6.6.2007 | 22:37
Einn dagur í einu.
Dagurinn í dag var erfiður, en samt sem áður góður. Byrjaði með að koma fólkinu mínu af stað í vinnu, síðan að fara með stubbinn á kajaknámskeið, sem hann getur ekki beðið eftir að komast á. Gjörsamlega frábært.
Allskonar farartæki þar á ferð.
Svona leit himininn út í morgun.
En svo byrjaði að rofa til, seinnipartinn, meira að segja gægðist sólin fram aðeins. Ég fór og eitraði með Round up, milli trjáa sem ég þarf að planta meira inn á milli.
Jamm hér má sjá að hún er að brjótast fram blessunin.
Sumir þurfa að fylgjast með því sem er að gerast hjá Sæfara.
Jamm og nú má sjá hér komið undir kvöld, að það mun verða sól og léttskyjað á morgun. Sem betur fer. Þó rigningin sé góð, þá er sólin ennþá betri.
Og ég segi bara góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá skýja mynd númer 2 er alveg hreint mögnuð!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 22:50
Það er svo merkilegt með skýin að þau laða mann og seiða elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 22:55
Láttu mig vita, skýjaglápara númer eitt!!! Sit löngum stundum ein með sjálfri mér og glápi upp í loftið. Ský, tungl og stjörnur. Just love it
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 22:59
Sömuleiðis sálarsystir kær
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 23:03
Þú ert ótrúleg með myndavélina stelpa.
Heiða Þórðar, 6.6.2007 kl. 23:19
góða nótt - ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 23:22
góða nótt elskan
Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 00:58
Ótrúlega ljúft að fá svona fallegar kveðjur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2007 kl. 08:46
Takk Arna mín. Ég elska himnamyndir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2007 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.