni mínútu síðan.
Dásemdin ein, það verður að segjast eins og er.
Geimskipið tilbúið til brottfarar. Nei annars, draumaveröldin mín barasta.
Og blómin brosa í góða veðrinu.
En minn elskulegi á afmæli í dag, og ég ætla að bjóða honum út að borða. Ég bauð honum reyndar á Hótelið á laugardaginn, en núna förum við á Tai Koon, sem er rosalega matgóður veitingastaður. Og afar vinsæll.
Við skjáumst svo síðar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir og svo sólríkar og fallegar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 18:48
Yndisfríður Ísafjörður
brosir sól við brún....
Frábærar myndir
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 19:04
Fallegar myndir og til hamingju með þinn elskulega.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 19:59
Takk elskurnar. Fórum á Tai Koon, frændi minn átti þann stað og rak hann lengi vel, hann er kvæntur Tælenskri konu, sem er alveg yndisleg, og eldar frábæran mat. Stubburinn fór með og Sóley Ebba eitt barnabarnið, þau og frændi þeirra Hjalti ætla að sofa í tjaldi i nótt, og eru rosalega spennt. En nákvæmlega núna eru þau niður á höfn með afa að hoppa í sjóinn. Ég bað afa að taka myndir, svo ef til vill get ég birt slíkar af þeim síðar. Þau eru svo spennt að stökkva, eru í blautbúningi og björgunarvestum, svo það er allt ílagi, og afi fylgist með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2007 kl. 20:19
Já vonandi Arna mín, en það má samt rigna á nóttunni
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2007 kl. 21:12
Elsku Cesil mín...ef fleiri staðir ættu svona vætti eins og þig sem elska og vaka yfir sínum...þá væri nú eyjunni okkar borgið.
Sofðu vel undir vestfjarðarhimni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 22:14
Takk fyrir að deila myndunum af falllegasta firði á Íslandi með okkur ég kann að meta það mikils og fullist söknuði og þrá að komast vestur þegar ég sé svona spegilsléttan sjóninn.
Átt þú heima í "kúluhúsinu"???
Bestu kveðjur.
Solla Guðjóns, 18.6.2007 kl. 22:49
Eru einhver hús til sölu þarna á fallegasta stað á Íslandi?? Held ég komi bara í sumar og kíki á aðstæður.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 23:19
Er þetta tailenski staðurinn sem er í verslunarmiðstöðinni? Ég veit bara að ég fékk besta satay kjúklingarétt sem ég hef fengið á austurlenskum veitingastað á Ísafirði. En líka ... Til hamingju með þinn elskulega
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 23:25
Fallegar myndir eins og alltaf hérna og til hamingju með elskuna þína
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.6.2007 kl. 02:05
Ásthildur mín, takk enn og aftur fyrir myndirnar, vildi að ég gæti sýnt þér myndir frá Húsavík.
Vantar að kaupa mér aðra tölvu geri það með haustinu. Við fórum á Tay þegar við komum vestur um daginn, hafði ekki fengið tay mat síðan ég flutti frá Ísó, fyrir utan einu sinni er dóttir mín kom með mat frá Akureyri, hún hefði betur sleppt því. Maturinn á Tay Coon er bara bestur.
Grétar gaf mér nokkrar ráðleggingar áður en ég flutti og elda ég oft sjálf, en það vantar alltaf punktinn yfir iið. það er líka svo skemmtilegt að fara inn á Tay þú hittir alla það er svo opið og skemmtilegt þarna í Samkaups mollinu og svo fer maður í kaffi hjá Rut í Gamla og þar hittir maður alla líka. Jæja best að fara að koma sér í sturtu, elskan mín er farin út að raka stóra túnið og er hann kemur aftur þá hellir hann á könnuna og kallar kaffi. Til hamingju með þína elsku. Kveðjur Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.6.2007 kl. 08:30
Takk öll sömul, já ég bý í kúluhúsinu. Það verður gaman að sjá myndir frá Húsavík. Annars takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2007 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.