Guđrún Barđi Kristján. Gröfur, kettir blóm og börn.

Fallegur dagur í dag.  Og nú er sumariđ komiđ.  Og allt á fullum sving ađ koma sölunni í gott horf.

Hér er hann Barđi ađ jafna og setja möl yfir svćđiđ. 

IMG_5207

Blómin kominn út úr húsunum loksins. 

IMG_5218

Jamm snyrtilega rađađ upp og merkt.

IMG_5220

Og ţau brosa viđ öllum í sólinni.

IMG_5226

Börnin eru ađ hlćja ađ kettinum Brandi, hann er nefnilega ađ sér ađ drekka i tjörninni.

Hann sést ekki vel, en ţađ er ţarna slanga sem rennur úr í tjörnina, og Brandur setur loppuna undir vatniđ og drekkur svo úr henni, alveg eins og viđ gerum.  Ţađ er fyndiđ ađ sjá hann fá sér sopa á ţennan hátt. 

kisi

Hérna er hann ađ drekka, en sést ekki fyrir plöntunni.

IMG_5229

Tvćr systur og einn engill.  Flottar eru ţćr Ebba Sóley og Evíta Cesil.

IMG_5233

Og svo ömmubros. 

IMG_5238

Svona er veđriđ ţennan morguninn.

IMG_5222

IMG_5225

Svo koma tvćr myndir úr Gallerí himni.  Teknar í gćr. 

Eigiđi góđan dag elskurnar.  Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Yndislegar og fallegar myndir sem ţú tekur og eigđu góđan dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.6.2007 kl. 11:36

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Kristín Katla mín og sömuleiđis.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 11:53

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ofsalega eru ţetta fallegar myndir hjá ţér.  Ţú ert í himnaríki kona.  Sólin stökk beint í hjartađ á mér viđ lestur pistilsins ţrátt fyrir ađ hún "lýsi" međ fjarverusinni hér á Reykjavíkursvćđinu ţessa stundina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 12:14

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

 Gott ađ geta gefiđ ţér sólina elsku Jenný mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 12:25

5 Smámynd: Ester Júlía

Ţetta eru ćđislegar myndir!!  Svo bjartar og svo mikil ást og gleđi ..

Ester Júlía, 2.6.2007 kl. 13:26

6 identicon

Ţađ er nánst eins og ađ fara til útlanda ađ smella á bloggsíđuna ţína. Fallegar myndir og enn flottari bloggvinkona

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 13:34

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćrt ađ sjá ţessar myndir, ţađ er greinilega allt á lífi í kringum ţig. En afhverju Barđi Guđrún Kristján??   falleg hún nafna ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.6.2007 kl. 14:36

8 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Tek undir međ  framanskrifurum

Ólafur Ragnarsson, 2.6.2007 kl. 15:18

9 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

En bíddu af hverju barđi Guđrún Kristján????

Ólafur Ragnarsson, 2.6.2007 kl. 15:20

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Barđi, Guđrún Kristján ? hehehe.. gröfumađurinn heitir Barđi, og svo eru ţarna á myndunum m.a. Guđrún og Kristján, svona er ţetta bara.  Alveg eins og Barđi Ólafs skólabróđir minn og bassaleikari til margra ára í Hljómsveit Villa Valla, á tímabili voru ţeir tríó, og ţá var sagt dansleikur í kvöld, Villi, Barđi Baldur   Smá grín svona.  Barđi er flottur.

En annars takk elskuleg öll fyrir hlý orđ og hrós.   'eg er búin ađ vera ađ vökva og bera plöntur og vökva endalaust.  Ţađ er svo heitt og allt ţornar á nóinu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 15:31

11 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ofsalega hlýtur ţú ađ vera mikil ćvintýra amma í augum barna Cesil mín...Ţetta er hrein töfraveröld sem ţú ert búin ađ skapa ţarna....alveg yndislegt bara.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 16:40

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Katrín mín.  Já ćtli ţetta sé ekki bara ćvintýraamman í kúlunni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 17:09

13 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

flott hjá ţér Ásthildur, kom einu sinni ţarna inn hjá ţér er ég var í ruslakeyrslunni fyrir Hafţór svila minn, áttir ţú ekki heima ţarna ţá 1993.

Hallgrímur Óli Helgason, 2.6.2007 kl. 21:32

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćrar myndir og heldur betur sumar hjá ţér. Flottar plöntur, börn og kisa og skýin hjá ţér kona.....................

Ţetta endar međ ţví ađ ég kem westur

Hrönn Sigurđardóttir, 2.6.2007 kl. 21:45

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég hef átt hér heima alla tíđ Hallgrímur minn, viđ byggđum ţetta hús viđ hjónin fluttum inn 1987. 

Vertu bara ćvinlega velkomin Hrönn mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022143

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband