6.6.2007 | 01:02
Dagurinn í dag.
Jamm eða þannig.
Litla barnabarnið mitt frá El Salvador var að spila í kvöld i Edinborgarhúsinu. Hún hringdi og bauð ömmu og afa til tónleika. Og auðvitað fórum við. það er alveg meiriháttar hvað vel hefur tekist til um að byggja þetta gamla hús upp. Þar eiga reyndar mestan part þátt hjónin Margrét Gunnarsdóttir og Jón Sigurpálsson. Sem hafa af áhuga miklum þokað þessu áfram, ásamt ótal öðrrum auðvitað.
Hér er litla Alejandra búin að spila.
Sumir voru að læra á gítar.
Og ekki bara strákar sko !
Þessi spilað og söng, alveg með ágætum.
Hér er svo fjölskyldan í hléi. Isobel, Alejandra Isobel og Isobel Liv mæðgur.
Í dag komu þessir hlauparar fram hjá kúlunni ,í góða veðrinu, heilbrigðin uppljómuð.
Pabbinn og dóttirin. Hún er tvítyngd. Pabbi talar við hana spænsku, og mamma Íslensku. Iobel er því jafnvíg á bæði tungumálin. Hún segir afi og amma við okkur og svo abuela og abuelo við hina ættingja sína.
aldeilis frábær.
Galleri himin hér skartar sínu fegursta.
Og svona er ástin. Afi og amma standa saman í blíðu og stríðu................. eða þannig.
Og lífið heldur áfram.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábærar myndir innlitskvitt frá langtíburtistan
Saumakonan, 6.6.2007 kl. 08:38
Takk fyrir að deila með okkur fallega fólkinu þínu elsku Ásthildur
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 10:01
Frábærar myndir Elsku Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 10:41
takk kæra bloggvinkona að deila þessu
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.6.2007 kl. 12:11
Mín er ánægjan, og þau eru ekki bara falleg að utan, þau eru ennþá fallegri að innan. Dásamlegt fólk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.