13.10.2017 | 16:34
Ferðin mín. Frá Budapest, Austurríki og Tékklandi.
Fyrir nokkru hringdi dóttir mín frá Austurríki og spurði hvort við gætum komið og passað börnin, hún var að koma til Íslands með hóp glaðra kvenna. Þetta var auðvitað auðstótt mál.
Svo datt manninum mínum í hug að það væri gaman að bjóða mér í leyniferð svona í leðinni. Hann var sð skoða ódýrustu ferðirnar. Ég fékk svo ekki að vita hvert leiðinn lægi fyrr en komið var út á flugvöll.
Komin út á flugvöll, málið er að af því að við vorum ekki búin að bóka okkur inn á netinu, urðum við að borga 30 evrur á flugvellinum, við vorum bæði fúl og hneyksluð.
En áætlunin var svo Buta Pest.
Búdapest er höfuðborg Ungverjalands og jafnframt miðpunktur, stjórnmála, menningar, viðskipta, iðnaðar og samgangna fyrir Ungverjaland í heild sinni. Árið 1873 sameinuðust borgirnar á bökkum Dónár, Buda og Óbuda á hægri bakkanum, þeim vestari, og Pest á vinstri bakkanum, þeim eystri í eina borg, Búdapest. Nú er borgin sú sjötta stærsta innan Evrópusambandisns. Rúmlega 1.735.711 manns búa (1. janúar 2013) í borginni sem er nokkru færri en á hátindi íbuafjölda um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar en þá bjuggu rúmlega 2,1 milljón manns í borgin
Við vorum á mjög góðu húteli í mipbænum, stutt í allt, það var gaman að rölta, hér má sjá nokkrar vel þekktar barnabækur í risastórri bókabúð.
Held að unglingar sæeu allstaðar eins í heiminum. Framtíðin okkar og við þurfum að hlú að þeim.
Venjulegar þegar við komum til stórborga tökum við bigbus, eða on off tveggja hæða strætóa, þar sem saga borgarinnar er sögð á mörgum tungumálum, og ekið um borgina. Þetta er ódýr leið til að kynna sér borgir, og það er hægt að fara af rútunni hvað sem er og fara svo aftur í hana annað hvort á sama stað eða næstu stoppistöðum.
Hér er Elli að panta sér mat við vorum heppinn með veður, því það voru síðustu heitu sumardagar susmarsins.
Budapest er afskaplega falleg borg, þar ægir saman bæði gömlum og nýjum byggingum, oft var þó of mikið gert af að rífa tignarlegar byggingar og byggja kassa sem settu ljótan svip á annars fallega götumynd.
Já það var labbað um, borðað, drukkið og notið góða veðursins.
Hér má sjá ólíkar byggingar gamlar og nyjar, þessi glerhús eru flott, en þvi miður eru 0nnur hús ekki svona falleg, því þau likjast frekar sovétblokkum. Sennilega ótdýrt að bygga en á kostnað fegurðar.
Hér er sagan bæði gömul og ný.
Þú getur tekið Bigbuss einn eða tvo sólarhringa, og inn í því er falið bæði rauð lína og blá. Við völdum bláu línuna, en það er bara vegna þess að við ætluðum ekki að eyða of miklum tíma í rútuferð. Inn í þeirri rút var ferð um Dóná.
Við fórum í siglingu fyrir nokkrum árum þegar við fórum með Karlakórnum á þessar slóðir, þá var dinner innifalin músik og allkonar, en þarna var bara sigling um þetta frábæra fljót, hér má sjá að sumar ferjurnar eru engin smásmíði.
Og auðvitað eigum við altaf að muna eftir sýrunum
Stórum og smáum.
Og pl0ntur, skemmtileg skreyting
Þetta minnismerki gnæfir yfir borgina.
Hér erum við í Buda held ég en fyrir neðan er Psst. Og hin tignarlega Dóná svo blá.
Begoníur eru mikið notaðar í skreytingar í borginni, og þær eru flottar.
Á siglingu.
Held að Ungverjar geri dálítið mikið úr siglingum á Sóná, sem er gott mál.
Höllin.
Hér sigla menn á kanúum, en ekki kajökum.
Ein af elstu brúm yfir ána.
Þegar frúin er á ferðalagi er rauðvínið ekki langt undan.
Eftir tvo dásamlega daga í Bútapest var komin tími til að leita uppi lesltarnar og legja af stað til Austurríkis.
Komin með alla pappirana og þá er bara að leggja í hann til Austurríkis.
Sú ferð tók um tvo og hálfan tíma eða þra man ekki alveg, en fjö0lskyldan kom til GAsometer að sækja okkur og það var dásamlegt að hitta börnin og Báru og Bjarka. Hér erum við að vísu við Hofer verlun sem hægt er að kaupa allt í matinn og meira.
En meira um þetta ferðlag seinna.
Eigið góðan dag.
........
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.