6.6.2007 | 12:47
Hvað er lögmætur áhugi almennings ?
Forsvarsmenn Channel 4 hafa hinsvegar borið áhyggjur prinsanna saman við lögmæta áhuga almennings á málinu og tóku að lokum þá ákvörðun að birta myndirnar í heimildamyndinni Diana: The Witnesses in the Tunnel. Myndin verður sýnd í kvöld.
Hafið þið einhverntíman heyrt um lögmætan áhuga fólks á einhverju ? Ekki ég. Þvílíkur viðbjóður. Að það skuli vega meira "lögmætur áhugi almennings" (kallast það ekki hnýsni ?) en væntumþykja manna á móður sinni, og er ekki hægt að virða sorg þeirra og virðingu við látna móður. Hvar er eiginlega siðferðið á þessum síðust og verstu dögum.
Ja hérna, ég ætla hér með að heita því að berja EKKI þessar myndir augum. Ég ætla að gera það af virðingu fyrir Díönu prinsessu og sonum hennar.
Synir Díönu prinsessu vonsviknir út í Channel 4 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já hvað á svona lagað að þýða???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.6.2007 kl. 12:49
Já þetta er frekar hæpið....
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:54
Hér ber að hafa í huga að þessir ágætu prinsar beinlínis lifa af þessum "almenningi" sem um er talað. Ég gæti verið sammála þér ef þetta væri ekki kóngafólk, en þeir eru það og þurfa þarmeð að sætta sig við þetta.
Þeir geta auðvitað alltaf afsalað sér krónunni ef þeir vilja einhvern frið frá pressunni, en það hafa þeir auðvitað ekki gert.
rugl.mbl.is (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 12:57
Ég segi það með þér - Þetta er svona týpískt dæmi um tilbúinn innantóman frasa sem er settur fram í þeim tilgangi einum að reyna að breiða yfir peningagræðgi forsvarsmanna þessarar sjónvarpsstöðvar.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 12:58
já prinsar eru manneskur!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.6.2007 kl. 13:24
Nei, sjónvarps og frétta fólki á sér stundum ekkert heilagt. En það erum víst við sem sköpum það. Við viljum sjá allt og vita allt um alla. Slúðurblöðin væru ekki söluhæst allra tímarita alstaðar í heiminum ef það væri ekki fyrir hnýsni okkar hinna.
Halla Rut , 6.6.2007 kl. 14:08
Því miður verður þessi "heimildarmynd" sýnd hér í Bretlandi á besta tíma í kvöld - þrátt fyrir gríðarleg mótmæli. Bloggaði um þetta á síðunni minni í dag ef einhver hefur áhuga. Kv. -HGE
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2007 kl. 15:06
Mér finnst þetta ömurlegt og fólk beinlínis skipað að horfa á þetta þrátt fyrir mótmæli eins og Helga Guðrún bendir á. Vonandi margir sem slökkva á tækjunum ef það breytir þá einhverju. Fjölmiðlar mata fólk á ógeði og kjaftagang oft og tíðum allt í þágu græðginnar.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 6.6.2007 kl. 15:45
Ég bendi á að það er almenningur sem skapar markaðinn fyrir svona efni. Minni á að þegar DV fór yfir strikið í sinni umfjöllun og fólk tók sig saman um að kaupa ekki blaðið hafði það heldur betur að segja. Ég kaupi ALDREI kjaftablöð og vona að fleiri og fleiri fari að fatta ábyrgð sína í að halda svona fjölmiðlun gangandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 16:10
Já ég er sammála því að þetta er forvitni fólks að kenna. Ég verð þó að segja að ég er afskaplega lítið forvitin um líf og fyrirtektir fólks, hvort sem það er hér á landi eða annarsstaðar. Og þetta með að þeir séu prinsar. Það hefur eiginlega ekkert með málið að gera. Heldur þessi afstaða, að forvitni fólks vegur meira en umhyggja manna fyrir látnum ástvinum.
Sama hvaða fólk það væri. Þessir drengir völdu sér ekki það hlutverk að vera prinsar. Þeir voru dæmdir til þess frá fæðingu, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Enginn hefur spurt þá hvort þeir vilji vera prinsar og í endalausum umfjöllunum. Það er nú mín skoðun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 16:34
Mér finnst þetta bara hræðilegt útaf prinsunum, þeir eru búnir að líða nóg og mér finnst þetta ömurlegt hjá channel 4 að birta myndir af slysinu þegar þeir voru að búnir að biðja um að ekki að sýna myndirnar í sjónvarpi. Ég vorkenni þeim rosalega.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 17:28
Já ég bara skil ekki svona, verð að segja það alveg eins og er.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.