3.6.2007 | 11:20
Kvöldmyndir og blómarósir.
Hér er bara ágætis veður, hálfskýjað, en sólin gægist við og við. Þannig að það er létt yfir okkur hér á sjómannadaginn.
Börnin ætla að fara í dorgveiðikeppni. Það hafa þau gert lengi, stubburinn minn hefur oftar en einu sinni verið nálægt því að vinna. Númer tvö. En svona er þetta bara.
Tók þessar myndir í gær.
Fífilbrekka gróin grund.
Gaman saman.
Með blóm í fangi.
Og svo var reynt að gera blómsveig. Tvær blómarósir.
Kviknað í ?? hehehe.....
En við getum nú líka haft það notalegt. Prívat konsert bara fyrir mig. Hvað á ég að spila fyrir þig elskan.
Gallerí himin.
Mamma viltu senda mér nokkrar næturmyndir, sagði dóttir mín sem býr í Vín. Hún er sennilega farin að sakna björtu nóttanna hér heima. Ég skil hana vel. Þessi tími er alveg frábær hjá okkur hvað varðar birtuna.
Þessi er tekinn um tíu leytið.
Þessi um tveimur tímum seinna.
Um klukkutíma síðar.
Þessi tekinn um hálf tvö um nóttina. Hér sést að Ísafjarðarlognið er komið.
Það er bara alveg einstakt.
Ég vil svon bara óska ykkur öllum til hamingju með sjómannadaginn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndirnar þínar eru hreint út sagt dásamlegar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 11:29
Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 11:43
Takk stelpur mínar. Þið dekrið við mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.6.2007 kl. 11:52
Nei stundum er leiðindaveður. En það er mjög oft gott veður. Sumir segja að veðrið hérna sé best geymda leyndarmálið. Það er nefnilega alltaf talað um í fréttum um Bolungarvík, sem liggur út við opið haf, og oftast miklu kaldara en hér inn á Ísafirði. En við eigum þetta einstaka logn. Sem þeir kannast við sem hér hafa dvalist.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.6.2007 kl. 12:11
Þú ert snillingur að taka myndir þetta mjög fallegar myndir.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 12:35
Dásamlegar myndir. Þú hefur greinilega næmt auga fyrir góðu myndefni Skrifin þín alltaf upplífgandi og jákvæð Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 12:55
Takk fyrir þessar fallegu myndir - njóttu dagsins -
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 13:22
Fegurðin býr í hjarta þess er horfir á og þú ert greinilega snillingur í að sjá það fallega. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 14:01
Takk fyrir það stúlkur mínar. Mín er ánægjan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.6.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.